bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 20:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: innflutningur á BMW
PostPosted: Tue 24. Oct 2006 22:17 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Sep 2006 12:08
Posts: 431
Location: Norðlingaholtið
ja sælir kraftsmenn ég var að spá því að nú fer að koma að 17 ára afmæli mínu og fer ég nú að versla bíl bráðum.... ég var að spá hvort þið vitið um eitthvern sem getur séð um að finna bíl handa manni og flutt hann fyrir mann til landsins á sanngjarnan pening. og hver er það og hvernig nær maður í þann náunga? og svo líka hvað haldiði að svona 523-528 (1997-1999) keyrður max 140þús kosti hingað kominn??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Oct 2006 22:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Held að stjórnendur verði að taka nýja notendur á námskeið og sýna þeim Leitarmöguleikann á síðunni....

örugglega til svona eittþúsund og tólfhundruð þræðir um þetta topic :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Oct 2006 22:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Well, það fer allt eftir hvað þú vilt

Verð eru reiknuð m.v 120 þús króna Smára-gjald og 110 þús flutningsgjald

Getur flutt inn harlem útgáfu á svona 1.3, þ.e.a.s innifalið gjald smára t.d þessi

1.300

Image
http://mobile.de/SID7YB0KKboqTJUbBRUA374Tw-t-vaNexlCsAsCsK%F3P%F3R~BmSB11Iindex_cgiJ1161732610A1Iindex_cgiD1100CCarY-t-vctpLtt~BmPA1A1B20C262%81v-t-vCaMIMiMkPRQuRDSeUnVb_X_Y_x_yprrdsO~BSRA6A1F150000B18D3500I140000000BGND2000CPKWA0HinPublicA2A0A0A0H30000000D1998A0/cgi-bin/da.pl?bereich=pkw&sr_qual=GN&top=1&id=11111111230178124&

Þessi kæmi inn á svona 1.450
Image
http://mobile.de/SID7YB0KKboqTJUbBRUA374Tw-t-vaNexlCsAsCsK%F3P%F3R~BmSB11Iindex_cgiJ1161732610A1Iindex_cgiD1100CCarY-t-vctpLtt~BmPA1A1B20C262%81v-t-vCaMIMiMkPRQuRDSeUnVb_X_Y_x_yprrdsO~BSRA6A1F150000B18D3500I140000000BGND2000CPKWA0HinPublicA2A0A0A0H30000000D1998A0/cgi-bin/da.pl?bereich=pkw&sr_qual=GN&top=2&id=11111111228810462&


Þetta er svokallað "bottomsurfing" og mæli ég persónulega ekki með því

Hinsvegar viljir þú fá almennilega útbúna bíla þá hækkar verðið töluvert

Þessi er að koma inn á 1.9

:shock:

Image
http://mobile.de/SIDoaDWTQzuVTsJI9by7Umb0A-t-vaNexlCsAsCsK%F3P%F3R~BmSB11LsearchPublicJ1161733022A2LsearchPublicD1100CCarW-t-vctpLtt~BmPA1A1B20A1%82N-t-vCaMIMiMkPRQuRDSeUnVb_X_Y_x_yaCprrdsO~BSRA6A1F150000B18D3500I175000000BGND1999CPKWA0HinPublicA2A0H720eec00A0NKlimatisierungH50000000D1998A0/cgi-bin/da.pl?bereich=pkw&sprache=2&sr_qual=GN&top=1&id=11111111222230881&

:shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock:

Þessi á 2.420

Image
http://mobile.de/SIDLwNH1zyFg3MBMhdQcry0XQ-t-vaNexlCsAsCsK%F3P%F3R~BmSB11LsearchPublicJ1161733022A2LsearchPublicD1100CCarW-t-vctpLtt~BmPA1A1B20A2%82N-t-vCaMIMiMkPRQuRDSeUnVb_X_Y_x_yaCprrdsO~BSRA6A1F150000B18D3500I175000000BGND1999CPKWA0HinPublicA2A0H700aa400A0NKlimatisierungH50000000D1998A0/cgi-bin/da.pl?bereich=pkw&sprache=2&sr_qual=GN&top=2&id=11111111230156430&




