bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 23:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 09. Jul 2003 19:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Þetta er ekki alveg nýtt og ferskt, þannig að það gæti
verið að þetta sé re-post!

En allavega.

BMW AG hefur tekið sig til og ákveðið að því langi að eiga
sjálfur lénið www.bmwm5.com og krefjast þess að aðstandendur
þess láti lénið af höndum!

Þetta er mjög gróft í ljósi þess að www.bmwm5.com er búin
að vera til í mörg ár, og ótrúlega stór hópur fólks hangir
þar dagsdaglega, allt áhugamenn um BMW M5!

Meira...

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Jul 2003 20:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Ég var einmitt búin að sjá þessa umræðu hjá þeim og mér finnst þetta virkilega LÉLEGT hjá BMW!!!!!!!!!!!!!!!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Jul 2003 20:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
ammz ég sá þetta fyrir nokkru ... soldið súrt og þeir eru ekkert að efla sér vinsælda með þessu.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Jul 2003 23:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Þetta er hið versta mál...
veit einhver hvernig staðan er á þessu núna??

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Jul 2003 23:43 
bara sama og með bmwpower.com


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jul 2003 00:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Já, þetta er ansi lélegt af BMW AG. Gustav er búinn að leggja mikið á sig að byggja upp þetta lén og síðan vilja þeir bara hirða það. Því miður tekst þetta oft hjá svona stórfyrirtækjum þannig að ég yrði ekkert hissa ef hann myndi missa lénið til þeirra. En maður verður að vona að þeir sjái hvað þetta er slæm auglýsing og hætti við.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jul 2003 00:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Jám, BMW gæti vel unnið þetta og lagalega séð held ég að þeir
séu ekki að gera neinn skandal.

Það sem mér finnst aftur á móti svo bagalegt, og eins og einhver
segir líka þarna á spjallinu, BMW er að ekki að ráðast á einhvern
smá titt sem er að reyna að græða á því að nota nafnið þeirra!

Þeir eru að ráðast á stóran hóp aðdáenda sinna!!!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jul 2003 02:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
arnib wrote:
Þeir eru að ráðast á stóran hóp aðdáenda sinna!!!

Nákvæmlega.
Ég sá þetta þarna um daginn og ég skil ekki hvað BMW er að pæla :hmm:
Kannski hafa þeir farið í fýlu útaf neikvæðu tali um Chris kallinn og E60 bílana.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jul 2003 09:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Málið er bara að þeir eiga BMW nafnið og kanar eru svo steiktir að það má ekkert þar. Þetta var eins með bmwpower.net (nú dtmpower.net) að það átti að súa þá og einhver læti þannig að þeir þurftu að breita nafninu í dtmpower. En t.d. er umboðinu hérna er skítsama þótt við notum BMW í nafninu á klúbbnum, og það á aldrei nokkurntímann neitt eftir að verða gert í því.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jul 2003 09:38 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta er nokkuð súrt - ég held að farsælast væri fyrir BMW að fá lénið með einhversskonar samvinnu við Gústaf og þannig þá að hann sé sáttur.

En lagaleg séð eiga þeir tilkall til lénsins á grundvelli laga um vöruheiti. Þetta er reyndar samskonar mál og með Apple.is hér heima.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jul 2003 09:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
bebecar wrote:
En lagaleg séð eiga þeir tilkall til lénsins á grundvelli laga um vöruheiti. Þetta er reyndar samskonar mál og með Apple.is hér heima.


Og kröfunni þeirra var nú reyndar hafnað, amk í fyrstu atrennu :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jul 2003 10:13 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Af lénakompaníinu - ekki af dómstól. Þetta fer fyrir dómstóla og það er ólíklegt að kröfunni verði hafnað þar.

Lénsúthlutarkompaníið gat ekki hafnað á þeirri forsendu að ACO er enn að selja Apple... Dómstólar eru bundnir af lögum um skráð vörumerki.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jul 2003 10:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Má ég þá ekki fá mér www.my-bmw.com ??
Þetta er stytting á
www.
my-
Big Mom & Wife
.com





Eða ef ég á 2 epli má ég ekki fá mér www.apple-2.com

Kemur apple ekki við á neinn hátt,

og my-bmw.com kemur bmw ekki við á neinn hátt,

Bara lélegt af svona stórum kompaníum að vera að troða sér alltaf í annara manna mál, sérstaklega þegar er verið að ráðast á sitt eigið fólk,
þetta er verra en að tapa pening að tapa kúnnum

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jul 2003 10:30 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég held þú megir nota samsett orð eins og apple-2 t.d. en ekki lén sem eru með skráðu vörumerki eins og BMW M5, eða BMWPOWER MPOWER o.s.frv....

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jul 2003 11:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
En það var gæji sem átti einu sinni www.microsoft.com
og vildi ekki láta það af hendi og hann þurfti þess ekki, hann var ekki með heimasíðu en hann átti það, microsoft keypti svo nafnið á slatta pening,

Gustav getur alveg haldið í nafnið, það er ekki hægt að banna þér að eiga nafn. Hann ætti bara að taka haug af pening og bjóða öllum uppá bjór, :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group