bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 46 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

Er Bugatti að tapa eða græða á þessum bíl?
Poll ended at Fri 17. Nov 2006 17:28
Tapa 51%  51%  [ 27 ]
Græða 49%  49%  [ 26 ]
Total votes : 53
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Nov 2006 00:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Eggert wrote:
Þetta er nefnilega akkúrat málið. Þeir eru búnir að koma sér á stall og "staðsetja" sig sem supercar maker. Samt hafa þeir ekkert gert í 50 ár eða eitthvað álíka.


Ég myndi nú ekki segja að þeir hafi ekkert gert í 50 ár, þeir framleiddu nú Bugatti EB110 sem er að mínu mati geggjaður bíll í alla staði, þó hef ég að sjálfsögðu ekki keyrt þannig. Það eru nú ekki nema rétt rúm 10 ár síðan hann var framleiddur, hulunni svipt af honum 15. september 1991 í Frakklandi í tilefni af 110 ára fæðingarafmæli Ettore Bugatti.

Image

http://en.wikipedia.org/wiki/Bugatti_EB110

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Nov 2006 01:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Nánast ekkert, you get my point. Ferrari hefur t.d. alltaf verið með eitthvað á boðstólnum, GT bíla og blæjur...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Nov 2006 01:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Jss wrote:
Eggert wrote:
Þetta er nefnilega akkúrat málið. Þeir eru búnir að koma sér á stall og "staðsetja" sig sem supercar maker. Samt hafa þeir ekkert gert í 50 ár eða eitthvað álíka.


Ég myndi nú ekki segja að þeir hafi ekkert gert í 50 ár, þeir framleiddu nú Bugatti EB110 sem er að mínu mati geggjaður bíll í alla staði, þó hef ég að sjálfsögðu ekki keyrt þannig. Það eru nú ekki nema rétt rúm 10 ár síðan hann var framleiddur, hulunni svipt af honum 15. september 1991 í Frakklandi í tilefni af 110 ára fæðingarafmæli Ettore Bugatti.


http://en.wikipedia.org/wiki/Bugatti_EB110


:lol: :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Nov 2006 01:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Bugatti er name brand hjá VAG

Það kostar $$$$$ að gera R&D í fólksbíla,
það kostar $$$$$ að markaðsetja nýja tækni

Það sem Veyron er er samannsafn af r&d verkefnum ,
með það það að leiðarljósi að spara peninga í markaðsetningu seinna meir,

+ stela nokkrum tiltlum og metum í leiðinni,
allir bílaframleiðendur gætu byggt svona bíla til að slá metin hjá hvorum öðrum, VAG nýtti bara tækifærið og sló margar flugur í einu höggi,

ekkert fyrirtæki EVER myndi splæsa $5m í bíl með endursöluverð uppá $1m,
bókhaldararnir yrðu klikk og myndu segja stopp strax. Svo einfalt er það,
enn í þessu tilfelli er bílinn að kosta x í framleiðslu kostnað enn r&d sem fór í hann fer beinustu leið í framleiðslu bíla og sparar uber $$$ fyrir VAG

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Nov 2006 16:51 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Jan 2004 16:13
Posts: 211
Location: Á rúntinum
Já það er víst. Þeir eru sko að græða þegar horft er fram á við í tímanum, spurningin hjá mér er ekki orðuð rétt.

Annars finnst mér bíllinn í sjálfusér ekkert alltof flottur þannig séð, en maður getur ekki horft framhjá tölunum!

Það sem mér finnst flottast við þetta er það að hann yrði fljótari í 200mph en McLaren F1 þótt að McLareninn byrjaði spyrnuna á 120mph. Það er bara geðveiki

_________________
Mazda 3 sedan ´04 seldur
Subaru Legacy sedan ´06 Seldur
Chevy Camaro Z28 ´98 í Keyrslu

Já! Ég fíla að keyra í hringi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Nov 2006 17:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Eggert wrote:
Jss wrote:
Eggert wrote:
Þetta er nefnilega akkúrat málið. Þeir eru búnir að koma sér á stall og "staðsetja" sig sem supercar maker. Samt hafa þeir ekkert gert í 50 ár eða eitthvað álíka.


Ég myndi nú ekki segja að þeir hafi ekkert gert í 50 ár, þeir framleiddu nú Bugatti EB110 sem er að mínu mati geggjaður bíll í alla staði, þó hef ég að sjálfsögðu ekki keyrt þannig. Það eru nú ekki nema rétt rúm 10 ár síðan hann var framleiddur, hulunni svipt af honum 15. september 1991 í Frakklandi í tilefni af 110 ára fæðingarafmæli Ettore Bugatti.


http://en.wikipedia.org/wiki/Bugatti_EB110


:lol: :lol:


Hehe nákvæmlega. Hvort eru þetta annars rétt rúm 10 eða rétt tæp 20 ár ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Nov 2006 18:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Jss wrote:
Eggert wrote:
Þetta er nefnilega akkúrat málið. Þeir eru búnir að koma sér á stall og "staðsetja" sig sem supercar maker. Samt hafa þeir ekkert gert í 50 ár eða eitthvað álíka.


