Frikki wrote:
Sælir félagar..
Var að velta því fyrir mér að þegar ég er á bimmanum mínum að keyra og sé að það er einhver annar bimmi að bakka útúr stæði t.d. í Síðumúla / Ármúla þar sem það er nánast ekki hægt, hleypir enginn og svona, að þá hleypi ég miklu gjarnar BMW heldur en ef ég sé Nissa Sunny eða eitthvað álíka. Þó svo að ég hleypi að sjálfsögðu bílum þá finnst mér eins og allir sem séu á BMW og svona séu geðveikir vinir eitthvað
Veit ekki með aðra en ég ber miklu meiri virðingu og hef samkennd með öðrum sem keyra á BMW í umferðinni ef þið skiljið.
Kannski er þetta bara einhver kellinga skapur í mér en allavega, datt í hug að spurja hérna hvort ég væri einn um þetta...

Ég hleypi einmitt miklu frekar BMW en öðrum bílum, ekki viljandi, bara einhvernvegin geri það ósjálfrátt, en er reyndar mjög dulegur að hleypa inní og svona...
EN, ég verð ekkert smá hissa alltaf ef ég þarf að komast einhversstaðar inní, t.d. á laugarveginum og svoleiðis stöðum, og það kemur BMW, og hleypir mér EKKI!... ég verð einhvernvegin svona á svipinn
