ég var aldrei með neitt í skottinu á mínum e34 í fyrravetur, hann dreif fínt bara á vetrardekkjunum.
Það þyrfti líka að kenna fleirum að keyra í snjó/hálku......finnst hálf sorglegt þegar maður er að horfa á liðið hérna spóla út alla gírana í örvæntingarfullum tilraunum að reyna að losa sig og fara nákvæmlega ekkert áfram. Eina sem gerist er að það verður þetta fína póleraða svell undir dekkjunum.
Ég kannski segi þetta bara afþví ég er utanað landi
Þetta er ósköp einfalt.......í hálku er vont að beygja mikið og gjöfin er ekki besti vinur þinn
