drolezi wrote:
Neineineinei strákar. Það má ekki fara hraðar en leyfðan hámarkshraða í framúrakstri.
Mér var kennt í ökunámi (er 84 módel) að frammúrakstur hæfist 12m frá ökutæki sem ætti að taka frammúr og endaði 12m frá, einnig var mér sagt að maður ætti að taka gefa í (innan skikkanlega marka þó) til að frammúraksturinn tæki sem skemstan tíma. ég var einmitt rétt í þessu að spyrja vin minn hvernig honum hafi verið kennt þetta, án þess að minnast á þessa 12m "reglu" sem mér var kennd og hann svaraði alveg því sama og þar sem ég lærði á Egilsstöðum og hann í Reykjavík tel ég það afar ólíklegt að það hafi verið sami maðurinn sem var að kenna
