bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 20:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 55 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject: Spyddnahhhh
PostPosted: Fri 27. Oct 2006 15:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hrikalega fannst mér þetta gaman.

Var áðan á leið upp Öskjuhlíðina á mínum "stealth E34 M5". Er að dóla mér í 3ja gír og þá sé ég e-n skoda með "Audi-style" merki í grillinu. Stend minn náttúrulega flatann til að hann komist ekki fram úr mér og merkilegt nokk, ég náði að halda honum fyrir aftan mig á hinni akreininni þangað til hann varð að slá af út af bíl sín megin. Gaurinn ekki kátur, hefur ábyggilega haldið að ég á mínum 525i hafi gírað niður og verið í hvínandi botni. Allavega, endum á beygjuljósunum við Landspítalaborgarháskólaspítala,, æjji Borgarspítalann. Beygjum upp í átt að Austurveri og ég fremstur á ljósum með hann fyrir aftan. Nú ætlaði hann sko að tæta fram úr mér. En það var svo gaman að standa hann flatann.. spóla pínku en samt að hafa hans 4hjóladrifna túrbóskóda fyrir aftan sig,hihihhi....

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Oct 2006 15:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Jáá, þótt minn 735i sé engin spyrnukerra þá samt gaman að sjá svipinn á gaurum þegar maður tekur þá spyrnu á tæpl. tveggja tonna bíl :P

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Oct 2006 15:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
ömmudriver wrote:
Jáá, þótt minn 735i sé engin spyrnukerra þá samt gaman að sjá svipinn á gaurum þegar maður tekur þá spyrnu á tæpl. tveggja tonna bíl :P


Þetta Rs dæmi er nú alveg vel sprækt, það er það sem er svo gaman. Hann hefði RÚSTAÐ 735i bíl! Það sem er svo gaman, þegar fólk heldur að þetta sé bara 520i, hihihi.

Á einhver 520i merki handa mér, notað og fínt :D

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Oct 2006 15:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Kosta þessi merki ekki bara skít og kanil á Ebay? Þaug eru öruglega ekki dýr hjá B&L.
Já ég var einhvern tíman að spyrna við Gamlan Mustang svona 92árg. og Djöfull var gæinn fúll yfir því að einhver gamall BMW stakk hann af.
Svo svar það nu bara um daginn þegar ég Tók nýa 2dyra möstu sport bíl og í 3 spyrnum stakk ég hann af og það er alltaf gaman að seigja það að ég var að flíta mér í vinnuna en ekki beint að spyrna. :lol:

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Last edited by HPH on Fri 27. Oct 2006 15:45, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Oct 2006 15:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
hahaha bara gaman að svona, sleepers own!

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Oct 2006 15:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
HPH wrote:
Kosta þessi merki ekki bara skít og kanil á Ebay? Þaug eru öruglega ekki dýr hjá B&L.


Það er ekki málið. Mig langar bara ekki að setja sjæni glænýtt merki á þennan bíl. Það væri ekki alveg í stíl við bílinn skilurðu :wink:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Oct 2006 15:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
saemi wrote:
ömmudriver wrote:
Jáá, þótt minn 735i sé engin spyrnukerra þá samt gaman að sjá svipinn á gaurum þegar maður tekur þá spyrnu á tæpl. tveggja tonna bíl :P


Þetta Rs dæmi er nú alveg vel sprækt, það er það sem er svo gaman. Hann hefði RÚSTAÐ 735i bíl! Það sem er svo gaman, þegar fólk heldur að þetta sé bara 520i, hihihi.

Á einhver 520i merki handa mér, notað og fínt :D


Ég veit allt um það :shock: , var eitthvern tímann að stiga kvikindið(og var á góðri siglingu :lol: ) þá kom eitthver svona station skodi og stakk bara af :shock:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Oct 2006 15:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
saemi wrote:
HPH wrote:
Kosta þessi merki ekki bara skít og kanil á Ebay? Þaug eru öruglega ekki dýr hjá B&L.


