bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 20:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 61 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
PostPosted: Tue 07. Nov 2006 03:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Sá þennan þráð á öðru forumi og ákvað að flytja hann hingað

Í mínum finnst mér þessir mest pirrandi (E39)

Glasahaldarar eru pointless, halda engu
Þrifbúnaðurinn fyrir framljósinn skvetta of miklu á húddið
Að skorið sé út fyrir navigation en ekki fyrir magazínið


Það er nú varla meira en það

Hvað fer mest í taugarnar á ykkar bmw?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Nov 2006 04:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Helvítis check tölvan.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Nov 2006 04:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það er EKKERT í mínum bmw, þannig að það er ekkert til að láta fara í sig þannig séð. en sona það sem hefur böggað mig..

rúðuþurkurnar mættu hafa letingja, dáldið pirrandi að það sé engin millivegur á milli þess að það líði 10sec e-h á milil eða þá að þær séu bara bammbammbammbambammbamm á..

í þessum eins og öðrum bimmum sem e´g hef átt, blæs hann heitu á gluggana og lappirnar en köldu út um mælaborðið og þar, þetta fer í mig þar sem mér finnst ágætt að buna sjóðheitu loftinu á frosið nefið á mér á morgnana...

það hefði nú alveg mátt hafa einhverjar stillingar á stýrinu..

en sona overall þá er þessi bíll bara fínn.. orðinn 14 ára gamall og er ennþá að skila sínu fínt.. og þetta er bara 318, hann er fyllilega búin að standast allar væntingar.. sem voru náttúrulega ekki miklar.. en fínn bíll, topp beater 8)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Nov 2006 04:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Stólarnir.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Nov 2006 04:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég gæti samt komið miklu meiri HATA MIKIÐ og ELSKA MIKIÐ runu hvað varðar hinn bílin minn :lol:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Nov 2006 04:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
SKO.....ég er búinn að klóra mér í hausnum ca. korter en mér bara dettur ekkert í hug sem er tilgangslaust í bílnum mínum :roll:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Last edited by ömmudriver on Tue 07. Nov 2006 09:28, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Nov 2006 04:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
HPH wrote:
Stólarnir.


:lol: finnst þér stólarnir í bílnum þínum tilgangslausir :lol:

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Nov 2006 05:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
///M wrote:
HPH wrote:
Stólarnir.


:lol: finnst þér stólarnir í bílnum þínum tilgangslausir :lol:

:lol: Nei ... Las vitlaust hélt að það væri verið að meina Pirrandi. :lol:
Mest tilgangslauga er KASETU hólfinn. samt ekki því að þaug gera bílin aðeins meira oldschool. 8)

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Nov 2006 05:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Innbyggðu bílskúrshurðaopnararnir í baksýnisspeglinum. Gengur á svo asnalegri tíðni að þeir virka ekki á opnarana í skúrunum hjá mér. Kostaði nokkur hundruð evrur sem aukabúnaður. Worst money spent ever.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Nov 2006 07:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Kassettutækið.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Nov 2006 08:28 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 15. Mar 2005 17:36
Posts: 66
bensíneyðslumælirinn hiklaust

_________________
BMW e36 320i

Massey Ferguson 550


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Nov 2006 09:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Carbon Fiber límmiðarnir :lol:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Nov 2006 09:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. May 2006 14:00
Posts: 1525
Location: Hér & þar
Helvítis magasínið! Fer fuck mikið í taugarnar á mér að það sé aftur í skotti!
Líka það laggar :oops:

_________________
E21 - E30 - E36


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Nov 2006 09:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Hvarfakúturinn

Tilgangslaus og pirrandi. Rekst alltaf í þegar ég keyri inn í skúr...

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Nov 2006 09:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 21. Dec 2005 23:48
Posts: 827
Eina sem mér dettur í hug er kassettuhólfin, en þau eru náttúrlega oldschool


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 61 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group