bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Sun 19. Nov 2006 11:49 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 05. Nov 2005 16:38
Posts: 176
Location: Stór-Kópavogssvæðið
Er einhver að nota svoleiðis ennþá í dag á afturhjóladrekunum ?

_________________
Not everybody uses a Macintosh, but not everybody drives a BMW either!!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Poki í skott
PostPosted: Sun 19. Nov 2006 13:55 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Hæ.

NEI! Ef þú lendir í árekstri kemur pokinn fljúgandi. Mjög vont.

Betra að hafa trukkinn bara alltaf fullan af bensíni.

Kveðja
Þórir I.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Nov 2006 13:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Nei ..... ég trúi því varla

það er nú þannig að fólk í dag er farið að kaupa ,,VETRARDEKK og dekkinn orðinn góð miðað við það sem var fyrir 20-25 árum síðan..

held að enginn myndi þora að láta sjá sig setja poka í skottið :oops: :oops:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Poki í skott
PostPosted: Sun 19. Nov 2006 14:09 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. Oct 2006 13:14
Posts: 134
Location: Undir Stýri
Þórir wrote:
Hæ.

NEI! Ef þú lendir í árekstri kemur pokinn fljúgandi. Mjög vont.

Betra að hafa trukkinn bara alltaf fullan af bensíni.

Kveðja
Þórir I.




VÁ hvað þetta er rétt, 60-80 kg þar sem er passlegt.

_________________
(FORD Explorer Eddie Bauer V8 ’02)
(BMW 525iA E34 ’94) Seldur
(BMW 730iA E38 ’94) Seldur
(BMW 525ix E34 ’94) Seldur
(BMW 730iA E38 ’95) Seldur
(BMW 520iA E34 ’93) Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Poki í skott
PostPosted: Sun 19. Nov 2006 14:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
VanHalen wrote:
Þórir wrote:
Hæ.

NEI! Ef þú lendir í árekstri kemur pokinn fljúgandi. Mjög vont.

Betra að hafa trukkinn bara alltaf fullan af bensíni.

Kveðja
Þórir I.




VÁ hvað þetta er rétt, 60-80 kg þar sem er passlegt.


100 L af bensini eru í kringum 80 kg ((((að mig minnir))))

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Nov 2006 14:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Þú varst nokkuð nálægt því Sveinbjörn.

Sýnist það vera 73,9kg samkvæmt þessari síðu. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Nov 2006 14:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
hlynurst wrote:
Þú varst nokkuð nálægt því Sveinbjörn.

Sýnist það vera 73,9kg samkvæmt þessari síðu. :)


ooohhh urrrrrrr,,
minnti að það væri 75 kg.. en þorði ekki að vera svo tæpur fannst það of ótrúlega lágt...... :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Nov 2006 15:26 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 05. Nov 2005 16:38
Posts: 176
Location: Stór-Kópavogssvæðið
Þetta var nú það sem ég hélt, var bara að spá var nefnilega spurður af því af Benz kall hvaða þyngd ég notaði í bílinn á veturna ?

Næst hélt ég að hann ætlaði að spyrja mig hvaða tegund af keðjum ég ætlaði að skella undir hehe

_________________
Not everybody uses a Macintosh, but not everybody drives a BMW either!!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Nov 2006 16:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
ice5339 wrote:
Þetta var nú það sem ég hélt, var bara að spá var nefnilega spurður af því af Benz kall hvaða þyngd ég notaði í bílinn á veturna ?

Næst hélt ég að hann ætlaði að spyrja mig hvaða tegund af keðjum ég ætlaði að skella undir hehe


Usss... þessir bensarar :roll:

Annars er læst drif bara málið í snjóinn; kemst allt, meira að segja á sumardekkjum.

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Nov 2006 17:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Ix er málið í svona!


Sakna gamla míns :cry:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Nov 2006 20:29 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 09. Apr 2006 18:28
Posts: 397
ég keðja nú bara 17" og fer allt

_________________
Bmw 320i e46 2001 -Seldur
Mitsubishi Lancer Evolution I gsr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Nov 2006 21:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Gaman af þessu en í alvöru þá var ég með tvær blýstangir í skottinu á E21 + að hann var með LSD. Enda var þyngdardreifinginn skelfileg ca. 70% að framan og 30% að aftan, er það ekki rétt munað hjá mér að BMW hafi verið að státa sig af 50/50 í E36.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Nov 2006 22:41 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
Hey strákar, ég er með keðjuð dekk, sandpoka í skottinu, fullan tank af bensíni OG með læst drif!! Beat that :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Nov 2006 22:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
BmwNerd wrote:
Hey strákar, ég er með keðjuð dekk, sandpoka í skottinu, fullan tank af bensíni OG með læst drif!! Beat that :lol:


Pfff... talandi um að byrgja brunninn :lol:

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Sandpoki
PostPosted: Sun 19. Nov 2006 22:46 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Bæði belti og axlabönd!

Gott að vera með allt á hreinu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group