bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 07:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 178 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6 ... 12  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Nov 2006 01:25 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Lindemann wrote:
BARA GEÐVEIKUR!!!!

til hamingju með þetta! átt örugglega ekki eftir að láta þér leiðast á þessu....

En á ekki að drífa í að klára tilkeyrsluna? :D


Einhvern vegin stórefast ég um að þeir M5/M6 bílar sem hafa verið seldir hér á landi af B og L undanfarin 2 ár hafi verið tilkeyrðir samkvæmt bókinni :!: Þeir sem kaupa þetta keyra þá í mesta lagi 2-3 þús og kaupa svo eitthvað annað. Það sést best á því að það voru 2 M5 OG 2 M6 til sölu hér á landi, þar til fyrir viku síðan.

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Nov 2006 08:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Það er það eina leiðinlega við að kaupa svona bíl notaðan, maður veit ekkert hvort að leiðbeiningum um tilkeyrslu hefur verið fylgt.

Ég myndi samt tékka hvort hann hefur ekki farið í 2000km skoðunina, hún skiptir miklu máli. Þá er skipt um vökva á skiptingunni t.d.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Nov 2006 08:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Til hamingju með þennan glæsilega grip.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Nov 2006 09:36 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. May 2005 16:11
Posts: 301
Location: 109
Glæsilegur, til hamingju :!:

_________________
Image e39 540 iA M 98'
Image e39 523 iA 96' - Seldur
Image e30 aldrei !


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: uf
PostPosted: Mon 06. Nov 2006 09:42 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 08. Jun 2006 01:28
Posts: 170
Location: reykjavik
þessi er sko svalur til hamingju kallin finst nokuð flotari bil enn þetta held nu ekki ! uf af hverju eru ekki bakarar á svona godum launum hehe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Nov 2006 09:49 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
þessi er geðveikur :)

bara töff litur..

sma ot:

ég sá einmitt þennan bíl á garðatorgi um daginn, með opið skott, og þá sá ég að hann er með nákvæmlega sömu línu og porscheinn xD

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Nov 2006 10:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
fart wrote:
Það er það eina leiðinlega við að kaupa svona bíl notaðan, maður veit ekkert hvort að leiðbeiningum um tilkeyrslu hefur verið fylgt.

Ég myndi samt tékka hvort hann hefur ekki farið í 2000km skoðunina, hún skiptir miklu máli. Þá er skipt um vökva á skiptingunni t.d.
Það er búið að tjekka á því og hann fór í það...Bara ljúf kerra og soundið.....Össss.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Nov 2006 11:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
///MR HUNG wrote:
fart wrote:
Það er það eina leiðinlega við að kaupa svona bíl notaðan, maður veit ekkert hvort að leiðbeiningum um tilkeyrslu hefur verið fylgt.

Ég myndi samt tékka hvort hann hefur ekki farið í 2000km skoðunina, hún skiptir miklu máli. Þá er skipt um vökva á skiptingunni t.d.
Það er búið að tjekka á því og hann fór í það...Bara ljúf kerra og soundið.....Össss.


Tell me about it... :loveit: :bow: :naughty: :loveit:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Nov 2006 12:12 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 17. Feb 2003 11:51
Posts: 1210
Location: Keflavík south
respect :þ


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Nov 2006 15:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
:woow: :woow: :woow: :woow: :woow: :woow: <-- Allt sem segja þarf!

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Nov 2006 16:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Þetta er toppurinn! sem sökkar að því leyti að maður veit að aldrei á maður eftir að keyra betri bíl!

Eins og að eiga Jessicu Alba sem kærustu...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Nov 2006 16:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
mattiorn wrote:
Þetta er toppurinn! sem sökkar að því leyti að maður veit að aldrei á maður eftir að keyra betri bíl!

Eins og að eiga Jessicu Alba sem kærustu...


Það kemur alltaf eitthvað betra í staðin...

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Nov 2006 16:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
mattiorn wrote:
Þetta er toppurinn! sem sökkar að því leyti að maður veit að aldrei á maður eftir að keyra betri bíl!

Eins og að eiga Jessicu Alba sem kærustu...
Neinei maður þarf alltaf að yngja upp maður ;) Jessica Alba verður pottþétt ekkert voðalega kynæsandi þegar hún er orðin áttræð :?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Nov 2006 16:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
gleimdi að óska þér til hamingju með hann.
Djofullinn wrote:
mattiorn wrote:
Þetta er toppurinn! sem sökkar að því leyti að maður veit að aldrei á maður eftir að keyra betri bíl!

Eins og að eiga Jessicu Alba sem kærustu...
Neinei maður þarf alltaf að yngja upp maður ;) Jessica Alba verður pottþétt ekkert voðalega kynæsandi þegar hún er orðin áttræð :?

pfff þú kant ekki gott að meta, áttræðar konur eru HOTT.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Nov 2006 16:45 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41
Posts: 1045
Location: Spánn
mattiorn wrote:
Þetta er toppurinn! sem sökkar að því leyti að maður veit að aldrei á maður eftir að keyra betri bíl!

Eins og að eiga Jessicu Alba sem kærustu...


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 178 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6 ... 12  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group