bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 08:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 46 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

Er Bugatti að tapa eða græða á þessum bíl?
Poll ended at Fri 17. Nov 2006 17:28
Tapa 51%  51%  [ 27 ]
Græða 49%  49%  [ 26 ]
Total votes : 53
Author Message
 Post subject: Bugatti Veyron
PostPosted: Tue 07. Nov 2006 17:28 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Jan 2004 16:13
Posts: 211
Location: Á rúntinum
Hvað finnst fólki um þetta tryllitæki?

Image

Bíllinn er víst með 8L W16 (semsagt 2 V8 samansoðnar) 4 túrbínur!!! og er að skila 1001 hestafli!!! Sjatt!
Fjórhjóladrif og 7 gírakassi með engri kúplingu!
Þetta er alveg eðal apparat myndi ég segja

Hámarkshraðinn á að vera 406 km/klst en það hefur eftir því sem ég veit ekki verið sannað ennþá (ég skal).

0-100 km. 2,5 sec.
0-200 km. 7,3 sec.
0-300 km. 16.7 sec

Ef að þessi og McLaren F1 ( sá sem átti hraðametið ) yrður settir hlið við hlið mætti Mclareninn fá að fara í 120 mílur og svo legði Bugattiinn á stað og myndi vera fyrri í 200 mílur. Hvað er það sjúkt?

Það er hægt að kaupa þennan bíl í gegnum sparibill.is á litlar 225.631.000 krónur, og ef þú staðgreiðir er ég viss um að þú færð þetta á 225 milljónir slétt! (lofa samt engu)

Ég vill bara segja það að ef einhverjum hérna ditti í hug að versla einn svona af þessum 300 sem verða búnir til þá skal ég alveg koma rúnt.

Takk fyrir

BTW Bugatti er að tapa stórt á þessu. Bara gert til að monta sig :lol:

_________________
Mazda 3 sedan ´04 seldur
Subaru Legacy sedan ´06 Seldur
Chevy Camaro Z28 ´98 í Keyrslu

Já! Ég fíla að keyra í hringi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Nov 2006 17:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ein besta bílafjárfesting sem hægt er að gera. No doubt in my mind.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Nov 2006 18:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
fart wrote:
Ein besta bílafjárfesting sem hægt er að gera. No doubt in my mind.


Og líka örugglega ein skemmtilegasta.

En hvern djöfulinn er maðurinn að gera á þessu tæki út í flagi á þessari mynd? :shock:

Myndi nú bara halda mig á malbikinu.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Nov 2006 18:10 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Jan 2004 16:13
Posts: 211
Location: Á rúntinum
Quote:
Ein besta bílafjárfesting sem hægt er að gera. No doubt in my mind.


Ekki spurning þetta á eftir að margfaldast í verði á stuttum tíma!

afhverju hann er úti í flagi er líklega vegna þess að einhverjum fannst þetta verða flott myndefni, en... er það ekki gamall kall að keyra bílin, missti hann ekki bara þessi 1001 hestöfl eitthvað aðeins?

_________________
Mazda 3 sedan ´04 seldur
Subaru Legacy sedan ´06 Seldur
Chevy Camaro Z28 ´98 í Keyrslu

Já! Ég fíla að keyra í hringi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Nov 2006 19:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
bimmer wrote:
fart wrote:
Ein besta bílafjárfesting sem hægt er að gera. No doubt in my mind.


Og líka örugglega ein skemmtilegasta.

En hvern djöfulinn er maðurinn að gera á þessu tæki út í flagi á þessari mynd? :shock:

Myndi nú bara halda mig á malbikinu.

Voru að setja hraðamet í einhverri eyðimörk í USA, var eithvað bílablað man ekki hvað

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Nov 2006 19:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Spurningin er: Er Bugatti að græða eða tapa á þessum bíl?

Svarið er TAPA! kostar 5 milljónir $ að gera einn svona og svo selja þeir hann á 1 milljón $


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Nov 2006 19:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 21. Dec 2005 23:48
Posts: 827
mattiorn wrote:
Spurningin er: Er Bugatti að græða eða tapa á þessum bíl?

Svarið er TAPA! kostar 5 milljónir $ að gera einn svona og svo selja þeir hann á 1 milljón $


Samt óþarfi að vera það þröngsýnn, án þess að ég viti nokkuð um þetta, kæmi mér ekkert á óvart ef þeir hefðu hannað einhverja góða tækni sem kæmist að notum í venjulegum bílum innan bráðar og gætu því í framtíðinni grætt á því.
Allavega þykir mér það ekki ólíklegt
Er það ekki annars oft með svona "state of the art" græjur?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Nov 2006 19:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
mattiorn wrote:
Spurningin er: Er Bugatti að græða eða tapa á þessum bíl?

