bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 17:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 39 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jul 2003 09:35 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Jú, og mér fannst auðvitað líka mjög gaman að sjá grá O-17 á svæðinu og þann skemmtilega eiganda, einnig var grái 318is bíllinn ótrúlega fallegur og svo var ljúfsárt að sjá bílinn hans Sæma - :bow:

En ég er svo kinky og skrítinn að mér fannst eiginlega mest gaman að því að sjá gullfallega 730 bílinn með fimm gíra beinskiptingu - asskoti held ég að það væri "hagkvæmur" fjölskyldubíll - svo leit hann ógurlega vel út.

Ég held ég verði líka að hrekkja Gunna á 325(M3) með því að segja honum að ég hafi séð litinn sem verður á bílnum hans á 31 árs gömlum Benz síðar um kvöldið - en liturinn er nú samt nokkuð flottur.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jul 2003 09:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Fyrir þá sem ekki skoða www.bmwkraftur.is reglulega (eða semsagt skoða alltaf bara spjallið)
þá kemur hér!
Bang bang!

Myndir komnar inná netið! :D

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jul 2003 09:56 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
arg var að keppa :(
hefði viljað koma og skoða kaggana ykkar
en kem bara næst :)

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jul 2003 10:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Nokkur vídjó líka.
Ég á fleiri, en þetta var skemmtilegast :)

Nöfnin útskýra sig nokkurn veginn sjálf :D

Gunni_GST_ad_athuga_med_LSD.avi
-
Gunni_GST_ad_spola.avi
-
Saemi_M5_ad_leika_ser.avi
-
Velin_hans_Saema.avi


Njótið! :D

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jul 2003 10:12 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hmm ég fæ enga mynd - bara hljóð :aww:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jul 2003 10:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
bebecar wrote:
Hmm ég fæ enga mynd - bara hljóð :aww:


Hmm.
Virkar fínt hjá mér, hvað með aðra?

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jul 2003 10:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
:) Videoið og LSD virðist virka hjá mér líka :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jul 2003 10:28 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Damn.... á ég að ná í nýjann player eða hvað?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jul 2003 10:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
prófiði að downloada þessu er þetta virkar ekki hjá ykkur, virkaði ekki hjá mér, gæti s.s. alveg virkað hjá ykkur! :

http://download.microsoft.com/download/ ... pcdcs8.exe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jul 2003 11:18 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Nei, virkar samt ekki.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jul 2003 15:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
bebecar wrote:
Hmm ég fæ enga mynd - bara hljóð :aww:

Þetta var líka svona hjá mér um daginn, síðan downloadaði ég einhverju og þá var allt í fína.
Ég man bara ekki hverju ég downloadaði :hmm:
Núna þurfa tölvunördar að hjálpa

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jul 2003 15:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
náiði ykkur bara í nyjasta media playerinn (9.0 held ég) á www.microsoft.is farið í download og finnið þetta einhverssaðar þar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jul 2003 15:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Þið eruð nú meiri villingarnir :roll:

Nennti ekki að mæta, var svo þreyttur og þurfti að vakna kl.5 í morgun eins og venjulega

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jul 2003 15:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Nujj, kom þessi
Image
Djöfull finnst mér hann fallega breyttur.

Vidjóin eru hörku töff og gunni og sæmi eiga greinilega nóg af dekkjum.
EKkert smá flott hjá ykkur samt :twisted:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jul 2003 15:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
bjahja wrote:
Djöfull finnst mér hann fallega breyttur.

Vidjóin eru hörku töff og gunni og sæmi eiga greinilega nóg af dekkjum.
EKkert smá flott hjá ykkur samt :twisted:


Sammála!
Þetta er ótrúlega fallegur bíll, og ótrúlega fallegt spólerí hjá strákunum :D

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 39 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group