Los Atlos wrote:
mér fannst þetta hálfget kjaftæði. Það er alltaf þannig í þessum bondmyndum að það sem er í bílnum notar hann og það er það eina sem hann þarf að nota er í bílnum. hverjum hefði dottið í hug að setja hjartastuðtæki í bílinn. svo komu ekki einu sinni loftpúðarnir þegar hann velti, svo er ekki sjens að Bond hefði verið í svona góðu ásigkomulagi eftir veltuna, hann rotaðist ekki einu sinni og þetta var sko enginn smá velta.
svo þarna í endann þegar Bond og hún þarna eru að játa ást sína á hvort öðru, algert bull... mesta bullið af þessu öllu var þegar húsið sökk í endann, hús fljóta ekki..
annars hélt myndin spenu allann tímann og var alveg ágætis tímasóun. Það versta var að það var ekkert hlé gert í bíóinu.
Þetta er bíomynd, mátt ekki gleyma því, en eina fáranlega við þetta var kannski að bíllinn hefði ekki átt að velta nema mögulega ef hann hefði beygt aftur til baka.
Svo er annað að í raunveruleikanum hefði loftpúðinn heldur ekki átt að fara út við veltu.
Loftpúði springur út við mjög mikla neikvæða hröðun, hún kemur ekki við veltu....