Eða þú getur fengið þennann, þá getur þú prufað áður en þú kaupir, séð áður en þú kaupir, reddað fjármögnun áður en þú kaupir og þarft ekki að borga innflutningsjöld....

svo að ég tali nú ekki um að þurfa ekki að bíða í 2-3 vikur eftir afhendingu

1.280 út og yfirtaka á láni

8) 8) 8) 8) 8)
Image

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14964


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Oct 2006 23:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Einu sinni sem oftar mæli ég með Georg í Uranus, 8985202. Reyndist mér gríðarlega vel, allt stóðst 100% og bíllinn ennþá góður eftir minni vitund. Flutti bílinn inn fyrir mig 2003.

Annars myndi ég skoða markaðinn hérna heima virkilega vel áður en þú ferð í innflutning. Komið svo mikið af E39 bílunum (5 línu bílar árgerð 1996-2004 ca.) að það er oft hægt að gera mjög góð kaup í þeim.
Myndi t.d. skoða bílinn sem Icedev er að selja mjög vel áður en ég færi í innflutning á svona bíl, alltaf gott að geta skoðað bílinn og reynsluekið.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Last edited by Jss on Wed 25. Oct 2006 00:06, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Oct 2006 23:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Jss wrote:
Annars myndi ég skoða markaðinn hérna heima virkilega vel áður en þú ferð í innflutning. Komið svo mikið af E39 bílunum (5 línu bílar árgerð 1996-2005 ca.)

Held þeir hafi bara verið framleiddir til 2003. 2004 kom E60.

Jss wrote:
Myndi t.d. skoða bílinn sem Icedev er að selja mjög vel áður en ég færi í innflutning á svona bíl, alltaf gott að geta skoðað bílinn og reynsluekið.

Er alveg sammála því, fín kaup á '99 bíl, vel búnum og ekki mikið eknum. Þú hefur _ekkert_ við meiri kraft að gera sem byrjendabíl. Hann er beinskiptur(mjööög mikill kostur) og svo er auðvelt að tjúna þessa vél uppí 200 hestöflin þegar þig fer langar það.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Oct 2006 00:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég myndi reyndar alltaf fara frekar í 540 bíl heldur en að tjúna 523 bíl...

hinsvegar já er alveg stappa af E39 bílum hérna, ég færi nú frekar og skoðaði úrvalið af þeim,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Oct 2006 00:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Skoðaðu markaðin hér vel, prófa að gera dónatilboð, úrvalið er orðið
það mikið að það kæmi mér mjög á óvart ef þú gætir ekki sambærileg
kaup á bíl hérlendis frekar en að flytja inn !!
Í því fælist engin áhætta, fengir bílinn strax og jafnvel getur sett einhvern
bíl upp í.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Oct 2006 00:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Ég tek reyndar undir þetta hjá Íbba, kaupa 540 frekar en að kaupa 523 til að tjúna.
Og síðan líka það sem Þröstur, Thrullerinn, bendir á með dónatilboðin, um að gera að prófa. ;)
Hins vegar er alltaf einhver áhætta við að kaupa bíl sem og annað. ;) Bara minni ef bíllinn er keyptur hérlendis (í flestum tilfellum).

Eggert wrote:
Jss wrote:
Annars myndi ég skoða markaðinn hérna heima virkilega vel áður en þú ferð í innflutning. Komið svo mikið af E39 bílunum (5 línu bílar árgerð 1996-2005 ca.)

Held þeir hafi bara verið framleiddir til 2003. 2004 kom E60.


