bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 11:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 130 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6 ... 9  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Nov 2006 15:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
frá sumum sjónarhornum voru þær alltí lagi, þetta var baraa alltof mjótt undir hann, 245750 allan hringinn, ég er með hann á 275/40 hringinn núna og er að spá í að fara aðeins í afturbrettin og setja 335/30 undir hann

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Nov 2006 16:33 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Jun 2003 23:13
Posts: 381
Location: Reykjavík
það er bara ekki fræðilegur möguleiki að þetta lúkki vel undir bimmanum


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Nov 2006 17:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
bilanagreining heldur áfram..

nú er búið að "greina" allt,

ástæðan fyrir því hvernig mótorinn gékk var ónýtur air flow sensor, þetta ásamt olíuni í háspennukeflunum olli því að bíllin var máttlaus hjó og hökti og koxaði á botngjöf,

8)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Nov 2006 18:09 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
ertu með verðmiðann á honum? eða ætli ebay sé þá allt í einu besti vinur manns.
En vonandi sleppurðu vel 8)

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Nov 2006 19:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
hann kostar 43k frá bosch, hjá mér.

ég þreif hann upp, fór út og þrykti, bara allt annar bill vinnur mikið betur skiptir sér mjúkt í 6k og allt til hins betra, en svo eftir smástund þá fór hann að versna aftur, en ég veit þó allavega hvað það er sem betur fer, nú er ég að verða búin að komast fyrir allar alvöru bilaninar, búin að panta nýjan air flow.. búin að fá "nýja" miðjueiningu í mælaborðið, en útvarpið er eitthvað klikkað í gamla, virkar fínt stundum en stundum get ég ekki hækkað eða lækkað eða skipt um stöð, ætla samt að bíða með að skipta um þetta þangað til ég aðra stjórneiningu fyrir miðstöðina,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Nov 2006 19:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Þú ert rosalegur 8)

Er ekki slæmt að eyða svona miklu í beaterinn þegar þú ert að gera upp Camaroinn?

Annars alveg magnað hjá þér, ekkert verið að bíða með að laga hlutina :)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Nov 2006 19:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég ætlaði að smíða eitthvað monster ofan í húddið á camaronum, en þar sem þessi er komin þá ætla ég bara að laga camaroin, enda alveg nógu mikil orka í honum með yfir 300hö í afturhjólin, ég er búin að panta nýjar stangalegur og slípisett í hann, þannig að hann fer vonandi að komast í gang bráðum, annars liggur ekkert á þar sem það er nú vetur, camaroin er eins og snjóþota með utanborðsmótor í hálku.. stórhættulegt bara

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Nov 2006 21:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
íbbi_ wrote:
ég ætlaði að smíða eitthvað monster ofan í húddið á camaronum, en þar sem þessi er komin þá ætla ég bara að laga camaroin, enda alveg nógu mikil orka í honum með yfir 300hö í afturhjólin, ég er búin að panta nýjar stangalegur og slípisett í hann, þannig að hann fer vonandi að komast í gang bráðum, annars liggur ekkert á þar sem það er nú vetur, camaroin er eins og snjóþota með utanborðsmótor í hálku.. stórhættulegt bara


Lýst mér vel á!

Hann MOKVINNUR! og mig langar ennþá í hann :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Nov 2006 20:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Verður Camaroinn ekkert fúll af því að innkaupalistinn hanns minkaði útaf þessum bíl? :lol:

Og þetta er fínt combó... Camaro Z28 og BMW 730 E38 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Nov 2006 20:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég held að þessi camaro sé bara illa innrætt og úrillt ökutæki frá náttúrunar hendi.. maður hefur það á tilfinninguni að hann urri á hina bílana í umferðini þegar maður er að krúsa :D

ég ætla nú samt vonandi að gera eitthvað við hann, langar í sjóðandi ás og flat top stimpla, svo ég getið gözzlað aðeins inn á hann af gasi. og svo 4.10 drif

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Nov 2006 14:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
jæja nú er komið update,

ég dag fór ég og verslaði stæðstan hluta af því sem er að hrjá bílin,

ég fór í B&L og Tækniþjónustan bifreiða. og var mjög ánægður með þjónustuna hjá báðum, flott að hafa sona innanbúðamann frá kraftinum í B&L 8)

það sem ég verslaði var

complete millibilsstöng, orginal BMW
stýrisendar báðu megin, orginal BMW
drifskaptsupphengja og lega, orginal BMW
allar ventlalokspakningar, (4stk) Orgnal BMW
nýjir demparar (sachs)
ný kerti (eilífðarkerti) bosch 8stk :S
olíusía, fabi/bilstein
loftsía, fabi bilstein
sjálfskiptisía fabi bilstein

getur verið að ég að gleyma einhverju :lol:

en hann fer allavega að verða alveg eins og nýr garmurinn.. enda að verða búin að eyða alltof miklu í hann :? svíður vel í heimildina

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Nov 2006 15:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Það er aldeilis gangur í þessu hjá þér. :shock:

Bíllinn verður orðinn nánast eins og nýr "in no time" með þessu áframhaldi.

Hvað kosta demparar annars í þetta?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Nov 2006 15:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
dempararnir kostuðu 16k rúmar stk hjá tækniþjónustuni 8)

já, hann verður eins og nýr garmurinn :P

mest hlakkar mig til að skipta um pakningarnar, það alveg stelur mesta sjarmanum af sona græju að skilja eftir sig olíupoll í hvert skipti sem maður stoppar einhevrstaðar

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Nov 2006 15:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
íbbi_ wrote:
dempararnir kostuðu 16k rúmar stk hjá tækniþjónustuni 8)

já, hann verður eins og nýr garmurinn :P

mest hlakkar mig til að skipta um pakningarnar, það alveg stelur mesta sjarmanum af sona græju að skilja eftir sig olíupoll í hvert skipti sem maður stoppar einhevrstaðar


Hann er bara að merkja sér sitt territory...svona bílar eiga að gera það :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Nov 2006 15:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
össs, ekki lengi að þessu

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 130 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6 ... 9  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group