bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 17:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 234 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 16  Next
Author Message
PostPosted: Sat 04. Nov 2006 20:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Þá er kynntur til sögunnar (í þriðja skipti hér á kraftinum að ég held) BMW 320i bíll sem að er búinn að hljóta sitt ANNAÐ M50B25 swap og má þarafleiðandi vonandi kalla 325i.

Þegar að þetta var fyrst ritað var Bjarki (Skúra Bjarki) vinna hörðum höndum að því að swappa í hann mótornum og það tók heldur betur lengri tíma en áætlað var. Í ljós kom að tengja þurfti framhjá startvörn eða setja þurfti nýtt rafkerfi í stað OBDII rafkerfisins sem að var inni í bílnum, seinni kosturinn var valinn og í dag virkar þetta glimrandi.

Í dag (20.janúar) er síðan búið að brjóta 2drif (annað drifið oftar en einusinni) og er búið að kaupa í bílinn KAAZ USA LSD og búið að setja í 325i öxla og drifskaft. Það er eina teljandi vesenið sem að hefur verið með bílinn að undanskildum rafgeyminum sem að er botnfallinn !

Endanleg plön innihalda síðan;
US Spec E36 - M knastása (til en þarf að setja í)
K/W Variant II (verður keypt þegar að vora tekur)
og fleira og fleira !

Image
Image

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Last edited by Angelic0- on Sat 29. Mar 2008 01:24, edited 9 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Nov 2006 21:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Nice, meira info.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Nov 2006 21:49 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 17. Feb 2003 11:51
Posts: 1210
Location: Keflavík south
flott einkanúmer


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Nov 2006 09:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Gamli bíllinn minn 8) Ég náði að gera hann svona flottan, en því miður náði ég ekki að koma honum í gang eftir vélarswappið :( Bara klúður af minni hálfu. Er ekkert smá ánægður að heyra að Bjarki sjálfur er kominn með bílinn og er að gera hann mjög góðan!

Á þessari mynd eru Depo Angel Eyes framljósin ekki komin á. En þarna er ég búinn að lækka hann 40/30 með AP gormum. Skipta um öll ljósin nema þessi framljós og setja 18" felgurnar undir, sem ég er búinn að selja.... eða selja... "gefa" eigilega, gaurinn borgaði mér aldrei alveg og svarar ekki símanum lengur.

En þetta er gríðarlega góður bíll og farðu mjög vel með hann Viktor!

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Nov 2006 12:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Danni wrote:
Gamli bíllinn minn 8) Ég náði að gera hann svona flottan, en því miður náði ég ekki að koma honum í gang eftir vélarswappið :( Bara klúður af minni hálfu. Er ekkert smá ánægður að heyra að Bjarki sjálfur er kominn með bílinn og er að gera hann mjög góðan!

Á þessari mynd eru Depo Angel Eyes framljósin ekki komin á. En þarna er ég búinn að lækka hann 40/30 með AP gormum. Skipta um öll ljósin nema þessi framljós og setja 18" felgurnar undir, sem ég er búinn að selja.... eða selja... "gefa" eigilega, gaurinn borgaði mér aldrei alveg og svarar ekki símanum lengur.

En þetta er gríðarlega góður bíll og farðu mjög vel með hann Viktor!


Will do, enda er ég að elska þennan út í eitt.. hann verður ekki hreyfður fyrr en að allt er komið í himnalag eitt smá-atriði klikkar og þá verður GMC-inn bara dreginn undan sænginni ;)

Svo verð ég að spyrja; hefur einhver hér reynslu af pústgreinum (flækjum) frá Einari "áttavillta" ? og veit einhver hvort að hann smíðar manifold?

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Nov 2006 14:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Angelic0- wrote:
Danni wrote:
Gamli bíllinn minn 8) Ég náði að gera hann svona flottan, en því miður náði ég ekki að koma honum í gang eftir vélarswappið :( Bara klúður af minni hálfu. Er ekkert smá ánægður að heyra að Bjarki sjálfur er kominn með bílinn og er að gera hann mjög góðan!