Svarið er TAPA! kostar 5 milljónir $ að gera einn svona og svo selja þeir hann á 1 milljón $


Já, hönnunarkostnaðurinn var víst all svakalegur. En kostnaður við að framleiðslu á einu eintaki er ekki talinn í milljónum dollara.

En ég held að Bugatti sé bara að koma sér á kortið aftur... það er dýrt að markaðssetja sig og afhverju ekki að koma sér fyrir sem sá framleiðandi sem á hraðskreiðasta og sneggasta bíl sem framleiddur hefur verið, fyrst maður getur það.

Getur bara rétt ímyndað þér hvað vörumerkið Bugatti á eftir að verða eftirsótt næsta áratuginn.... þeir hljóta að vera með fleiri ódýrari tegundir í ofninum. Annað væri heimska.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Nov 2006 19:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Þeir eru ekki að tapa á þessum bíl. þó þeir tapi þegar horft er á framleiðslukostnað á móti sölugróða þá eru þeir að fá GRÍÐARLEGA mfjöllun og svakalega jákvæða markaðsetningu og svo verða bílarnir þeirra í framtíðinni algert "must Have" fyrir milla sem mistu af þessum.
Svona kallar gera ekkert til að tapa á því.. þetta er bara útpælt langtíma plan.

Ég merkti allavega við græða þó ég viti að hver einstakur bill stendur ekki undir sjálfum sér..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Nov 2006 19:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Image

Autospies.com wrote:
Bugatti has plans for a second model to sit below its forthcoming £800,000 Veyron hypercar... and you can ready about it exclusively in this week's Autocar. The £120,000 Ferrari 612-rival should appear by 2008, Richard Bremner reveals. It will be a practical car useable every day, in the mould of Porsche's 911, and could look like the car our artist's impression points to.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Nov 2006 21:02 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 22:08
Posts: 981
Location: Ásbrú
Þessi :lol2: Bíll :lol2: Er :lol2: Bara :lol2: Ljótur :puke:

_________________
Bjarki Steingrímsson.
8253105

Jeremy Clarkson wrote:
"Handbuilt" is just another way to say "the doors will come off"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Nov 2006 21:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
runki12 wrote:
Þessi :lol2: Bíll :lol2: Er :lol2: Bara :lol2: Ljótur :puke:


Mér finnst hann bara flottari heldur en margt annað sem er á markaðnum í sambærilegum flokki.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Nov 2006 21:27 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
eins og ég skil þetta er þetta hugsað á nokkra vegu.

Nr.1 geðveik eftirlaun fyrir eigendur bugatti, búnir að tryggja sér 3mill$ í vasann þegar þeir hætta að verða ríkir því þeir eiga veron

nr.2 eru þeir að búa til THE ULTIMATE SUPERCAR nafnið á sig, svo þegar þeir fara að búa til aðra sport og ofurbíla í sambærilegum klassa og ferrari og svona, eru þeir metnir eins, ekki bara eins og gamli bugatti sem ekkert allir þekkja, þótt það hafi nú verið hardcore

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bugatti Veyron
PostPosted: Tue 07. Nov 2006 22:07 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41
Posts: 1045
Location: Spánn
Bugatti tapar hellings pening á þessu en skilar sér að einhverju leiti til baka í hönnun og þróun á framtíðarbílum og verkfræðingarnir og hönnuðir hjá þeim eflast, annars er þetta líka bara góð fjárfesting fyrir eigendur bílana.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Nov 2006 00:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Kristján Einar wrote:
nr.2 eru þeir að búa til THE ULTIMATE SUPERCAR nafnið á sig, svo þegar þeir fara að búa til aðra sport og ofurbíla í sambærilegum klassa og ferrari og svona, eru þeir metnir eins, ekki bara eins og gamli bugatti sem ekkert allir þekkja, þótt það hafi nú verið hardcore


Þetta er nefnilega akkúrat málið. Þeir eru búnir að koma sér á stall og "staðsetja" sig sem supercar maker. Samt hafa þeir ekkert gert í 50 ár eða eitthvað álíka.

Volkswagen AG(Audi, Lambo, Bentley, Skoda)keypti og skráði þetta merki fyrir 6 árum síðan og þetta er ekkert annað en markaðsstrategía. Þeir tapa kannski á þessum tiltekna bíl en þeir hafa pottþétt hugsað út í þetta áður en þeir gáfu grænt á að framleiða þennan bíl. Þessir gaurar á bak við þetta króna á toppnum hvað varðar markaðsaðferðir og þeir leika sér ekkert að því að tapa peningum.

Think outside the box :)

Ferrari er með gott orð á sér fyrir geðveika bíla í gegnum öll þessi ár. Það telur heilan helling, en finnst ykkur uppá síðkastið Bugatti vera eitthvað minni? :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 46 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group