Tídjei wrote:
já, þar sem golfinn minn ákvað að gefast upp vantar mig einhvern bíl til að komast í skólann í vetur og svona.
Svo ég fann þennan hér,
http://bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&B ... _ID=915447Það vill svo ekki til að þið vitið eitthvað um sögu þessa bíls? eða bara eitthvað um 316? veit það er lítið power í þessu en það er bara ekki það sem ég er að leita mér að eins og stendur.
Endast þessir bílar mikið?
hvað með eyðsluna?
Með fyrirfram þökk, kv. Tryggvi
Ég á 325iX ´90 touring sem yrði seldur á sama verði og sett er á þennan,,,, ekinn 139 þús. Topplúga, check control, loftpúði, ný heilsársdekk. Yrði seldur með nýrri tímareim og skoðaður ´07
Færð ekki betri BMW vetrarbíl sem er 4x4 og 170 hoho

(eyðir kannski aðeins meira en 316 en það er alveg þess virði

)