Hóst, já, búinn að breyta þessu, var aðeins að líta uppúr lögfræðiverkefni, ekki alveg með hugann við það sem ég skrifaði áðan. :oops:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Oct 2006 00:11 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Jun 2003 23:13
Posts: 381
Location: Reykjavík
Thrullerinn wrote:
Skoðaðu markaðin hér vel, prófa að gera dónatilboð, úrvalið er orðið
það mikið að það kæmi mér mjög á óvart ef þú gætir ekki sambærileg
kaup á bíl hérlendis frekar en að flytja inn !!
Í því fælist engin áhætta, fengir bílinn strax og jafnvel getur sett einhvern
bíl upp í.


nákvæmlega
það tekur því ekki að flytja bíl inn nema að hann sé ekki til á markaðnum því ef maður tekur góðan tíma í málið er hægt að fá rétta eintakið á réttu verði


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Oct 2006 01:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
svo er líka eitt að það er alltof mikil dýrkun á þessa bíla sem eru úti.. það eru alveg jafn slæm og góð eintök þar og hér.. ansi margir sem hafa setið með sárt ennið eftir kaup að utan,

varðandi dónatilboð þá er akkurat tímin í það.. aldrei verið til jafn mikið af þýskum bílum og einmitt ofalega mikið af þeim á sölu og mörgum sem vantar ofsalega að losna við þá,


í byrjun árs 2005 fann ég einhevrntíman 523ia bimma á sölu, gjörsamlega loaded með leðri lúgu síma xenon digital öllu rafmagni í öllu og eiginlega bara öllu nema skjánum. keyrður 150.. sett á hann 1.5m.. sem var ekki óraunhæft þá, 97 árg af bíl, ég prufaði hann og þetta var solid eintak, en mér fannst alltaf eins og þetta væri bara vensis í akstri hliðina á E32 bílnum sem ég átti þá og áhvað að sleppa þessu en bauð milljón í hann upp á gannið.. og viti menn því var tekið..

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Oct 2006 12:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Já, þessari tjúninga uppástungu hjá mér var nú full alvarlega tekið.. ég meina, kubbur og M50 manifold er nú ekki dýrt að splæsa í bílinn, en myndi gera slatta. Auðvitað væri skemmtilegra að vera á 540, en gaurinn hefur bara ekkert við V8 að gera meðan hann lærir að keyra, það er allavega mitt álit.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Oct 2006 14:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Enda hægt að gera eitthvað ódýrustu krónur/hö túningar á 523 og 323 sem hægt er að finna í BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Oct 2006 15:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
IceDev wrote:
Enda hægt að gera eitthvað ódýrustu krónur/hö túningar á 523 og 323 sem hægt er að finna í BMW


My point exactly.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Oct 2006 20:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
IceDev wrote:
Enda hægt að gera eitthvað ódýrustu krónur/hö túningar á 523 og 323 sem hægt er að finna í BMW


Kjaftæði,, og wannabe

Algerlega út í hött að munurinn sé eitthvað ,,,,,merkjanlegur ,,,
fyrir nokkrar krónur,,

Eldgreinin orginal er ,, meistaralega hönnuð,, og bara töffarar fá sér 1500 € flækjur sem gefa 3-5 ps, Knastásar gefa eflaust eitthvað en kosta
,,,flesk,, m50 soggrein er málið,,, en slíkur pakki eins og

iar er með kostar ca 150.000 + í dag og gefur 20 ps

frekar að bæta 300-500 000 og fá 115 + ps og 200 nm að auki
og margfalt betur búinn bíl standard ,,

en um að gera að skoða markaðinn hér heima.. þar leynist víða ,,gæðingur bak við heysátuna :roll:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Oct 2006 22:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Auðvitað er mun skynsamlegra að kaupa 540i, ekki nokkur spurning. En gaurinn er ekki einu sinni kominn með bílpróf.. læra að keyra fyrst áður en maður fer að leika sér með 286 hestöfl.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 38 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group