bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 08:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Jul 2003 19:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Arrg. Hann fór í dag :cry:
Samt örugglega bara í myndatökur úti á landi. Líkleg einhverstaðar í kringum Kirkjubæjarklaustur en ég er ekki alveg viss samt.

Þeir þurftu að setja hann í gang til að keyra hann upp í gámabílinn.
Hann var nú bara frekar hljóðlátur enda var ekkert verið að gefa honum neitt inn.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Jul 2003 03:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
bjahja wrote:
'Uúúúú, það væri ekki leiðinlegt að taka í hann :twisted:


Urrt taka í pjásur maður :D

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Jul 2003 17:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Árið '99 var SLR prototype til sýnis á Silverstone formúlu 1 kappakstrinum (and I was there :!: ) Hann tók að mig minnir tvo hringi á brautinni á nokkuð góðum hraða og þvílíkt 8 cyl hljóð :shock:

Hann var að vísu "bara" 550 hö þá! Og það hefur eitt og annað smávægilegt breyst í útliti líka síðan...[/u]

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jul 2003 10:49 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 25. Sep 2002 15:15
Posts: 66
Location: I landi ABBA
Það var nú verið að taka myndir af honum á cirka 200km hraða svo hann hlýtur að hafa verið settur í gang,
nema bílaflotinn hans sæma hafi dregið hann :wink:

_________________
Svíþjóð
Monark hjól sjálfskipt 0 gíra
ísland
bmw 316 '86 harlem


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jul 2003 15:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Óðinn wrote:
Það var nú verið að taka myndir af honum á cirka 200km hraða svo hann hlýtur að hafa verið settur í gang,
nema bílaflotinn hans sæma hafi dregið hann :wink:


:lol: :lol: :lol: :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jul 2003 15:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hehehe, það sem mönnum dettur í hug :)

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Jul 2003 19:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Hann kom aftur upp í Ræsi í dag :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Jul 2003 21:15 
frábært.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Jul 2003 23:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Hóhóhó

Mætti honum upp í Moso kl 1630

Vægast sagt gríðarlega magnaður bíll...............


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Jul 2003 00:04 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Akandi eða var hann á vagni?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Jul 2003 19:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Driven!"#$%&/()=Ö


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Jul 2003 19:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Sweeeeeeeet! :)

Ég heyrði einhverntíman að það væri einhver (væntanlega forríkur!) íslendingur búinn að leggja inn pöntun á svona tæki?

Vitiði meira um það?

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Jul 2003 19:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Úfffff, það hefur verið töff að sjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Jul 2003 23:48 
arnib wrote:
Sweeeeeeeet! :)

Ég heyrði einhverntíman að það væri einhver (væntanlega forríkur!) íslendingur búinn að leggja inn pöntun á svona tæki?

Vitiði meira um það?



það var ég.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject: Ofur
PostPosted: Thu 10. Jul 2003 11:34 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Gaman að þessu.

Það virðist nefnilega ekkert vera sjaldan sem þessi kompaní eru að flytja hingað inn svona bíla í myndatökur og annað svoleiðis. Chrysler hefur td. gert þetta með Grand Cherokee-inn, fór með hann upp á jökul löngu áður en hann kom út.

Annars er alveg ótrúlegt að sjá þessa bíla up-close. Ég var einmitt í Maranello á Ítalíu síðasta sunnudag og skoðaði þar Galleria Ferrari. Rosalegt að sjá alla síðustu keppnisbíla Ferrari í F1 og ekki síður Enzo sem er ekki algengt að sjá nema kannski á síðum bíla-blaðanna.

Svo ef maður á fyp (fuck you peninga) hefði maður getað eytt nokkrum hundrað þúsund köllum í að kaupa sér notaða keppnishjálm frá Schumi eða keppnisstýri úr F1 bíl. :shock:

Annars var alveg stórgaman að keyra um Ítalíu og sjá alla þessa bíla sem maður sér ekki á Íslandi. Allt frá nýja MG roadsternum, Lancia Delta Integrale, Ducatti hjól og svo margt margt meira. Frábær upplifun fyrir bílakallinn.

Nú skil ég hvað bebecar var að meina með tali sínu um Delta Integrale.

Kveðja.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group