Ég myndi nú ekki segja að þeir hafi ekkert gert í 50 ár, þeir framleiddu nú Bugatti EB110 sem er að mínu mati geggjaður bíll í alla staði, þó hef ég að sjálfsögðu ekki keyrt þannig. Það eru nú ekki nema rétt rúm 10 ár síðan hann var framleiddur, hulunni svipt af honum 15. september 1991 í Frakklandi í tilefni af 110 ára fæðingarafmæli Ettore Bugatti.

Image

http://en.wikipedia.org/wiki/Bugatti_EB110


Hef séð svona bíl í ,,,,,,,,,, tamsen.de............. Hamburg

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Nov 2006 22:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Alpina wrote:
Jss wrote:
Eggert wrote:
Þetta er nefnilega akkúrat málið. Þeir eru búnir að koma sér á stall og "staðsetja" sig sem supercar maker. Samt hafa þeir ekkert gert í 50 ár eða eitthvað álíka.


Ég myndi nú ekki segja að þeir hafi ekkert gert í 50 ár, þeir framleiddu nú Bugatti EB110 sem er að mínu mati geggjaður bíll í alla staði, þó hef ég að sjálfsögðu ekki keyrt þannig. Það eru nú ekki nema rétt rúm 10 ár síðan hann var framleiddur, hulunni svipt af honum 15. september 1991 í Frakklandi í tilefni af 110 ára fæðingarafmæli Ettore Bugatti.

Image

http://en.wikipedia.org/wiki/Bugatti_EB110


Hef séð svona bíl í ,,,,,,,,,, tamsen.de............. Hamburg


Geðveikt fallegir bílar 8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Nov 2006 23:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Gunni wrote:
Eggert wrote:
Jss wrote:
Eggert wrote:
Þetta er nefnilega akkúrat málið. Þeir eru búnir að koma sér á stall og "staðsetja" sig sem supercar maker. Samt hafa þeir ekkert gert í 50 ár eða eitthvað álíka.


Ég myndi nú ekki segja að þeir hafi ekkert gert í 50 ár, þeir framleiddu nú Bugatti EB110 sem er að mínu mati geggjaður bíll í alla staði, þó hef ég að sjálfsögðu ekki keyrt þannig. Það eru nú ekki nema rétt rúm 10 ár síðan hann var framleiddur, hulunni svipt af honum 15. september 1991 í Frakklandi í tilefni af 110 ára fæðingarafmæli Ettore Bugatti.


http://en.wikipedia.org/wiki/Bugatti_EB110


:lol: :lol:


Hehe nákvæmlega. Hvort eru þetta annars rétt rúm 10 eða rétt tæp 20 ár ?
Það má að sjálfsögðu deila um það, það átti eiginlega að slæðast með svona kall. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Nov 2006 10:56 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Jan 2004 16:13
Posts: 211
Location: Á rúntinum
Quote:
Eggert skrifaði:
Þetta er nefnilega akkúrat málið. Þeir eru búnir að koma sér á stall og "staðsetja" sig sem supercar maker. Samt hafa þeir ekkert gert í 50 ár eða eitthvað álíka.


Ég myndi nú ekki segja að þeir hafi ekkert gert í 50 ár, þeir framleiddu nú Bugatti EB110 sem er að mínu mati geggjaður bíll í alla staði, þó hef ég að sjálfsögðu ekki keyrt þannig. Það eru nú ekki nema rétt rúm 10 ár síðan hann var framleiddur, hulunni svipt af honum 15. september 1991 í Frakklandi í tilefni af 110 ára fæðingarafmæli Ettore Bugatti.



Varð það ekki þessi sem var V12 60ventla, og með 4 túrbínur (eins og nýja kvikindið)?

_________________
Mazda 3 sedan ´04 seldur
Subaru Legacy sedan ´06 Seldur
Chevy Camaro Z28 ´98 í Keyrslu

Já! Ég fíla að keyra í hringi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Nov 2006 11:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Qwer wrote:
Quote:
Eggert skrifaði:
Þetta er nefnilega akkúrat málið. Þeir eru búnir að koma sér á stall og "staðsetja" sig sem supercar maker. Samt hafa þeir ekkert gert í 50 ár eða eitthvað álíka.


Ég myndi nú ekki segja að þeir hafi ekkert gert í 50 ár, þeir framleiddu nú Bugatti EB110 sem er að mínu mati geggjaður bíll í alla staði, þó hef ég að sjálfsögðu ekki keyrt þannig. Það eru nú ekki nema rétt rúm 10 ár síðan hann var framleiddur, hulunni svipt af honum 15. september 1991 í Frakklandi í tilefni af 110 ára fæðingarafmæli Ettore Bugatti.



Varð það ekki þessi sem var V12 60ventla, og með 4 túrbínur (eins og nýja kvikindið)?


Hárrét 3.5 V12 5/v quad turbo

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Nov 2006 12:18 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
Var að horfa á einhver Top Gear þátt i gær þá sagði J.C. að nýji Bugatti væri með w16 vél og 4 turbínur..tvær V8 settar saman..

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Nov 2006 12:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
W16, sjá http://en.wikipedia.org/wiki/Bugatti_Veyron

Image

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Nov 2006 14:06 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
Hverskonar qualifications þarf maður ef maður ætlar að kaupa svona bíl af framleiðanda annað en having the cash?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Nov 2006 14:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Gæti trúað að þú þurfir að vera "vel tengdur" og hafa reynslu af supercars, jafnvel einhverja supercar eigendasögu.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 46 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group