Jæja .... þá er hann formlega til sölu ..!!
Um er að ræða:
...... E34 ///M5 3.6 ......
Fyrst skráður 09.07.1991
Ekinn: 184.000 km
Litur: Sebringgrau Metallic
Búnaður
Loftkæling
Leðurstýri með loftpúða
Stóra aksturstölvan
Svart Buffalo leður á sætum
Sætishitarar að framan
Rafmagnsfærsla á framstólum ásamt minni fyrir bílstjóra
“Shadow line”
Sólgardína í afturglugga
"Hi-fi" hálarakerfi
Dökk klæðning í toppi
Vökvafjöðrun að aftan (EDC)
Xenon 9000k
Bíllinn stendur á 17" Rondell 58 felgum á sæmilegum dekkjum
8" að framan 225/45/17
10" að aftan 255/40/17
Bílnum getur fylgt Alpine CDA-9853R ásamt iPod interface-i
Ýmislegt er búið að gera við bílinn eftir að ég tók við honum þ.a.m
Boraðir Brembo diskar settir undir .... þetta er mikil breyting á bílnum og kom mér verulega á óvart hvað þetta gerir mikið fyrir bílinn.
Ný kúpling... Setti orginal kúplingu í bílninn ásamt nýrri pressu...
Nýr vatnskassi...
Hérna er einnig meira um bílinn :
http://www.bmwkraftur.is/jan2005/
Þetta er mjög gott eintak og er bíllinn virkilega skemmtilegur í akstri
Hann skilar vel því afli sem hann á að skila og höndlar mjög vel ásamt því að fara vel með mann í akstri.
Verð: 1.350.000 , Skoða skipti á ódýrari
Atli
s. 862-3542