bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 04:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 69 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Nov 2006 19:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Bjöggi wrote:
Alpina wrote:
Bjöggi wrote:
Alpina wrote:
Ég veit ,,ekkert hvað þú gafst fyrir bílinn en ég hef ,,,,,AÐEINS,, kynnst
svona sjálfur,,

oft er betra að sýna smá þolinmæði og spara fyrir ,, meiri og betri bíl eða þann bíl sem upphaflega var raundraumur


er þá ekki best að kommenta sem minnst bara?


er ekki að skilja þessi viðbrögð þín ..
en ef þetta er á þann veg sem mig grunar,,
til hvers ertu þá að segja frá þessu E34 ..ævintýri


ég er heldur ekki að skilja þín viðbrögð, ég veit heldur ekki hvað þig grunar. Mig langaði að búa til þráð um bílinn minn þess vegna er ég að segja frá þessu, það er misjafnt hverjir hafa áhuga á hverju.

úr því að menn eru að ímynda sér hitt og þetta um hvað ég er búinn að eyða í þetta ævintýri skal ég bara segja frá því.

Ég keypti bílinn í haust á 40.000 kr, borgaði reyndar bifreiðagjöld uppá 12.000 krónur með því svo það má segja að ég hafi borgað 52.000 fyrir hann.

ég þurfti að kaupa á hann annað hedd, ég fékk það á 10.000 kr.
slípisett, tímareim og fleira í heddskiptin kostaði c.a. 12.000 kr.
nýjann vatnskassa keypti ég á 30.000 kr. í Gretti.
spyrnur 2. stk., stýrisenda 1. stk., bremsudiska 2.stk., sjálfskiptisía, framljós úr vöku (reif sjálfur úr öðrum bíl = ódýrt), tölvukubbur, ég er mögulega að gleyma einhverju en bíllinn stendur núna í með kaupunum á bílnum sjálfum c.a. 150.000 krónur.

ég vona að þetta komi í veg fyrir frekari leiðindi og misskilning. ég er ekki með það planað að eyða meiru í hann af peningum að ráði, bara að halda honum gangandi og sæmilega útlítandi


Hvað þú gafst fyrir bílinn er þitt mál ,, þín ákvörðun,, þínir peningar..
þinn tími osfrv..

Mín athugasemd snýst um það að ég tel mig vera reynsluni ríkari
jákvætt og neikvætt
er ELDRI,, og búinn að prófa og gera ýmislegt bílatengt.. sem ég ímynda mér að þú sért ekki....

til er máltæki sem hljóðar svo,
UNGUR nemur GAMALL temur,,

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Last edited by Alpina on Thu 16. Nov 2006 20:17, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Nov 2006 19:46 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Jun 2006 13:41
Posts: 346
Location: RVK
Alpina wrote:
Bjöggi wrote:
Alpina wrote:
Bjöggi wrote:
Alpina wrote:
Ég veit ,,ekkert hvað þú gafst fyrir bílinn en ég hef ,,,,,AÐEINS,, kynnst
svona sjálfur,,

oft er betra að sýna smá þolinmæði og spara fyrir ,, meiri og betri bíl eða þann bíl sem upphaflega var raundraumur


er þá ekki best að kommenta sem minnst bara?


er ekki að skilja þessi viðbrögð þín ..
en ef þetta er á þann veg sem mig grunar,,
til hvers ertu þá að segja frá þessu E34 ..ævintýri


ég er heldur ekki að skilja þín viðbrögð, ég veit heldur ekki hvað þig grunar. Mig langaði að búa til þráð um bílinn minn þess vegna er ég að segja frá þessu, það er misjafnt hverjir hafa áhuga á hverju.

úr því að menn eru að ímynda sér hitt og þetta um hvað ég er búinn að eyða í þetta ævintýri skal ég bara segja frá því.

Ég keypti bílinn í haust á 40.000 kr, borgaði reyndar bifreiðagjöld uppá 12.000 krónur með því svo það má segja að ég hafi borgað 52.000 fyrir hann.

