bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 20:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Oct 2006 21:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
98.OKT wrote:
JOGA wrote:
325i eyðir reyndar ekki miklu ef hann er keyrður skynsamlega. Vinnur annsi létt og hefur lítið fyrir hlutunum.

Munar ekki miklu í krónum talið á 320i og 325i þegar litið er til eyðslu.


IX bílarnir eru nú engir sparigrísir, mér skillst að þeir geti verið að eyða yfir 20.ltr.


ekki að staðaldri það er á hreinu,
auðvitað komast allir yfir 20lítra ef menn reyna

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Oct 2006 22:49 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 10. Sep 2006 10:57
Posts: 11
spjallaði eitthvað við eigandann og hann er ekki mjög sveigjanlegur í verðinu.
Ef þið væruð að verðleggja þennan bíl, hvað mynduði þá setja hann á?

_________________
VW Golf 2.0 GTI 16V ´94


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Oct 2006 23:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
hættu að spá í þessu ef hann lækkar ekki verðið 220k er alltof mikið

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Oct 2006 17:26 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 10. Sep 2006 10:57
Posts: 11
jájá ætli það ekki

_________________
VW Golf 2.0 GTI 16V ´94


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Oct 2006 17:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Tídjei wrote:
spjallaði eitthvað við eigandann og hann er ekki mjög sveigjanlegur í verðinu.
Ef þið væruð að verðleggja þennan bíl, hvað mynduði þá setja hann á?
Bara til að svara þessu þá myndi ég setja á hann svona 100 þús og vonast eftir 80 þús í staðgreiðslu

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 316 árg. 1990
PostPosted: Sun 15. Oct 2006 19:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
moog wrote:
Tídjei wrote:
já, þar sem golfinn minn ákvað að gefast upp vantar mig einhvern bíl til að komast í skólann í vetur og svona.

Svo ég fann þennan hér,
http://bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&B ... _ID=915447

Það vill svo ekki til að þið vitið eitthvað um sögu þessa bíls? eða bara eitthvað um 316? veit það er lítið power í þessu en það er bara ekki það sem ég er að leita mér að eins og stendur.
Endast þessir bílar mikið?
hvað með eyðsluna?

Með fyrirfram þökk, kv. Tryggvi


Ég á 325iX ´90 touring sem yrði seldur á sama verði og sett er á þennan,,,, ekinn 139 þús. Topplúga, check control, loftpúði, ný heilsársdekk. Yrði seldur með nýrri tímareim og skoðaður ´07

Færð ekki betri BMW vetrarbíl sem er 4x4 og 170 hoho ;) (eyðir kannski aðeins meira en 316 en það er alveg þess virði :wink: )


Ég myndi nú frekar kaupa svona heldur en ryðgaðann 316i :wink:

Image

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group