bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 09:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Sep 2005 22:32 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
til hamingju, skemmtilegir bílar.

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Sep 2005 22:29 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 31. Jul 2005 19:06
Posts: 69
svo gaman að keyra svona! :)
ökukennarinn minn var á svona, skemmti mér konunglega í tímum :D
en kennarinn seldi sinn.. bara man ekki bílnúmerið á hans, þessi er alveg nákvæmlega eins.. :-k


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Sep 2005 09:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Sprangus wrote:
svo gaman að keyra svona! :)
ökukennarinn minn var á svona, skemmti mér konunglega í tímum :D
en kennarinn seldi sinn.. bara man ekki bílnúmerið á hans, þessi er alveg nákvæmlega eins.. :-k

Þetta er hann, þori ég að fullyrða!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Oct 2006 21:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Loksins druslaðist ég til að smella nokkrum nýjum myndum í fljótheitum, þið getið séð þær á fyrstu síðu.

Ég er búinn að gera flest allt sem ég var að pæla í þegar ég fékk bílinn.
Ég keypti facelift pakkann í TB og Dr.E31 og Svezel hjálpuðu mér að skipta um ljósin.
Nonnivett sprautaði fyrir mig húddið og lip spoilerinn, sem Sæmi reddaði.
Kiddi ásamt skúra bræðrum sáu um að taka úr bílnum þessa leiðinda upphækkunarklossa sem voru.
Síðan var Bæring að selja original M5 felgur á svo góðu verði að ég stóðst ekki mátið og skellti mér á þær.
Það sýnir sig að það er gott að vera í Bmwkrafti :)

Ég er nokkuð sáttur við útlitið núna, mætti verið aðeins lægri en ég efast að ég geri neitt í því, allavega ekki fyrr en næsta sumar.

Ég er búinn að keyra um 12 þús km, ekki beint mikið á rúmu ári, en er búinn að vera mjög sáttur. Eyðslan er um 8-9 innanbæjar sem er auðvitað bara snilld því krafturinn er mjög fínn.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Oct 2006 21:53 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 06. Nov 2004 18:20
Posts: 580
Glæsilegar breytingar :!:

_________________
Magnús


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Oct 2006 22:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
dúndur breytingar... bara flottur hjá þér núna 8)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Oct 2006 22:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Vá, hann yngist bara upp um mörg ár við þetta!

Virkilega flott 8)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Oct 2006 23:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Allt annað að sjá bílinn eftir breytingarnar. :shock:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Oct 2006 07:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
dæmalaust er diesel góður
dekurbíll með allt sitt tog
spakur er og sparar fóður
sprækur blæs og ekkert sog


:roll: :roll: :roll: :roll:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Oct 2006 09:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Orðinn helvíti reffilegur!

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Oct 2006 10:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Svakalegur munur á bílnum 8)

Það er magnað hvað þa ðer geðveikur munur á ekta E39 M5 felgum og replicum. Allt aðrar felgur

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Oct 2006 10:22 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
þokkalega flottur 8) 8)

ég er kominn með smá fetish fyrir diesel :oops: :oops:

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Oct 2006 10:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Djofullinn wrote:
Svakalegur munur á bílnum 8)

Það er magnað hvað þa ðer geðveikur munur á ekta E39 M5 felgum og replicum. Allt aðrar felgur


...að ógleymdum þyngdarmuninum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Oct 2006 14:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Gullfallegur sparibaukur, og til hamingju með breytingarnar :) En eins og þú sagðir þá mætti lækk'an aðeins 8)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Oct 2006 16:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
MEGA lýtaaðgerð..

Þvílíkur munur á einum bíl!

Diesel Power og Manual tranny, I like it.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group