bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 15:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Næsta fimma (E60)
PostPosted: Mon 28. Oct 2002 00:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Sælir.

Rakst á nokkrar myndir (spyshots) af næstu fimmu á mw5m.com

Hvað finnst ykkur? Persónulega þá er ég nokkuð skeptískur á þetta en það er svosem ekki mikið hægt að mynda sér skoðun fyrr en bíllinn verður sýndur official því þarna er auðvitað mikið maskað og falið og gæti þessvegna verið "gildra" fyrir ljósmyndara. :-)

Afturendinn svipar þónokkuð til sjöunnar og mér finnst framendinn vera aðeins of japanskur eitthvað...

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Oct 2002 00:09 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 26. Oct 2002 19:51
Posts: 185
eru allir nýju bimmanir ekki mjög umdeildir? þá sérstaklega hjá bmw áhugamönnum? persónulega er ég ekki mjög hrifinn af þeirri stefnu sem útlitið hjá þeim virðist stefna þessa dagana.. en þó er ekki hægt að neita að þessir bílar eru að verða virkilega spes sem sumir telja nú kost..

t.d var ég ekki hrifinn af nýju 7 línuni þegar ég sá hana.. og er ekki enn orðinn hrifinn af henni :twisted:

_________________
"Drive it like you stole it!"
Maxima Qx v6.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Oct 2002 08:51 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Mér finnst Z4 mjög vel heppnaður og yfirleitt er þetta þannig að manni finnst þeir ljótir fyrst og svo venjast þeir og þegar ný týpa kemur fram þá finnst manni gamla lúkkið svo æðislegt að maður vill ekki sjá þennan nýja - og svona rúllar þetta hring eftir hring! :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Oct 2002 08:53 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Og hvað myndirnar varðar þá eru fallegustu fimmurnar ennþá E28, E34 og E39 þessar myndir eru VIBBI!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Oct 2002 08:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég held að ég haldi mig við mína e39 fimmu ef þetta er framtíðin.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Oct 2002 09:06 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Sama segi ég!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Oct 2002 09:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Það eru all nokkrir bimmar á stefnuskránni hjá mér og þeir eru allir "gamlir".

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Oct 2002 09:26 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Já, sama hér. Hvað ert þú með á stefnuskránni?

Ég er með;

E30 M3
E34 M5 Touring
E28 M5 eða M535i
E24 635Csi

Ég veit ekki týpumerin á þessum bílum.

3.0 CS eða draumurinn CSL
2002 Ti

Einnig gæti ég alveg hugsað mér 840/850 bíl en held ég tæki góða sexu fram yfir slíkann bíl

Alpina B7S
Alpina E36 B8
Alpina B6
Alpina B11 og B12 og allt í eldri bílum.

Mér finnst t.d. E32 alveg geggjaður sem B11 eða B12.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Oct 2002 09:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Djöfull er þetta Japanalegt! Þetta er eins og Honda Accord ojjj

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Oct 2002 09:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég stefni á t.d.

E34 M5 (stefni á svona bíl næst)
E24 635 eða 635M (komst nálægt því að kaupa 635)
E36 M3 (gott eintak heillar mig)
E30 M3 (hreinn akstursbíll)
E39 540 (dauðlangar í þessa)
E28 M5 (virðist þó vera fjarlægur draumur)

Svo væri maður auðvitað til í nokkrar alpinur

E34 B10 BiTurbo (bara svo absurd power)
E28 B7 Turbo (The ultimate sleeper)
E24 B7s (fallegir og öflugir)

Svo eftir mörg ár gæti maður vel hugsað sér E39 m5 og E46 M3 en það er langt í að það verði á fjárhagsáætlun.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Oct 2002 09:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég sá einn appelsínugulan 2002 bíl á bílastæði háskólans um daginn sem leit geðveikt vel út.

Vitið þið eitthvað um þennan bíl?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Oct 2002 10:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
svezel wrote:
Ég sá einn appelsínugulan 2002 bíl á bílastæði háskólans um daginn sem leit geðveikt vel út.

Vitið þið eitthvað um þennan bíl?


Hef nokkrum sinnum séð einn 2002 í hverfinu austan við snorrabrautina, minnir samt að hann hafi verið rauður frekar en appelsínugulur en það gæti verið misminni. Ekkert smá flottir!

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Oct 2002 11:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Þessi bíll er ekkert flottur, er alveg eins og hönnun frá Japan :(
En samt örugglega þrælgaman að keyra hann :)

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Oct 2002 11:33 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Mér lýst vel á þetta val hjá þér svezel, við höfum mjög góðan smekk! :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Oct 2002 11:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Sömuleiðis bebecar, mjög gott val.

Maður þyrfti að vinna í lottóinu og fara í innkaupaferð til Þýskalands. Það væri nú ekki amalegt að hafa alla fimm línuna úti á plani stífbónaða :roll:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group