bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 18:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Thu 23. Nov 2006 23:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Með því að kaupa svona unit þá sparast að kaupa hvíta plastið þegar er verið að bæta fóðringarnar sínar,

Þetta á að vera 55% styttra í E30 og 35% í E36,

Það góða við þetta kit er að það þarf ekki að beygja millistöngina alla þar sem að kúlan á skiptinum er hækkuð upp, og því á ekki að vera neitt erfitt að setja í gíra eins og getur gerst með kit sem eru ekki svona hönnuð,

Ég ætla að nota svona í M42 bílinn, Matti á eitt stykki og eitt svona fer í 333i líka,

hafið samband í pm eða email takk,

Image
Image
Image

Kitið inniheldur

Skipti stöngina sjálfa
Upphækkunar sæti
þ.e.a.s það sem sést á fyrstu myndinni,

Upphækkunar sætið kemur í stað hvíta plast sætisins sem venjulegi shifterinn situr í,

Ísetning:
http://www.bmracing.com/media/products/pdf/28.pdf

Verðið er 10,000kr,- + 500kr að fá sent

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Last edited by gstuning on Thu 03. May 2007 13:35, edited 4 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Nov 2006 08:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Flottur shifter ég á einn svona, endilega taka myndir þegar þetta fer í.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Nov 2006 11:25 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Eg er með svona í mínum.
Mjög fínn bara.

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Nov 2006 12:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
ekkert mál að henda þessu í sjálfur ? og lagar þetta "slagið" á e30 gírkössunum sem eru með slappar fóðringar ?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Nov 2006 13:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Til þess þarf að laga aðrar mögulega slappar fóðringar,

ég uppfærði fyrsta póstinn með ísetningar upplýsingum,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Nov 2006 14:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Takk fyrir þetta.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Nov 2006 18:18 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 21. Aug 2003 20:07
Posts: 114
Location: Ísland
Ég keypti svona fyrir helgi og kláraði að setja í í dag og ég er bara sáttur við útkomuna.

Þetta kemur rosalega vel út, einfalt að setja bílinn í gírana, ekki mikið mál að setja í og styttir vegalengdina milli gírana umtalsvert.

_________________
Skarphéðinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Nov 2006 18:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
mér finnst líka alltaf fáránlega "löng" leið sem stöngin þarf að ferðast í þessum bimmum..

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Nov 2006 19:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Mig langar í svona í beaterinn :oops:

Asnalega langt á milli gíra á miðað við í svarta :?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Nov 2006 19:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Aron Andrew wrote:
Mig langar í svona í beaterinn :oops:

Asnalega langt á milli gíra á miðað við í svarta :?


e30 eigandi ha??????
alltaf að tjúna beaterinn, ;)

ég var að setja minn short shifter í M42 :) allir beaterar þurfa smá tjúningu

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Nov 2006 20:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Það er rosalega asnalegt að skipta um gír í bíl sem er ekki með short shift, eftir að maður er vanur því. Mæli með þessu moddi

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Nov 2006 21:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
jæja, kláraði að setja þetta í M42 bílinn

DAMN!!!
geðveikt stutt og hittir beint í gíra, ég er bara ánægður með kitið :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Nov 2006 11:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Er að velta fyrir mér hvort þetta standist ekki sem kom í þessum pósti.
Er ekki óþarfi að skipta um stykki NR 7 ef notaður er short shift eins og þú ert með.

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=17926&highlight=

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Last edited by jens on Mon 27. Nov 2006 14:35, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Nov 2006 13:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
jens wrote:
Er að velta fyrir mér hvort þetta standist ekki sem kom í þessum pósti.
Er ekki óþarfi að skipta um stikki NR 7 ef notaður er short shift eins og þú ert með.

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=17926&highlight=



_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Nov 2006 14:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Jens, hefuru athugað hvað þessir hlutir kosta sem þú spyrð um í hinum þræðinum?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group