bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 14:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Varðandi tryggingar
PostPosted: Tue 24. Oct 2006 12:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Sveiattan, núna var ég sko allsvakalega cockslappaður

Ég er að borga eitthvað yfir 7 þúsund krónur á mánuði í bílatryggingar hjá vís og var mér komið upp á þetta fyrirtæki í gegnum KB banka og fulltrúi þess "seldi" mér pakkann

Ég hef ekki verið þekktur til að flakka á milli fyrirtækja en þegar að mér var "selt" þetta þá var mér talið trú að hægt væri að fá 20 þús króna sjálfsábyrgð. Þetta taldi ég því ágætis díl og ákvað því að skella mér á það

Viti menn, hringdi ég ekki í dag og var að kanna málið og er það þá MEIRA EN HELMINGI MEIRA eða rúmar 45 þúsund krónur

Nú er ég fúll, ég bað sértaklega um að fá lægri sjálfsábyrgðarpakkann þótt að ég myndi þurfa að greiða örlítið meira á mánuði í tryggingar

Mér var tjáð af fulltrúa í VÍS að ekki væri boðið upp á lægra en 45 þúsund þannig að þetta er frekar skringilegt.

Ég er því velta því fyrir mér hvað hægt sé að gera í þessu máli. Ætti maður að skipta um tryggingafélag og fara í Elísabet sem býður allt niður í 10 þús sjálfsábyrgð eða ætti ég að þrasa í VÍS? Ég er hinsvegar ekki viss um hvort að skipta um fyrirtæki sé kostur þar sem að ég er með eitthvað smá lán hjá Lýsingu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Oct 2006 14:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Ég var hjá Vís og var með lægstu mögulega sjálfsábyrgð sem var ca. 45.000 kr. en er núna hjá TM og er með hana í minnir mig 40.000kr og er að borga minna hjá TM heldur en Vís fyrir lægri ábyrgð :)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Oct 2006 14:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Nákvæmlega og t.d er Elísabet að bjóða fulla tryggingu með kaskó og öllum fjandanum með 10 þús kr sjálfsábyrgð á 7.xxx kr

Ég er þegar að borga 7.xxx kr og er með 45 þús sjálfsábyrgð

Þetta breytir náttúrulega miklu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Oct 2006 14:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Ég heirði einhvern tíma að það væri ekki gott að trygja hjá Elísabet því að það fyrirtæki væri bara til þess að geta sagt að þú værir trygður því það er sklida og svo ef eitthvað skeður þá ertu Fokkt. hef það eftir nokkrum sem ég þekki og þeir þekkjast ekki neitt, þannig að ég tók smá mark á þessu getur samt vel verið að það sé algjört rugl.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Oct 2006 15:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Hafa þeir reynslu af þessu fyrirtæki eða er þetta eitthvað sem þeir heyrðu?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Oct 2006 15:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
ég veit það ekki spurði þá ekki af því.
þeir sögðu mér þetta þegar ég var að pæla í að skipta.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Oct 2006 17:10 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Feb 2005 22:18
Posts: 657
Það er eitt sem er alveg nauðsynlegt að gera annað slagið og það er að fá tilboð hjá öðrum félögum í þann tryggingapakka sem maður er með og sýna svo því félagi sem að maður tryggir hjá tilboðið og spyrja hvort þeir vilji bjóða betur ef ekki þá á maður að skipta um félag.

Þetta snýst bara um peninga og ekkert annað,það er nefnilega þannig hjá öllum þessum félögum í dag að það er gert ráð fyrir því að maður noti svona takta á þá.

Elísabet er ekkert annað en skrifborðs skúffa hjá Tryggingamiðstöðini og fyrir mitt leyti þá mæli ég ekki með TM þeir eru fljótir að snúast gegn manni ef að eitthvað bjátar á.

En sjálfsagt er hægt að segja eitthvað slæmt um öll félögin.

Aðalmálið er að sýna þeim enga vægð þegar það kemur að því að semja um iðgjöld,þá dugar ekkert annað en harkan.

