bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 19:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 71 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Oct 2006 22:07 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Jæja, þá er maður loksins búin að fá bílinn aftur í hendurnar eftir allsherjans yfirhalningu.

Það sem gert var fyrir bílinn. (ekki í neinni sérstakri röð)

*Skipt um kúplingu og skipt um allar pakkningar í gírkassa í leiðinni.
*Ný kerti
*Nýr kælivökvi
*Angel Eyes ljós frá DEPO
*17" ASA AR-1 felgur 8" að framan og 9" að aftan.
*Kenwood hátalarar allan hringinn
*Ný bílstjórahurð
*Leðuráklæðið tekið í gegn með leðurhreinsi/lit
*Bíllinn massaður og bónaður
*Ýmisleg önnur smáatriði sem Skúra-Bjarki veit kannski sem ég er að gleyma.

Ég mun skella inn nýjum myndum af honum væntanlega á morgun sem sýna útlitsbreytingar á bílnum.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Oct 2006 22:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Þú mætir á hringin á Sunnudag er það ekki?
Einhverntíman fyrir stutt var ég beðinn um að taka myndir af þessum bíl er sá díll en í gangi? er laus hvenar sem er. :wink:

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Last edited by HPH on Thu 19. Oct 2006 02:21, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Oct 2006 23:02 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Það er aldrei að vita nema maður mæti og taki hring á honum (á 4 dekk sem mega við smá refsingu áður en þeim verður hent :wink: )

Já, alvöru photo shoot væri vel þegið, bíllinn á það alveg skilið. :)

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Oct 2006 23:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég held að ég hafi aldrei séð bílinn þinn :-s
Vonandi kemurðu á sunnudaginn, væri gaman að sjá hann :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Oct 2006 00:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
bjahja wrote:
Ég held að ég hafi aldrei séð bílinn þinn :-s


Ekki ég heldur, held að þetta sé einn af fáum bílum í klúbbnum sem ég hef bara aldrei séð :?

En það gerir það bara skemmtilegra þegar maður loks sér hann 8)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Oct 2006 00:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
ÞEtta er ógeðslega flottur bíll :?

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Oct 2006 07:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
aronjarl wrote:
ÞEtta er ógeðslega flottur bíll :?


sammála.

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Oct 2006 08:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Þessi bíll og bjahja eru flottustu E36 á landinu.
Ég get ekki gert upp á milli þeirra.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Oct 2006 09:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Hef séð hann nokkrum sinnum og núna seinast eftir að felgurnar fóru undir og hann er vangefið flottur :shock:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Oct 2006 13:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
ég er ekki frá því að þessi sé einn af Topp#3 E36 bílun hér á Íslandi! og algjörlega númer #1, #2 og #3 í 2door E36.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Oct 2006 14:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. May 2006 14:00
Posts: 1525
Location: Hér & þar
Þessi bíll er geggjaður :shock: Virkilega flottur!

_________________
E21 - E30 - E36


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Oct 2006 15:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það er hægt að gera þessa E36 2 door bílar svo suddalega flotta.. mig dauðlangar að hoppa í TB og kaupa alskonar rusl í minn..
en ég þarf nú að reyna hemja mig þar sem þetta er bara beater

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Oct 2006 22:39 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Jæja, tók nokkrar ekkert spes myndir af honum (hef ekki verið þekktur sem mikill myndasmiður) :wink: En læt þær nú samt flakka:

Image

Image

Image

Reyni að skella inn betri myndir af honum von bráðar sem sóma honum betur.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Oct 2006 22:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
:drool:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Oct 2006 00:18 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Sep 2005 13:46
Posts: 403
Location: Að Stalka Bimma
Þessi bimmi er svo Svalurrr 8)

_________________
BMW E46 318ia - Í Notkun :)
Toyota Corolla '04 Sold!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 71 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group