# Þetta er forrit sem þú getur notað til að rippa dvd myndir yfir í t.d .mpg (vcd) eða .avi (xvid, divx).
# Þetta er besta svona forritið sem ég hef komist í. Það tekur smá tíma að læra á það þar sem það býður uppá þónokkra möguleika, en það er einmitt það sem mér finnst vanta í önnur forrit sem ég hef prófað
# En svo að ég fæli ykkur ekki frá þá eru fínar leiðbeiningar með forritinu
# Til þess að rippa í divx eða xvid þarf að hafa installaða codeca. Sem ég geri ráð fyrir að flestir hafi, en þá má finna á t.d.
www.divx.com# Heimasíða forritsins er
http://www.labdv.com/dvdx/ en þar ættu að vera allar upplýsingar um forritið ásamt tutorials.
# Það helsta sem hægt er að gera með forritinu: Rippa subtitles með, velja gæði og stærð myndar (t.d 700 mb, 1,36 gb), skipta myndinni parta, bara rippa einn ákveðinn kafla eða sleppa óþarfa kafla (t.d. credits kaflanum í lokin).
# Ég man ekki fleira í bili en það er alveg fullt af fítusum í þessu
------
Að lokum eru hérna nokkur screenshot (þetta er reyndar önnur version en þetta lítur allt svipað út)

