Ef einhverjir snillingar í Photoshop eru hér á meðal væri stuð ef þeir hefðu tíma/leiddist? til að fikta aðeins í nokkrum myndum fyrir mig.
Ég er búinn að ákveða að eiga e36 bílinn sem daily driver og er að panta ýmislegt dót í hann og get ekki alveg ákveðið með með felgur og því væri gaman ef einhverjir gætu hent því sem ég er að spá undir.
Fyrst koma nokkrar myndir af bílnum mínum og svo aðrar af þeim felgum sem ég er að spá í. Væri líka hægt að gera núverandi felgur, verðandi vetrar felgur svartar með póleruðum kanti?
Vona að þessar myndir allar séu nothæfar, here goes!
Fyrst af bílnum:
Ég er sum sé að spá í :
M2 Double Spoke (DS) II
og fullt af góðum myndum hér:
http://forums.bimmerforums.com/forum/// ... p?t=184704
M3 Contour
Til fullt af fleiri myndum að sjálfsögðu, fullt hér sem dæmi af M3 sedan,
http://www.bmwmregistry.com/registry.php
Ég er líka soldið að spá í klassískar Alpinur eða e39 replicur, allt í 17"
Veit ekki hvort þessi er nothæf, efast um það
og svo sá ég nokkrar af þræði hér á Kraftinum sem ég tek mér bessaleyfi og pósta af M5 felgunum:
Þetta er nú orðið ansi langt, afsaka það.
Mér finnast DCII felgurnar orðnar ansi smart, clean og flottar, Contour er líka mjög næs og modern, Alpina alltaf klassískt og mjög flottar og ég er eiginlega betur og betur að fíla M5 felgurnar, bjóst alls ekki við því.
Eins og áður segir væri gaman ef einhver gæti reddað þessu að einhverju eða öllu leyti. Soldið mikið kannski en maður verður að prufa:-)
Takk takk
G