_________________
gaui1969@gmail.com
e36 coupe 318is. Seldur
e36 convertible 325i
e21 1982 323i
e30 top chop
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Oct 2006 17:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Eru ekki bara öll tryggingafélög ósamvinnufús og leiðinleg?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Oct 2006 17:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
IceDev wrote:
Eru ekki bara öll tryggingafélög ósamvinnufús og leiðinleg?

Vörður Íslandstrygging!

Mæli með þeim.. hafa allavega verið góðir við mig :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Oct 2006 17:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
arnibjorn wrote:
IceDev wrote:
Eru ekki bara öll tryggingafélög ósamvinnufús og leiðinleg?

Vörður Íslandstrygging!

Mæli með þeim.. hafa allavega verið góðir við mig :lol:


Ég var lengi vel hjá þeim og var svosem sáttur, sem betur fer hef ég ekkert þurft að díla við tjónskýrslur né svoleiðis...en þeir voru fúsir til að gera pakkatilboð og svona

Annarsvegar þá vil maður reyna að fá þann díl sem er helst með 10 þús kr sjálfsábyrgð, sérstaklega í þeim tilvikum þar sem að maður fær t.d hurðaskell í sig eða einhver keyrir á kyrrstæðan bíl (Stuðarinn minn er með smá brot í sér vegna þess )

Spurning um að reyna að redda einhverskonar BMWkraftsdíl, þrátt fyrir að það sé frekar hæpið?

Allavega, sögur um tryggingafyrirtæki óskast, góðar og vondar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Oct 2006 18:23 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Feb 2005 22:18
Posts: 657
arnibjorn wrote:
IceDev wrote:
Eru ekki bara öll tryggingafélög ósamvinnufús og leiðinleg?

Vörður Íslandstrygging!

Mæli með þeim.. hafa allavega verið góðir við mig :lol:


Það stendur til að leggja þessi félög niður og þá renna þau saman við eigandan sem er vís.

Það er eitthvað brask í gangi hjá körlunum sem eru með hlutabréfin undir höndum núna og svo kemur tilkynning einhvern daginn. :wink:

_________________
gaui1969@gmail.com
e36 coupe 318is. Seldur
e36 convertible 325i
e21 1982 323i
e30 top chop
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Oct 2006 18:31 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Feb 2005 22:18
Posts: 657
IceDev wrote:
Eru ekki bara öll tryggingafélög ósamvinnufús og leiðinleg?


Ef að þú ert einstaklingur sem er eigna lítill þá stendurðu alltaf ver að vígi en þeir sem eru skráðir fyrir t.d einhverjum fasteignum eða rekstri af einhverjum toga,þetta hef ég fengið að reyna,en eftir að ég fjárfesti í húsnæði þá er viðmótið skárra.

Svona er þetta bara. :?

_________________
gaui1969@gmail.com
e36 coupe 318is. Seldur
e36 convertible 325i
e21 1982 323i
e30 top chop
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Oct 2006 18:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Málið er bara að fynna sér einhvern þjónustu fulltrúa og eiga bara við hann.. svo vera duglegur fyrst að hringja útaf hinu og þessu og þá fer manneskjan að kannast við mann. (auðvita þarf maður að vera kurteis og almenilegur)
So með tímanum gleimist það hvernig fulltrúinn kyntist þér, hann bara þekkir þig og gerir þessvegna gott við þig :D
Ég er með "minn mann" í bankanum mínum, inn á sjóvá, símanum, vodafone og bara þessum stöðum sem maður þarf eitthvað að vandræðast á og er að ná flottum dílum út á það... eins að eiga alltaf við sama bílasalann og bara þar framm eftir götunum..
Bottom line.. eiga "vini" allstaðar þar sem þeir skipta máli ;) og ekki verra ef þeir eru háttsettir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Oct 2006 19:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
ég tryggi á 2 stöðum
allir bíllar sem ég ætla að eiga (bílar sem er ekki með bílalánum ) + húsið mitt , íslandstrygging.
bílar sem ég er með í braski og sett lán á eru hjá tm
er að borga svipað mikið á bíll hjá þeim báðum en samt örlítið minna hja íslandst

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Oct 2006 19:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
VÍS blowar feitast

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group