bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 12:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 178 posts ]  Go to page Previous  1 ... 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9 ... 12  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Nov 2006 22:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
menn verða þrítugir en eftir það
er það þrátíu tíu og þrátíu tuttuggu

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Nov 2006 22:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Alpina wrote:
menn verða þrítugir en eftir það
er það þrátíu tíu og þrátíu tuttuggu


Ekkert að því að eldast...

"Maður er ekki deginum eldri en maður telur sig vera". ;)


Jóhann Sveinn Sigurleifsson

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Last edited by Jss on Wed 23. Dec 2009 13:47, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Nov 2006 22:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
vitna í auglýsingu frá benna(hver sem sagði þetta fyrst)
"maður hættir ekki að leika sér þegar maður verður gamall, maður verður gamall þegar maður hættir að leika sér"


Annars hef ég nú ekki tekið eftir því að hann sé neitt sérstaklega gamall :lol:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Nov 2006 23:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Lindemann wrote:
vitna í auglýsingu frá benna(hver sem sagði þetta fyrst)
"maður hættir ekki að leika sér þegar maður verður gamall, maður verður gamall þegar maður hættir að leika sér"


Annars hef ég nú ekki tekið eftir því að hann sé neitt sérstaklega gamall :lol:


Ég er ekki að segja að ég hafi verið fyrstur með þetta en ég og frændi minn segjum þetta oft og löngu áður en þessi auglýsing frá Benna birtist. ;)

Snilldarsetning.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Nov 2006 23:44 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 02. Nov 2006 20:49
Posts: 90
Location: Reykjavík
bimmer wrote:
///MR HUNG wrote:
Vill maður nokkuð muna eftir afmælum á þessum aldri :lol:


Skv. L2C er maðurinn tvítugur :lol:


:lol: Og ég trúi því sjálfur statt og stöðugt :tease: :lol:

_________________
spendin money that I don't have to buy parts that I don't need to impress people that I don't know...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Nov 2006 00:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Við eldumst ekki...Það eru stelpurnar sem yngjast :naughty:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Nov 2006 17:43 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
///MR HUNG wrote:
Við eldumst ekki...Það eru stelpurnar sem yngjast :naughty:


HAHAHA Snilld :lol:

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Dec 2006 11:59 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 02. Nov 2006 20:49
Posts: 90
Location: Reykjavík
Jæja hvað er að frétta ! Kominn tími til að gera eitthvað af viti :roll:




Hvað er að gerast ?
Image
Eitthvað kvefaður greyið !
Image
Hver vill orginal ! :roll:
Image
Ein eða tvær svona upphitunarmyndir 8)
Image

Image

Svo er bara að klára filma og þá er hægt að mynda kvekindið 8)

_________________
spendin money that I don't have to buy parts that I don't need to impress people that I don't know...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Dec 2006 12:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
NICE 8)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Dec 2006 12:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
:shock: :shock: :shock: :shock: :shock:
Djöfull lofar þetta góðu!
Lítur jafnvel betur út en ég bjóst við :shock:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Dec 2006 12:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
BLING! 8)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Dec 2006 14:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Mikið er gaman að sjá þetta 8)

Það er bara gaman þegar fólk "eignar" sér svona fína bíla á þetta líka smekklegan hátt...

Næst þegar þú stoppar á ljósum við hlið annars svona (ef það gerist). Þá á eigandi hins bílsins eftir að velta því fyrir sér af hverju þinn er miklu flottari en hans :lol:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Dec 2006 17:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Hell yeah Image

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Dec 2006 18:23 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta er glæsilegur bíll og gaman að sjá hann í þessum lit 8) og gaman að sjá að áhugi manna sé það mikið að láta vaða á svona hörkutól!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Dec 2006 22:34 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 02. Nov 2006 20:49
Posts: 90
Location: Reykjavík
Nú vantar bara að filma kvikindið og þá er hægt að fara myndann almennilega 8)
Allavega annarstaðar en í þessari myrkrakompu !


Grillið er alveg að gera sig ! Shii... 8)
Image

Image

Image

Image

Image

Er alveg endalaust ánægður með útkomuna ! 8) 8) 8)

_________________
spendin money that I don't have to buy parts that I don't need to impress people that I don't know...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 178 posts ]  Go to page Previous  1 ... 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9 ... 12  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group