Það er ekki málið. Mig langar bara ekki að setja sjæni glænýtt merki á þennan bíl. Það væri ekki alveg í stíl við bílinn skilurðu :wink:

Bara fara rétt með fínan sand pappír yfir þetta og spreyja nett yfir þetta úr svona 30-50cm fjarlægð. þá verður þetta sjúskað.(verður að vera svart spray eða ljós brúnt svo að þetta líkist grunninum)

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Oct 2006 15:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
HPH wrote:
saemi wrote:
HPH wrote:
Kosta þessi merki ekki bara skít og kanil á Ebay? Þaug eru öruglega ekki dýr hjá B&L.


Það er ekki málið. Mig langar bara ekki að setja sjæni glænýtt merki á þennan bíl. Það væri ekki alveg í stíl við bílinn skilurðu :wink:

Bara fara rétt með fínan sand pappír yfir þetta og spreyja nett yfir þetta úr svona 30-50cm fjarlægð. þá verður þetta sjúskað.(verður að vera svart spray eða ljós brúnt svo að þetta líkist grunninum)


Eða bara redda sér notuðum merkjum :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Oct 2006 16:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
bjahja wrote:
HPH wrote:
saemi wrote:
HPH wrote:
Kosta þessi merki ekki bara skít og kanil á Ebay? Þaug eru öruglega ekki dýr hjá B&L.


Það er ekki málið. Mig langar bara ekki að setja sjæni glænýtt merki á þennan bíl. Það væri ekki alveg í stíl við bílinn skilurðu :wink:

Bara fara rétt með fínan sand pappír yfir þetta og spreyja nett yfir þetta úr svona 30-50cm fjarlægð. þá verður þetta sjúskað.(verður að vera svart spray eða ljós brúnt svo að þetta líkist grunninum)


Eða bara redda sér notuðum merkjum :lol:


What he said :lol:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Oct 2006 16:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
saemi wrote:
bjahja wrote:
HPH wrote:
saemi wrote:
HPH wrote:
Kosta þessi merki ekki bara skít og kanil á Ebay? Þaug eru öruglega ekki dýr hjá B&L.


Það er ekki málið. Mig langar bara ekki að setja sjæni glænýtt merki á þennan bíl. Það væri ekki alveg í stíl við bílinn skilurðu :wink:

Bara fara rétt með fínan sand pappír yfir þetta og spreyja nett yfir þetta úr svona 30-50cm fjarlægð. þá verður þetta sjúskað.(verður að vera svart spray eða ljós brúnt svo að þetta líkist grunninum)


Eða bara redda sér notuðum merkjum :lol:


What he said :lol:

NEINEI Mitt er miklu skemtilegra.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Oct 2006 16:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Taktu bara white-trash á þetta og lyklaðu bara "520i" í lakkið :lol:

Hvaða e34-M5 er þetta?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Oct 2006 16:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
sæmi dóni :twisted:

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Spyddnahhhh
PostPosted: Fri 27. Oct 2006 17:01 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 11. Sep 2004 15:33
Posts: 348
saemi wrote:
Hrikalega fannst mér þetta gaman.

Var áðan á leið upp Öskjuhlíðina á mínum "stealth E34 M5". Er að dóla mér í 3ja gír og þá sé ég e-n skoda með "Audi-style" merki í grillinu. Stend minn náttúrulega flatann til að hann komist ekki fram úr mér og merkilegt nokk, ég náði að halda honum fyrir aftan mig á hinni akreininni þangað til hann varð að slá af út af bíl sín megin. Gaurinn ekki kátur, hefur ábyggilega haldið að ég á mínum 525i hafi gírað niður og verið í hvínandi botni. Allavega, endum á beygjuljósunum við Landspítalaborgarháskólaspítala,, æjji Borgarspítalann. Beygjum upp í átt að Austurveri og ég fremstur á ljósum með hann fyrir aftan. Nú ætlaði hann sko að tæta fram úr mér. En það var svo gaman að standa hann flatann.. spóla pínku en samt að hafa hans 4hjóladrifna túrbóskóda fyrir aftan sig,hihihhi....



skodinn er ekki með fjórhjóladrif einungis framdrif :p


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Oct 2006 17:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
skodin er framdrifin og er með sömu 2.0l vélina og golf gti, vinnur vel en engin raketta

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 55 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group