bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 06:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BREMSUSÓT
PostPosted: Mon 13. Nov 2006 18:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Blessuð..... öll

er með 8 loch M-B felgur sem hafa innbrunnið v/ bremsusót eða ryk

vantar ,,,,,,,,MEGA stuff til að ná burtu þessu svarta ógeði sem er ,,fastara,, en tatoo (((mætti halda))

öll ..ráð.. mjög vel þegin.

Takk fyrir

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Nov 2006 18:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Hérna er smá umræða um þrif á felgum.

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... ght=felgur

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Nov 2006 18:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
arnibjorn wrote:
Hérna er smá umræða um þrif á felgum.

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... ght=felgur


Ókei.. takk

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Nov 2006 18:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Felgusýra vinnur nokkuð vel á þessu, spreyja á og láta liggja, og bursta svo með uppþvottabursta.

Passa samt að sýra ekki krómaðar eða málaðar, nema með réttri "sýru"

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Nov 2006 18:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
fart wrote:
Felgusýra vinnur nokkuð vel á þessu, spreyja á og láta liggja, og bursta svo með uppþvottabursta.

Passa samt að sýra ekki krómaðar eða málaðar, nema með réttri "sýru"


Felgur einar fartur átti
fægja sýru gerði sá
merkilegt hann ekki mátti
miklar skammir fékk hann þá.

ATH hér er vitnað í ,,,,,afar,, leiðinlegt mál er Sveinn stóð frammi fyrir þegar .shining. var gerður á E39 M5,

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Nov 2006 18:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Alpina wrote:
fart wrote:
Felgusýra vinnur nokkuð vel á þessu, spreyja á og láta liggja, og bursta svo með uppþvottabursta.

Passa samt að sýra ekki krómaðar eða málaðar, nema með réttri "sýru"


Felgur einar fartur átti
fægja sýru gerði sá
merkilegt hann ekki mátti
miklar skammir fékk hann þá.

ATH hér er vitnað í ,,,,,afar,, leiðinlegt mál er Sveinn stóð frammi fyrir þegar .shining. var gerður á E39 M5,


hehe... akkúrat.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Nov 2006 20:38 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Mar 2006 18:24
Posts: 868
Location: Kópavogur
Var með stórabró að setja vetrarskónna undir toyotuna hja mömmu og sumarfelgurnar hennar voru orðnar vægast sagt svartar... gripum i brúsa af Rengörnings-spray (Fituhreinsi) útí skúr og spreyjuðum á felgurnar (stendur á brúsanum "Gefur örugga og virka hreinsun af hættulegum efnum, skít, olíu, feiti og bremsuvökva. Hreinsar vel bremsuhluti")("Bremsuhreinsir fyrir allar gerðir af bílnum og vélum. Fljótvirkur hreinsir fyrir bremsudiska og borða, kúplingshluti. Hreinsar vel fyrir límingu feiti og skít af málmum, gleri og postulíni. Gufar fljótt upp fyrir límingu. Klórlaus)... létum standa í smá og skrúbbuðum með uppþvottabusta og skoluðum með vatni. Og þetta þrælvirkaði bara..

Edit: Þetta er spray frá würth

_________________
e36 316 Touring 1998
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Nov 2006 01:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
ég heyrði talað ansi vel um felguhreinsinn frá Würth einhverntíman!

á alltaf eftir að prófa sjálfur. Er einmitt með felgur undir winterbeaternum sem eru illa viðbjóðslegar vegna bremsuryks. þarf að reyna að komast í þetta stöff!

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Nov 2006 07:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Takk fyrir góð svör

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Nov 2006 19:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Í þessum æfingum mínum í sumar þá kom Würth hreinsirinn best út þ.e. felgurhreinsirinn.
Önnur svipuð efni þ.e. sýrufelguhreinsar gerðu mjög svipaða hluti Autoglym og Simonize.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Nov 2006 10:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Þegar ég var að þrífa breiðu 17"urnar mínar þá fann ég bara einhvern hreinsir sem stóð á "Auto Brake and Parts Cleaner" og sprautaði því á föstustu drulluna, notað svo tusku og puttana, enga bursta eða neitt svoleiðis. Tók langan tíma, var erfitt og vont en svínvirkaði.

Bónaði svo felgurnar með Autoglym Extra Gloss Protection (minnir mig) og síðan þá hef ég bara þurft að smúla felgurnar reglulega með háþrýstidælu eða fara yfir með svampi og sápu.

BTW. Ég tók felgurnar af þegar ég gerði þetta, vildi frekar sitja og vanda mig en liggja/beygja mig og stúta bakinu og gera þetta illa.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Nov 2006 12:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
ég á einmitt eftir að taka felgurnar vel í gegn í vetur :P

þetta verður að vera blingað :lol:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Nov 2006 20:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
einarsss wrote:
ég á einmitt eftir að taka felgurnar vel í gegn í vetur :P

þetta verður að vera blingað :lol:


Taka þær af!
dekkin af!

Setjast inn í stofu með ískaldann ööööl og pússa :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Nov 2006 20:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Jón Ragnar wrote:
einarsss wrote:
ég á einmitt eftir að taka felgurnar vel í gegn í vetur :P

þetta verður að vera blingað :lol:


Taka þær af!
dekkin af!

Setjast inn í stofu með ískaldann ööööl og pússa :lol:

held að þetta sé besta hugmynd kvöldsins.... :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Nov 2006 20:50 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 22:08
Posts: 981
Location: Ásbrú
ValliFudd wrote:
Jón Ragnar wrote:
einarsss wrote:
ég á einmitt eftir að taka felgurnar vel í gegn í vetur :P

þetta verður að vera blingað :lol:


Taka þær af!
dekkin af!

Setjast inn í stofu með ískaldann ööööl og pússa :lol:

held að þetta sé besta hugmynd kvöldsins.... :D


það verður sko gaman að fá konuna til að samþykkja það :twisted:

_________________
Bjarki Steingrímsson.
8253105

Jeremy Clarkson wrote:
"Handbuilt" is just another way to say "the doors will come off"


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 58 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group