Á þessari mynd eru Depo Angel Eyes framljósin ekki komin á. En þarna er ég búinn að lækka hann 40/30 með AP gormum. Skipta um öll ljósin nema þessi framljós og setja 18" felgurnar undir, sem ég er búinn að selja.... eða selja... "gefa" eigilega, gaurinn borgaði mér aldrei alveg og svarar ekki símanum lengur.

En þetta er gríðarlega góður bíll og farðu mjög vel með hann Viktor!


Will do, enda er ég að elska þennan út í eitt.. hann verður ekki hreyfður fyrr en að allt er komið í himnalag eitt smá-atriði klikkar og þá verður GMC-inn bara dreginn undan sænginni ;)

Svo verð ég að spyrja; hefur einhver hér reynslu af pústgreinum (flækjum) frá Einari "áttavillta" ? og veit einhver hvort að hann smíðar manifold?


manifold = flækjur
100k myndi það kosta hjá honum ef það á að vera almennilegt,
fáðu þetta í TB frá Schmiedmann bara,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Nov 2006 14:33 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Feb 2003 18:39
Posts: 117
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
Angelic0- wrote:
Danni wrote:
Gamli bíllinn minn 8) Ég náði að gera hann svona flottan, en því miður náði ég ekki að koma honum í gang eftir vélarswappið :( Bara klúður af minni hálfu. Er ekkert smá ánægður að heyra að Bjarki sjálfur er kominn með bílinn og er að gera hann mjög góðan!

Á þessari mynd eru Depo Angel Eyes framljósin ekki komin á. En þarna er ég búinn að lækka hann 40/30 með AP gormum. Skipta um öll ljósin nema þessi framljós og setja 18" felgurnar undir, sem ég er búinn að selja.... eða selja... "gefa" eigilega, gaurinn borgaði mér aldrei alveg og svarar ekki símanum lengur.

En þetta er gríðarlega góður bíll og farðu mjög vel með hann Viktor!


Will do, enda er ég að elska þennan út í eitt.. hann verður ekki hreyfður fyrr en að allt er komið í himnalag eitt smá-atriði klikkar og þá verður GMC-inn bara dreginn undan sænginni ;)

Svo verð ég að spyrja; hefur einhver hér reynslu af pústgreinum (flækjum) frá Einari "áttavillta" ? og veit einhver hvort að hann smíðar manifold?


manifold = flækjur
100k myndi það kosta hjá honum ef það á að vera almennilegt,
fáðu þetta í TB frá Schmiedmann bara,


Manifold þarf ekki að vera flækjur. Flækjur eru nú oftast kallað headers á frummálinu. Angelic0- er væntanlega að meina intake manifold eða soggrein án þess að ég viti neitt um það. Exhaust manifold er svo pústgrein.

kv
Einzi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Nov 2006 14:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Einzi wrote:
gstuning wrote:
Angelic0- wrote:
Danni wrote:
Gamli bíllinn minn 8) Ég náði að gera hann svona flottan, en því miður náði ég ekki að koma honum í gang eftir vélarswappið :( Bara klúður af minni hálfu. Er ekkert smá ánægður að heyra að Bjarki sjálfur er kominn með bílinn og er að gera hann mjög góðan!

Á þessari mynd eru Depo Angel Eyes framljósin ekki komin á. En þarna er ég búinn að lækka hann 40/30 með AP gormum. Skipta um öll ljósin nema þessi framljós og setja 18" felgurnar undir, sem ég er búinn að selja.... eða selja... "gefa" eigilega, gaurinn borgaði mér aldrei alveg og svarar ekki símanum lengur.

En þetta er gríðarlega góður bíll og farðu mjög vel með hann Viktor!


