bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 06:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Thu 23. Nov 2006 11:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Fór áðan niður í Ingvar Helgason að versla smáræði (að ég hélt) í jeppann hans pabba (Nissan).
Samsláttarpúðar að aftan 2x
Rúðupissstútur í stuðara fyrir þvott á aðalljós 1x
Samtals 27þús

Ég varð svo hissa að ég bara missti málið
samsláttarpúðinn 10.500.- stk og rúðupissstúturinn 6þús.
Samsláttarpúðinn er nokkuð stór, frábrugðinn því sem við þekkjum í BMW en samt. Rúðupissdæmið er á stærð við einn topp kannski 17mm mjög einfalt plaststykki, bara eitt stykki ekkert stillanleg áttin eða neitt.

Ekki það að ég ætti ekki fyrir þessu mér fannst þetta bara einfaldlega of dýrt. Ég sagði bara afsakið en ég verð að vera mjög leiðinlegur, mér finnst þetta of dýrt og ég ætla ekki að kaupa þetta.
Nýbúinn að kaupa alla vökva, allar síur, perur og fleira sem maður kaupir fyrir þjónustueftirlit og það kostaði bara e-ð klink.
Eins gott að bíllinn hafi aldrei bilað......

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Nov 2006 12:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Ingvar Helgason er nú líka frægur fyrir að smyrja vel á verðin hjá sér.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Nov 2006 13:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég þoli ekki Ingvar Helgason, neyðist stundum að fara þarna í vinnunni og mig langar alltaf jafn mikið að hengja mig þegar ég fer þarna inn..

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Nov 2006 13:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
varahlutaverð í þessa þýsku vagna er mjög sanngjarnt, ég er sjálfur í vara og aukahlutum fyrir benz hjá ræsir og ég varð ekkert smá hissa, bremsudiskar að aftan á rúma 2þús kr stykkið, bremsuklossar á 2700k og margt flr hræbillegt,

mér finnst vera dýrara í bmw heldur en benz, t.d kosta framdemparar í 7una mína 27k stk,

varahlutir í flesta japönsku bílana er út úr kortinu alveg.. allavega mín reynsla.

gallin samt i.m.o við þýsku bílana er hinsvegar að það eru hlutir þarna sem geta kostað hvítuna úr augunum, allskonar tölvur og annað. einn sem ég kannast við er t.d með benz með bilað stjórnbox fyrir 600 þúsund

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Last edited by íbbi_ on Thu 23. Nov 2006 17:01, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Nov 2006 14:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
íbbi_ wrote:
varahlutaverð í þessa þýsku vagna er mjög sanngjarnt, ég er sjálfur í vara og aukahlutum fyrir benz hjá ræsir og ég varð ekki smá hissa, bremsudiskar að aftan á rúma 2þús kr stykkið, bremsuklossar á 2700k og margt flr hræbillegt,

mér finnst vera dýrara í bmw heldur en benz, t.d kosta framdemparar í 7una mína 27k stk,

varahlutir í flesta japönsku bílana er út úr kortinu alveg.. allavega mín reynsla.

gallin samt i.m.o við þýsku bílana er hinsvegar að það eru hlutir þarna sem geta kostað hvítuna úr augunum, allskonar tölvur og annað. einn sem ég kannast við er t.d með benz með bilað stjórnbox fyrir 600 þúsund


Steering racket fyrir e30 á rúmar 220þúsund :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Nov 2006 19:20 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Var að versla mér þurrkublöð á e39 hjá Tb

8000 kall!!!!!

Mér finnst það frekar dýrt

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Nov 2006 19:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Það er ekki komandi nálægt Ingvari Helgasyni á nokkurn hátt :!:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Nov 2006 20:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Stanky wrote:
íbbi_ wrote:
varahlutaverð í þessa þýsku vagna er mjög sanngjarnt, ég er sjálfur í vara og aukahlutum fyrir benz hjá ræsir og ég varð ekki smá hissa, bremsudiskar að aftan á rúma 2þús kr stykkið, bremsuklossar á 2700k og margt flr hræbillegt,

mér finnst vera dýrara í bmw heldur en benz, t.d kosta framdemparar í 7una mína 27k stk,

varahlutir í flesta japönsku bílana er út úr kortinu alveg.. allavega mín reynsla.

gallin samt i.m.o við þýsku bílana er hinsvegar að það eru hlutir þarna sem geta kostað hvítuna úr augunum, allskonar tölvur og annað. einn sem ég kannast við er t.d með benz með bilað stjórnbox fyrir 600 þúsund


Steering racket fyrir e30 á rúmar 220þúsund :D
Heitir þetta samt ekki steering rack? Eða er ég að rugla?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Nov 2006 04:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
ég heyrði frá Impresa sti eiganda að þegar hann fór að kaupa bremsuklossa
að framan þá var verðmiðinn á þeim 80.000kr hjá Ingvari Helgasyni

flottur prís :lol: :lol:

mig minnir að klossar að framan í E60 M5 kosti minna í B&L


og fólk að segja að impreza sé bang 4 the buck....................kannski ,,,,,,, en ekki á íslandi :D

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Nov 2006 07:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
finnbogi wrote:
ég heyrði frá Impresa sti eiganda að þegar hann fór að kaupa bremsuklossa
að framan þá var verðmiðinn á þeim 80.000kr hjá Ingvari Helgasyni

flottur prís :lol: :lol:

mig minnir að klossar að framan í E60 M5 kosti minna í B&L


og fólk að segja að impreza sé bang 4 the buck....................kannski ,,,,,,, en ekki á íslandi :D

minnir að þeir voru á 50.000 man ekki hvort það sé 1.stk. eða parið.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Nov 2006 07:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Hvernig getur verðið verið svona gífurlega hátt á ULTRAslithlut?

Ég bara spyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Nov 2006 09:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ekki furða að margir STI eigendur endist svona stutt á þessum bílum, háar afborganir plús vangefið verð á varahlutum. :lol:

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Nov 2006 09:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Kristjan wrote:
Ekki furða að margir STI eigendur endist svona stutt á þessum bílum, háar afborganir plús vangefið verð á varahlutum. :lol:

Kallaðiru valsstelpu trukkalessu og fékst gult spjald fyrir það kristján? :lol:

Sorry OT

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Nov 2006 09:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
arnibjorn wrote:
Kristjan wrote:
Ekki furða að margir STI eigendur endist svona stutt á þessum bílum, háar afborganir plús vangefið verð á varahlutum. :lol:

Kallaðiru valsstelpu trukkalessu og fékst gult spjald fyrir það kristján? :lol:

Sorry OT


Jebb :wink:

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Nov 2006 12:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Jonni s wrote:
Var að versla mér þurrkublöð á e39 hjá Tb

8000 kall!!!!!

Mér finnst það frekar dýrt


Þurkublöð (par) á E39 4.912.- hjá okkur í B&L.

P.S. Klossar á E60 M5 39.960.-

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 63 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group