bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 46 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Nov 2006 21:38 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sun 03. Oct 2004 19:08
Posts: 645
Location: Akureyri
Ég hef átt nokkrar tegundir af spilurum og á núna alpine, mæli hiklaust með þeim. Og það að segja að 40k fyrir spilara í bíl sé of mikið er bara fyrir hvern og einn að meta fyrir sig. Mismunandi forgangsröðun á hlutunum. Persónulega finnst mér mikilvægt að vera með góðar græjur í bílnum vegna þess að það er svo þreytandi að hlusta á tónlist í lélegum gæðum, sérstaklega þegar að maður er að keyra eitthvað á milli landshluta.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 46 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group