bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 15:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Oct 2002 15:20 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Já þær eru stórar en mér finnst þær mjög flottar, en það er náttúrulega misjafnt hvað fólki finnst :)

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Oct 2002 17:00 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta er vibbi maður!!!

Skilja menn að bigger er ekki endilega better???

19" á svona lítinn bíl - mjög ljótt.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Oct 2002 17:17 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 26. Oct 2002 19:51
Posts: 185
mér finnst 19" felgur bara orðnar rugl.. hvernig haldiði líka að það sé að keyra á bíl á 19"? finnur öruglega fyrir tyggjóklessu á götuni

_________________
"Drive it like you stole it!"
Maxima Qx v6.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Oct 2002 17:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Þegar ég var að leita að felgum á minn bíl þá spáði ég aðeins í 18"+ og komst að því að ég hefði ekkert með meira en 17" að gera. Svo kostar 18" um 50% meira en 17" og er bara til þess gerð að eyðileggjast.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Oct 2002 09:32 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Nákvæmlega og bíllinn höndlar bara verr og dekkin á þetta kosta formúgu - mér finnst reyndar margir bílar bera 18" en ekki 19".

Og það er betra að hafa smá bana á þessu svo maður hafi betri stjórn á bílnum á brúninni.

17" er mjög fín á mínum t.d. mátulega stífur en ekki eins og go-kart þegar maður er ekki að þeysa á honum heldur fínt ræd! :mrgreen:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group