bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 06:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 78 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Oct 2006 19:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ég var eitt sinn að keyra heim frá félaga seint á fim kvöldi og ók Sæbraut undir Ártúnsbrekku og löggan setti ljósin á og ég var beðinn um að koma yfir í bílinn til þeirra.
Hafði verið mældur á e-m hraða örugglega um 90km/klst, þar sem ég var svo viss um ég hafi verið á löglegum hraða því ég var ekki með radarvara og ók bara á löglegum hraða því ég veit að þeir liggja oft í leyni á nóttinni þegar engin umferð er á götunum.
En á undan mér var VW golf á góðri siglingu sem ók út af brautinni á afreininni þegar komið er undan brúnni. Það flaug einmitt í gegnum huga minn, þetta er nú meiri vitleysingurinn, ætlar að láta taka sig.
Ég var svo viss í minni sök og útskýrði þetta fyrir þeim og sagði að hafi ég verið á þessum hraða á radar hjá þeim þá væri nálin í mínum bíl rétt undir 100km/klst og svo hafi ekki verið og að hraðamælirinn í mínum bíl væri þá með hræðilega skekkju.
Ökuferill var tékkaður og svo bara mátti ég fara.
Af þessu má þó læra að það skiptir miklu máli hvaða viðmót maður sýnir lögreglumönnum, þetta eru menn eins og við.
Sýna mikla festu, mikið öryggi en þó vera almennilegur. Getur bjargað manni þegar óvissan er e-r. Þeir vita líka jafnvel og við að þetta eru flóknar græjur og ekki sjálfgefið að ná réttum mælingum frá fyrsta degi.
Núna er ég með mjög góðan radarvara sem bjargar, einnig langar mig í laserscrambler þ.e. græju sem sendir út brenglandi merki án þess að brjóta alþjóðleg fjarskiptalög.
Maður er alveg grandlaus þegar þessi laser þeirra er í notaður.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Oct 2006 11:08 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. May 2005 19:39
Posts: 424
Location: Oslo
http://www.policespeedcameras.info/vide ... ly2005.wmv

_________________
Neðanjarðarlestir, sporvagnar og strætisvagnar
BMW E36 '91 318i - Bifreið - R.I.P
Dethleffs Rondo RF3 '98 - Hjólhýsi - Í vetrardvala
CombiCamp 2000 '78 - Tjaldvagn - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Oct 2006 23:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
drolezi wrote:
Neineineinei strákar. Það má ekki fara hraðar en leyfðan hámarkshraða í framúrakstri.

Mér var kennt í ökunámi (er 84 módel) að frammúrakstur hæfist 12m frá ökutæki sem ætti að taka frammúr og endaði 12m frá, einnig var mér sagt að maður ætti að taka gefa í (innan skikkanlega marka þó) til að frammúraksturinn tæki sem skemstan tíma. ég var einmitt rétt í þessu að spyrja vin minn hvernig honum hafi verið kennt þetta, án þess að minnast á þessa 12m "reglu" sem mér var kennd og hann svaraði alveg því sama og þar sem ég lærði á Egilsstöðum og hann í Reykjavík tel ég það afar ólíklegt að það hafi verið sami maðurinn sem var að kenna ;)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 78 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group