Will do, enda er ég að elska þennan út í eitt.. hann verður ekki hreyfður fyrr en að allt er komið í himnalag eitt smá-atriði klikkar og þá verður GMC-inn bara dreginn undan sænginni ;)

Svo verð ég að spyrja; hefur einhver hér reynslu af pústgreinum (flækjum) frá Einari "áttavillta" ? og veit einhver hvort að hann smíðar manifold?


manifold = flækjur
100k myndi það kosta hjá honum ef það á að vera almennilegt,
fáðu þetta í TB frá Schmiedmann bara,


Manifold þarf ekki að vera flækjur. Flækjur eru nú oftast kallað headers á frummálinu. Angelic0- er væntanlega að meina intake manifold eða soggrein án þess að ég viti neitt um það. Exhaust manifold er svo pústgrein.

kv
Einzi


Ég er nokkuð viss um að hann hafi verið að tala um sama hlutinn,
flækjur = púst grein ,
headers = exhaust manifold,
enn það er rétt púst grein þarf auðvitað ekki að vera flækjur

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Nov 2006 14:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Danni wrote:
Gamli bíllinn minn 8) Ég náði að gera hann svona flottan, en því miður náði ég ekki að koma honum í gang eftir vélarswappið :( Bara klúður af minni hálfu. Er ekkert smá ánægður að heyra að Bjarki sjálfur er kominn með bílinn og er að gera hann mjög góðan!

Á þessari mynd eru Depo Angel Eyes framljósin ekki komin á. En þarna er ég búinn að lækka hann 40/30 með AP gormum. Skipta um öll ljósin nema þessi framljós og setja 18" felgurnar undir, sem ég er búinn að selja.... eða selja... "gefa" eigilega, gaurinn borgaði mér aldrei alveg og svarar ekki símanum lengur.
En þetta er gríðarlega góður bíll og farðu mjög vel með hann Viktor!
Var það einhver mogó héðan af kraftiunum???

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Nov 2006 15:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
///MR HUNG wrote:
Danni wrote:
Gamli bíllinn minn 8) Ég náði að gera hann svona flottan, en því miður náði ég ekki að koma honum í gang eftir vélarswappið :( Bara klúður af minni hálfu. Er ekkert smá ánægður að heyra að Bjarki sjálfur er kominn með bílinn og er að gera hann mjög góðan!

Á þessari mynd eru Depo Angel Eyes framljósin ekki komin á. En þarna er ég búinn að lækka hann 40/30 með AP gormum. Skipta um öll ljósin nema þessi framljós og setja 18" felgurnar undir, sem ég er búinn að selja.... eða selja... "gefa" eigilega, gaurinn borgaði mér aldrei alveg og svarar ekki símanum lengur.
En þetta er gríðarlega góður bíll og farðu mjög vel með hann Viktor!
Var það einhver mogó héðan af kraftiunum???

já hann er hér á kraftinnum

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Nov 2006 15:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=16856

Eru þetta sömu felgurnar eða?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Nov 2006 15:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
arnibjorn wrote:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=16856

Eru þetta sömu felgurnar eða?
Gæti það nokkuð verið þessi tappi :lol:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Nov 2006 16:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
///MR HUNG wrote:
arnibjorn wrote:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=16856

Eru þetta sömu felgurnar eða?
Gæti það nokkuð verið þessi tappi :lol:


Sýnist það
Danni wrote:
Djöfull er hann svalur maður! Geðveikur á felgunum. Mikið betra að sjá þær í notkun en undir mínum liggjandi ógangfær inní skúr ;)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Nov 2006 16:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Ef ég þekki hann Viktor rétt, þá ætti hann ekki að vera í erfiðleikum með að endurheimta felgurnar eða fá peninginn :wink:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Nov 2006 16:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Ég ætla ekki að skipta mér af þessum viðskiptum við þennan ákveðna aðila. Ég hef sjálfur slæma reynslu af því og umræddur er sérstaklega klókur að koma sér undan. Burtséð frá því þá átti ég við Exhaust Manifold og þá fyrir túrbínu...

Mér standa til boða túrbínurnar úr Skyline-inum hjá Teit og ég er að spá í að stökkva á það og gera þetta alvöru. Látum það samt duga að swappa M50B25 í húddið þannig að hann virki !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 234 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 16  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group