bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 17:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 46 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Oct 2006 20:02 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
Raggi M5 wrote:
ég held að ég sé að fara með rétt mál að þetta er ódýrasti M5 E39 sem er til sölu núna á klakanum held ég....


Já maður hefur ekki séð neinn ódýrari hér...

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Oct 2006 20:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
saemi wrote:
Hann er ekki rauður og aðeins of dýr :)
:roll:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Oct 2006 20:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Það má vera að menn séu ekki sammála mér...

En sama hvað menn halda, þá er það fásinna að borga meira en 3 milljónir fyrir 99-00 árgerð af M5, ekinn 100 +/-

Ég skal standa við þetta með reikningum og benda á fullt af bílum á mobile.de sem hægt er að flytja inn fyrir þennan pening.

Burtséð frá því, þá er þetta góður díll, það er ekki hægt að fá yfirtöku á bíl sem maður flytur inn. Ef þessi bíll hefði verið öðruvísi búinn, þá hefði ég íhugað hann.

Gangi þér vel með sölunna, þessi fer fyrstur af þeim sem verða til sölu í vetur!

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Oct 2006 21:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
saemi wrote:
Það má vera að menn séu ekki sammála mér...

En sama hvað menn halda, þá er það fásinna að borga meira en 3 milljónir fyrir 99-00 árgerð af M5, ekinn 100 +/-

Ég skal standa við þetta með reikningum og benda á fullt af bílum á mobile.de sem hægt er að flytja inn fyrir þennan pening.

Burtséð frá því, þá er þetta góður díll, það er ekki hægt að fá yfirtöku á bíl sem maður flytur inn. Ef þessi bíll hefði verið öðruvísi búinn, þá hefði ég íhugað hann.
Gangi þér vel með sölunna, þessi fer fyrstur af þeim sem verða til sölu í vetur!
Hvernig viltu hafa hann búinn ?

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Oct 2006 22:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
///MR HUNG wrote:
Hvernig viltu hafa hann búinn ?


Ég þoli ekki bíla með tvískiptri leðurinnréttingu, það er no-no fyrir mig.

Þess utan vil ég ekki svartan eða silfraðan lit :? Rauður var efst á listanum, dökkrauður kúl, jafnvel þessi fjólublái sem er búinn að vera á mobbanum heillengi. Blár fallegur og dökkgrár líka. Hvítur ekki ég, en mjög snyrtilegur.

En að því undanskildu finnst mér þessi bíll skemmtilega búinn. Glerlúga er toppmál, soundpakkinn snilld og tvöfalda glerið kúl.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Oct 2006 23:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Rauðir og dökkgráir eru :drool:

En tvöfalda glerið er NoNo fyrir mig eftir að ég átti 99 M5 sem var með því.Það er eitthvað fáránlegt að horfa út um það miðað við venjulegt gler.

Ég er ánægður með þig að taka rauðann =D>

Er hann kominn?

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Oct 2006 00:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
saemi wrote:
///MR HUNG wrote:
Hvernig viltu hafa hann búinn ?


Ég þoli ekki bíla með tvískiptri leðurinnréttingu, það er no-no fyrir mig.

Þess utan vil ég ekki svartan eða silfraðan lit :? Rauður var efst á listanum, dökkrauður kúl, jafnvel þessi fjólublái sem er búinn að vera á mobbanum heillengi. Blár fallegur og dökkgrár líka. Hvítur ekki ég, en mjög snyrtilegur.

En að því undanskildu finnst mér þessi bíll skemmtilega búinn. Glerlúga er toppmál, soundpakkinn snilld og tvöfalda glerið kúl.


Sem minnir mig á það, hvað er málið með þennan fjólubláa?

Mér þykir hann helvíti djúsí


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Oct 2006 05:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
mér finnst þessi ljósblái litur á þessum alveg geðveikur.. arnar skutlaði mér heim um daginn og þessi bíll er bara sweet, alveg þéttur og leðrið í honum eins og nýtt, hafði heyrt einhevrjar sögur af vinsluni en það vantaði nú ekkert upp á orkuna í þessu..


flottur bíll...

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Oct 2006 06:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
///MR HUNG wrote:
Rauðir og dökkgráir eru :drool:



Já, hann er kominn.

Ég hef aldrei setið í bíl með tvöfalt gler. Veit bara að það bætir hljóðeinangrunina, en hef ekki heyrt um að þetta sé öðruvísi að horfa út.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Oct 2006 07:38 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
saemi wrote:
Já, hann er kominn.

Ég hef aldrei setið í bíl með tvöfalt gler. Veit bara að það bætir hljóðeinangrunina, en hef ekki heyrt um að þetta sé öðruvísi að horfa út.


Ég hef átt tvo BMW með tvöföldu gleri og þetta er algjör snilld varðandi hljóðeinangrun. Sá engan mun á því að horfa í gegnum þetta og einfalt gler.

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Oct 2006 13:15 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 15. Nov 2003 20:38
Posts: 365
///MR HUNG wrote:
Rauðir og dökkgráir eru :drool:

En tvöfalda glerið er NoNo fyrir mig eftir að ég átti 99 M5 sem var með því.Það er eitthvað fáránlegt að horfa út um það miðað við venjulegt gler.

Ég er ánægður með þig að taka rauðann =D>

Er hann kominn?


Þqð var líka eithvað skrítið glerið í þeim bíl. Leið alltaf eins og ég væri að horfa í gegn um stækkunargler.

_________________
Jeeo Grand SRT-8
BMW 740I E38
BMW 730I E38
BMW 540 E39 sma M+LSD
BMW 530D E39
MMC 3000GT SL
MMC 3000GT VR-4


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Oct 2006 13:47 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 13. Sep 2005 13:41
Posts: 354
ok kjaftasögur og rugl er náttla alstaðar..en 4 real..það vantar ekkert uppá vinsluna i þessum bíl..og eg get ekki notað hluta af henni vegnaþess að eg hef einga reynslu einsog flestir hérna..eg er 17 ára eða verða 18 nuna i desember

þegar það er beinn vegur þá get eg gefið og fundið orkuna..og allt það..en eg get ekki keyrt einsog nonni það er ekki hægt :lol: hann er ekkert heilbrigður driver!

_________________
[ARNARF]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Oct 2006 16:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
ótrúlega hrifin af litnum á þessum bíl!! :P

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Oct 2006 23:33 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 13. Sep 2005 13:41
Posts: 354
NÝ DEKK! pirelli P Zero 285 / 30 / 18" að aftan það eru fín dekk að framan :)

_________________
[ARNARF]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Oct 2006 11:31 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 13. Sep 2005 13:41
Posts: 354
:argh:

_________________
[ARNARF]


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 46 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 60 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group