bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 13:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 46 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

Er Bugatti að tapa eða græða á þessum bíl?
Poll ended at Fri 17. Nov 2006 17:28
Tapa 51%  51%  [ 27 ]
Græða 49%  49%  [ 26 ]
Total votes : 53
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Nov 2006 16:59 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Jan 2004 16:13
Posts: 211
Location: Á rúntinum
http://www.sparibill.is


Það er hægt að kaupa hann þar á litlar 225.631.000 krónur, og ef þú staðgreiðir er ég viss um að þú færð þetta á 225 milljónir slétt! (lofa samt engu)

Annað veit ég ekki...

_________________
Mazda 3 sedan ´04 seldur
Subaru Legacy sedan ´06 Seldur
Chevy Camaro Z28 ´98 í Keyrslu

Já! Ég fíla að keyra í hringi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Nov 2006 18:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Qwer wrote:
http://www.sparibill.is


Það er hægt að kaupa hann þar á litlar 225.631.000 krónur, og ef þú staðgreiðir er ég viss um að þú færð þetta á 225 milljónir slétt! (lofa samt engu)

Annað veit ég ekki...


Finnst þér líklegt að hann sé til á lager hjá Sparibill.is?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Nov 2006 18:28 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
fart wrote:
Qwer wrote:
http://www.sparibill.is


Það er hægt að kaupa hann þar á litlar 225.631.000 krónur, og ef þú staðgreiðir er ég viss um að þú færð þetta á 225 milljónir slétt! (lofa samt engu)

Annað veit ég ekki...


Finnst þér líklegt að hann sé til á lager hjá Sparibill.is?


Víst að þeir eru að auglýsa hann á íslandi þá held ég að það þurfi nú enga supercars history til að kaupa bílinn...örugglega nóg bara að hafa "cash"

hehe þetta er Pott þétt ekki til á lager hjá sparibíl :lol:

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Nov 2006 18:31 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41
Posts: 1045
Location: Spánn
Benzer wrote:
fart wrote:
Qwer wrote:
http://www.sparibill.is


Það er hægt að kaupa hann þar á litlar 225.631.000 krónur, og ef þú staðgreiðir er ég viss um að þú færð þetta á 225 milljónir slétt! (lofa samt engu)

Annað veit ég ekki...


Finnst þér líklegt að hann sé til á lager hjá Sparibill.is?


Víst að þeir eru að auglýsa hann á íslandi þá held ég að það þurfi nú enga supercars history til að kaupa bílinn...örugglega nóg bara að hafa "cash"

hehe þetta er Pott þétt ekki til á lager hjá sparibíl :lol:


ef þeir ættu alla bílana sem eru til sölu á lager þá væri það alveg ágætis lager 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Nov 2006 18:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
fart wrote:
Qwer wrote:
http://www.sparibill.is


Það er hægt að kaupa hann þar á litlar 225.631.000 krónur, og ef þú staðgreiðir er ég viss um að þú færð þetta á 225 milljónir slétt! (lofa samt engu)

Annað veit ég ekki...


Finnst þér líklegt að hann sé til á lager hjá Sparibill.is?

Ég skal chékka :wink:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Nov 2006 20:58 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Jan 2004 16:13
Posts: 211
Location: Á rúntinum
Var ég að segja að bíllinn væri á lager eða?

humm...

_________________
Mazda 3 sedan ´04 seldur
Subaru Legacy sedan ´06 Seldur
Chevy Camaro Z28 ´98 í Keyrslu

Já! Ég fíla að keyra í hringi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Nov 2006 21:50 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
Hvenær ætla þeir að hætta að framleiða Veyroninn?

Hvað haldiði að svona græja vaxti mikið á ári? :o


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Nov 2006 22:49 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Jan 2004 16:13
Posts: 211
Location: Á rúntinum
það verða bara framleiddir 500 veit ekki hvenær þeir verða búnir að koma því í verk. Það er hægt að græða á því að eiga þetta, það er ekki spurning, þegar þú ákveður að selja þá er örugglega einhver sem vill og getur keypt þennan bíl þá. Og þá á viðkomandi seljandi eftir að græða peninga

_________________
Mazda 3 sedan ´04 seldur
Subaru Legacy sedan ´06 Seldur
Chevy Camaro Z28 ´98 í Keyrslu

Já! Ég fíla að keyra í hringi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Nov 2006 23:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Qwer wrote:
það verða bara framleiddir 500 veit ekki hvenær þeir verða búnir að koma því í verk. Það er hægt að græða á því að eiga þetta, það er ekki spurning, þegar þú ákveður að selja þá er örugglega einhver sem vill og getur keypt þennan bíl þá. Og þá á viðkomandi seljandi eftir að græða peninga

Ef hann á bílinn en skuldar hann ekki upp i topp.. Það kostar náttúrulega fyrir einstkling að eiga sona "lager" ef peningurinn er ekki eigin eign..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Nov 2006 23:45 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
Einsii wrote:
Qwer wrote:
það verða bara framleiddir 500 veit ekki hvenær þeir verða búnir að koma því í verk. Það er hægt að græða á því að eiga þetta, það er ekki spurning, þegar þú ákveður að selja þá er örugglega einhver sem vill og getur keypt þennan bíl þá. Og þá á viðkomandi seljandi eftir að græða peninga

Ef hann á bílinn en skuldar hann ekki upp i topp.. Það kostar náttúrulega fyrir einstkling að eiga sona "lager" ef peningurinn er ekki eigin eign..


Ég held að fólk fari nú ekki að taka lán á svona..Örugglega milljónamæringar sem kaupa þetta og staðgreiða...

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Nov 2006 00:23 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
Benzer wrote:
Einsii wrote:
Qwer wrote:
það verða bara framleiddir 500 veit ekki hvenær þeir verða búnir að koma því í verk. Það er hægt að græða á því að eiga þetta, það er ekki spurning, þegar þú ákveður að selja þá er örugglega einhver sem vill og getur keypt þennan bíl þá. Og þá á viðkomandi seljandi eftir að græða peninga

Ef hann á bílinn en skuldar hann ekki upp i topp.. Það kostar náttúrulega fyrir einstkling að eiga sona "lager" ef peningurinn er ekki eigin eign..


Ég held að fólk fari nú ekki að taka lán á svona..Örugglega milljónamæringar sem kaupa þetta og staðgreiða...


Já einmitt..

Kaupa svona tæki, láta menn sjá um bílinn sem eru hæfir í það úti. Svona high class bílageymslu sem sér um allt. Ekkert vit að flytja þetta inn er það nokkuð? Ef keypt væri bílinn með endursöluna aðeins í huga.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Nov 2006 07:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Þeir sem eitthvað vit hafa á peningum vita að þeir kosta líka slatta þó þeir séu ekki teknir að láni. Peningur í vasanum kostar pening.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Nov 2006 10:54 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Jan 2004 16:13
Posts: 211
Location: Á rúntinum
Jebb... og hvað ætli það kosti að tryggja svona... ef að það er hægt á annað borð...?

_________________
Mazda 3 sedan ´04 seldur
Subaru Legacy sedan ´06 Seldur
Chevy Camaro Z28 ´98 í Keyrslu

Já! Ég fíla að keyra í hringi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Nov 2006 10:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Qwer wrote:
Jebb... og hvað ætli það kosti að tryggja svona... ef að það er hægt á annað borð...?


afhverju ætti það ekki að vera hægt?
ef það er hægt að tryggja togara uppá óendanlegar milljónir þá er einn bíll ekkert mál,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Nov 2006 11:42 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
sparibill sagði "eigum til afhendingar NÚNA Í USA"

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 46 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group