ég þurfti að kaupa á hann annað hedd, ég fékk það á 10.000 kr.
slípisett, tímareim og fleira í heddskiptin kostaði c.a. 12.000 kr.
nýjann vatnskassa keypti ég á 30.000 kr. í Gretti.
spyrnur 2. stk., stýrisenda 1. stk., bremsudiska 2.stk., sjálfskiptisía, framljós úr vöku (reif sjálfur úr öðrum bíl = ódýrt), tölvukubbur, ég er mögulega að gleyma einhverju en bíllinn stendur núna í með kaupunum á bílnum sjálfum c.a. 150.000 krónur.

ég vona að þetta komi í veg fyrir frekari leiðindi og misskilning. ég er ekki með það planað að eyða meiru í hann af peningum að ráði, bara að halda honum gangandi og sæmilega útlítandi


Hvað þú gafst fyrir bílinn er þitt mál ,, þín ákvörðun,, þínir peningar..
þinn tími osfrv..

Mín athugasemd snýst um það að ég tel mig vera reynsluni ríkari
jákvætt og neikvætt
er ELDRI,, og búinn að prófa og gera ýmislegt bílatengt.. sem ég ímynda mér að þú sért ekki....

til er máltæki sem hljóðar svo,
UNGUR nemur GAMALL temur,,


ég er líka búinn að prófa og gera ýmislegt bílatengt, ég er bifvélavirki svo ég hlýt að hafa eitthvað komið nálægt bílum...

mér hefur alltaf fundist betra að ganga útfrá staðreyndum frekar en að vera ímynda mér eitthvað.

_________________
Bjöggi
BMW 318IA E46 Touring '01


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Nov 2006 19:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
hvaða módel ertu

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Nov 2006 20:00 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Jun 2006 13:41
Posts: 346
Location: RVK
fæddur 80

_________________
Bjöggi
BMW 318IA E46 Touring '01


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Nov 2006 20:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Bjöggi wrote:
fæddur 80


Til að gera langa sögu stutta er ég


............. 64 .................................. (( módel ))

svo að ég ímynda mér ,,EKKI;; að ég sé búinn að prófa þetta og hitt en þú ekki

Ég veit........

þegar þú varst ekki kominn með bílpróf var ég búinn að setja ,,TURBO,, á einn af mínum BMW bílum

:rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh:

over and out

nenni ekki að þrasa um svona vitleysu

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Nov 2006 20:10 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Jun 2006 13:41
Posts: 346
Location: RVK
Alpina wrote:
Bjöggi wrote:
fæddur 80


Til að gera langa sögu stutta er ég


............. 64 .................................. (( módel ))

svo að ég ímynda mér ,,EKKI;; að ég sé búinn að prófa þetta og hitt en þú ekki

Ég veit........

þegar þú varst ekki kominn með bílpróf var ég búinn að setja ,,TURBO,, á einn af mínum BMW bílum

:rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh:

over and out

nenni ekki að þrasa um svona vitleysu


vá þú ert HETJAN mín, láttu svo þráðinn minn í friði.

_________________
Bjöggi
BMW 318IA E46 Touring '01


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Nov 2006 23:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Sérhver er sannleikanum sárreiðastur.

Það er náttúrulega frekar dýrt að koma bíl í svona ástandi í topp plús ástand.

Þegar þú verður búinn að koma bílnum í gang kemur kannski eitthvað meira uppá og fyrst að þú ert byrjaður að eyða svona miklum pening í hann þá tekur því varla að hætta fyrr en hann er kominn í sómasamlegt ástand. Og þá er kannski fjárhæð farin sem þú hefðir geta eytt í að flytja inn mun betri, fallegri og kraftmeiri bíl inn í landið.

Það þarf að venjast því að lesa orð Alpina þannig að maður móðgist ekki, sjálfur hef ég komið með allskonar rugl hér inn á kraftinn og fengið að finna fyrir orðum Alpina sem voru alls ekki illa meint og örugglega bara til þess að maður færi ekki útí einhverja vitleysu sem myndi setja mann á hausinn.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Nov 2006 18:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Kristjan wrote:

Það þarf að venjast því að lesa orð Alpina þannig að maður móðgist ekki, sjálfur hef ég komið með allskonar rugl hér inn á kraftinn og fengið að finna fyrir orðum Alpina sem voru alls ekki illa meint og örugglega bara til þess að maður færi ekki útí einhverja vitleysu sem myndi setja mann á hausinn.


