bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 13:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Minn hinn 325i E30
PostPosted: Thu 17. Nov 2005 19:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Jæja nú er ég búinn að kaupa bíl sem verður að bíl..

Kramið verður fært úr þessum bíl yfir í betra boddy.

Þetta er semsagt E30 325i 2 dyra 1986.
Hann er ekinn 178.þ
DELPHIN METALLIC (184)
LSD, vökvastyri, samlæsingar,
rafmagn í rúðum og topplugu.
M-tech I sportpakki = fjöðrun og spoilerkitt
svartur himinn.
grænar rúður.
Heil orginal gardina í afturglugga.
Sport sæti að framan.
armpúði og höfuðpúðar afturí.
map light afturspegill.
Bmw sound system


Núna vantar mig bara gott 2dyra E30 boddy ef enhver á.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Last edited by Stefan325i on Sat 09. Dec 2006 02:10, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Minn hinn 325i E30
PostPosted: Thu 17. Nov 2005 19:51 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Stefan325i wrote:
Jæja nú er ég búinn að kaupa bíl sem verður að bíl..

Kramið verður fært úr þessum bíl yfir í betra boddy.

Þetta er semsagt E30 325i 2 dyra 1986.
Hann er ekinn 178.þ
DELPHIN METALLIC (184)
LSD, vökvastyri, samlæsingar,
rafmagn í rúðum og topplugu.
M-tech I sportpakki = fjöðrun og spoilerkitt
svartur himinn.
grænar rúður.
Heil orginal gardina í afturglugga.
Sport sæti að framan.
armpúði og höfuðpúðar afturí.
map light afturspegill.
Bmw sound system


Núna vantar mig bara gott 2dyra E30 boddy ef enhver á.


Var þessi 316 blöndungsbíll ekki tveggja dyra OG með gott boddí?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Nov 2005 20:54 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Hann er seldur sá.

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Nov 2006 19:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Jæja núna eru dagar þessa bíls að verða taldir

byrjaður að rífa hann :( en þessi bíll er ónítur af riði en kramið er gott

þetta er A1490.

Image

Image
Hefur sennilega lent í tjóni og ekki verið gert vel við...

Image
bíllin að öðru leit en bilstjóra hliðinn er alveg þokkalegur

Image
Gunni að taka mesta an skítinn af bínum :D talandi um að vera að kústa bílinn....

Image
Vélinn áður en ég komst í hanan
Image
Vélinn eftri að ég komst í hana
Image
Búinn að taka plastið í loftinu úr,, Svartur himinn og rafmag í topplugu 8) allavega þegar einhver gat notið þess..

fleira þegar meira geirst,,

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Nov 2006 20:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Sjúklega flottur bíll! 8)

Ég sé ekkert ryð.. 8-[

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Nov 2006 23:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
arnibjorn wrote:
Sjúklega flottur bíll! 8)

Ég sé ekkert ryð.. 8-[


það nær alveg allann sílsann og mest allt gólfið bílstjórameginn, innri bretti og ég veit ekki hvað ,,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Nov 2006 23:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Bara búið að taka meira en ár að byrja að rífa þetta helvíti :lol: 8)

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Nov 2006 00:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
samt ekki ég er búinn að eiga hann í ár en ég er bara búinn að rífa í 2 kvöld..

Image

Image

Image

Image
Fékk heimsókn úr höfuðborginni

Image
góðru sílsí ussssssssss hef aldrie séð annað eins

Image

Image
á þetta 325i púst hljómar mjög vel og lítur þokkalega út hljóðkútar í lagi 7000 kall


Annar tók ég pústið undan í kvöld og losaði drifskaptið gírkassameginn vélinni.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Nov 2006 00:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
djöfull væri þægilegt að eiga svona aðstöðu.. þetta hlýtur að vera mega gaman :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Nov 2006 00:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
kom aldrei neitt annað til greina en að kaupa íbúð með bílskúr minn er 45fm væri til í stærri :oops: gott að geta verið inni ..

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Nov 2006 00:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
Stefan325i wrote:
kom aldrei neitt annað til greina en að kaupa íbúð með bílskúr minn er 45fm væri til í stærri :oops: gott að geta verið inni ..


er þetta á tunguvegi :o

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Nov 2006 00:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Stefan325i wrote:
kom aldrei neitt annað til greina en að kaupa íbúð með bílskúr minn er 45fm væri til í stærri :oops: gott að geta verið inni ..

Og þú skoðaðir bílskúrinn á undan íbúðinni þegar hún var á sölu ,er það ekki? :wink:
Allt spuuuuurning um forgangsröð.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Nov 2006 11:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
45 fm? Sweet.
Ég og konan skoðuðum einusinni einbýlishús í Vogunum sem var með 50-55 fm bílskúr. Það var GEÐVEIKT. En kellingin vildi ekki flytja svona langt frá grafarvoginum þannig að við keyptum 2ja herbergja íbúð í grafarvoginum ekki einusinni með bílskýli :(
Helvítis kellingar... :lol:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Nov 2006 12:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Margt í þessum bíl sem er áhugavert, finst M Tech l spoilerinn geðveikt flottur.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Nov 2006 19:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Sezar wrote:
Stefan325i wrote:
kom aldrei neitt annað til greina en að kaupa íbúð með bílskúr minn er 45fm væri til í stærri :oops: gott að geta verið inni ..

Og þú skoðaðir bílskúrinn á undan íbúðinni þegar hún var á sölu ,er það ekki? :wink:
Allt spuuuuurning um forgangsröð.


Jebbbb :D :D

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group