lagið er til á iTunes music store, mæli með því að þú verslir tónlist þar, ég hef getað keypt alveg heilann helling af lögum þar sem eru hvergi annarsstaðar finnanleg, þú þarf reyndar að fara smá krókaleiðir:
http://maclantic.com/?p=1310
svo gæti ég líka bara keypt fyrir þig lagið og þú lagt inná mig 0,99$, gallinn er sá að þú getur bara spilað lagið í iPod eða iTunes (sem er svosem enginn galli) en það er öruglega til converter sem convertar því í MP3 fæl.
ef þú ert með itunes þá geturu prófað að leita að laginu þar og hlustað á brot úr því til að vera viss um að það sé rétta lagið.