Hann hann Sveinbjörn getur verið alger "[[[(((((AL-Pína)))))]]]" :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :whistle: :whistle: :whistle:

:-({|=

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Nov 2006 13:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gunnar wrote:
Kristjan wrote:

Það þarf að venjast því að lesa orð Alpina þannig að maður móðgist ekki, sjálfur hef ég komið með allskonar rugl hér inn á kraftinn og fengið að finna fyrir orðum Alpina sem voru alls ekki illa meint og örugglega bara til þess að maður færi ekki útí einhverja vitleysu sem myndi setja mann á hausinn.


Hann hann Sveinbjörn getur verið alger "[[[(((((AL-Pína)))))]]]" :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :whistle: :whistle: :whistle:

:-({|=


hehe,, flott athugasemd

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 17:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Bjöggi wrote:
Alpina wrote:
Bjöggi wrote:
fæddur 80


Til að gera langa sögu stutta er ég


............. 64 .................................. (( módel ))

svo að ég ímynda mér ,,EKKI;; að ég sé búinn að prófa þetta og hitt en þú ekki

Ég veit........

þegar þú varst ekki kominn með bílpróf var ég búinn að setja ,,TURBO,, á einn af mínum BMW bílum

:rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh:

over and out

nenni ekki að þrasa um svona vitleysu


vá þú ert HETJAN mín, láttu svo þráðinn minn í friði.


Hvernig stendur á þessu ?

Sveinbjörn sjálfur kominn á L2C level ???

eða er ég að sjá ofsjónir ?

Leyfum honum bara að gera upp 520 bílinn sinn ef að hann vill það. Bíllinn kemur sjálfsagt til með að bindast honum og kemur ábyggilega til með að hafa tilfinningalegt gildi. Mér finnst það vera ómetanlegt ef að einhver nær að bindast bílnum sínum slíkum böndum og vonandi fara með bílinn eftir því ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 17:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Viktor

Er bara að benda á að ég er búinn að fara ,,brenndu leiðina og vildi miðla reynslu minni þar

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 18:11 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Jun 2006 13:41
Posts: 346
Location: RVK
Alpina wrote:
Viktor

Er bara að benda á að ég er búinn að fara ,,brenndu leiðina og vildi miðla reynslu minni þar


á hverju brenndirðu þig svona svakalega spyr ég nú bara??

_________________
Bjöggi
BMW 318IA E46 Touring '01


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 19:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Bjöggi wrote:
Alpina wrote:
Viktor

Er bara að benda á að ég er búinn að fara ,,brenndu leiðina og vildi miðla reynslu minni þar


á hverju brenndirðu þig svona svakalega spyr ég nú bara??


Hann Alpina brennir sig nú eiginlega bara stanslaust ... :)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 21:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
saemi wrote:
Bjöggi wrote:
Alpina wrote:
Viktor

Er bara að benda á að ég er búinn að fara ,,brenndu leiðina og vildi miðla reynslu minni þar


á hverju brenndirðu þig svona svakalega spyr ég nú bara??


Hann Alpina brennir sig nú eiginlega bara stanslaust ... :)

Að fara eftir hans ráðum er þá kannski ekki það gáfulegasta sem manni getur dottið í hug? :lol:







Hehehe, neinei, ég varð nú bara að skjóta smá :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 23:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Bjöggi wrote:
Alpina wrote:
Viktor

Er bara að benda á að ég er búinn að fara ,,brenndu leiðina og vildi miðla reynslu minni þar


á hverju brenndirðu þig svona svakalega spyr ég nú bara??


ef ég má vera ,,hreinskilinn ..

Fékk svona ,,,,,stupid,, hugmynd eins og sumir .. gaman gaman allt að gerast,, gera mikið og mikið eyddi $$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$ og hefði getað keypt nýrri öflugri og betri bíl fyrir minni pening en ég mokaði í hinn bílinn,,,,

(((( en ég fór kannski einnig i mjög DÝRAR og öðruvísi breytingar

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 69 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group