bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 20:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Bremsuklossar í E-34 M5
PostPosted: Mon 07. Jul 2003 13:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Jæja nú er talvan í bílnum farin að segja "Brake Linings" þegar ég set í gang og drep á. Spurning hvort að það sé að framan eða aftan, ætli mar þurfi bara ekki að rífa þetta af til að athuga það???
Hvar er best að kaupa klossa í þetta? Klossarnir að framan kosta um 7-8 þús í T.B.

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jul 2003 13:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
það eru til klossar í Orka Snorri G. sem kemur nánast ekkert bremsuryk af. ég hef ekki prófað þá sjálfur, en hef heyrt gott af þeim.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jul 2003 13:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Svo hringdi ég í bílanaust og ég fæ klossana að framan og aftan fyrir tæpan 9 þús kall. Held ég geri það frekar en T.B.

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jul 2003 13:26 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Orka Snorri.

Bæði ég og Kull keyptum í okkar bíla þar.... ódýrir og ryka miklu minna en original M5.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jul 2003 13:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Jamm, þeir selja Mintex klossa hjá Orkan Snorri G. Ég hafði lesið góða hluti um þá á netinu þannig að ég prófaði þá og þeir eru mjög góðir. Ryka miklu minna og eru á fínu verði. Eini gallinn er að það er ekki víst að þeir eigi þá, ég gat bara fengið þá að framan hjá mér.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jul 2003 18:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
En hvað kostuðu þessir klossar?????

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jul 2003 23:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Mig minnir að þeir hafi verið 4 þús að framan, en það var nokkuð langt síðan. Hringdu bara í þá.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group