Jæja - ég reyni nú að forðast umræður um lögregluna á spjallborðum - sérstaklega þá vegna l2c þar sem _allir_ væla yfir því að vera teknir með stöðuljósn ein á (duh, fáviti)
En on-topic,
Ég hef blessunarlega haft lítil samskipti við lögregluna þegar kemur að vegamálum - verið stöðvaður einusinni fyrir eitthvað sem tengist hraða og var það þá á reykjavíkurveginum fyrir of HÆGAN akstur - og ég var á 70 á 70 kafla. gg löggan.
Hinsvegar keyrði ég um á bíl móður minnar rétt eftir að ég fékk prófið - er sá bíll sjálfskiptur og þurfti ég aldrei að borga brúsann þegar kom að bensíninu. Þannig að fóturinn fór alltaf niður á hverju stoppi fyrir sig - en aldrei gerði lögreglan neitt - þegar ég keyrði um miðjar nætur var aldrei gert neitt.
Svo keypti ég mér Polo (sorrí tóti, ingó og dóri for letting you down

) og eftir það fór lögreglan að taka eftir mér. Ekki vegna þess að ég var "viðriðin" fíkniefni, ölvunarakstur eða hraðasktur heldur vegan þess að núna var ég kominn á "unglingabíl".
Fannst sérstaklega asnalegt þegar lögreglan í HFJ (Sem fyrir utan þetta hafa alltaf verið mjög nice við mig, btw) tók heila U-beygju bara til að athug hvort ég væri fullur að keyra. Bara einfaldlega skil ekki svona.
Þannig að jú, persónulega myndi ég segja að lögreglan beri vott af rasisma, en ekki af sérstökum tegundum, held að það sé frekar bara "unglingslegum" sjálfrennireiðum í heild sinni.
Finnst einhvernvegnn alltaf þeir sem eru á M og P bílum séu ekki oft stoppaðir / sektaðir.
Og Aron Jarl - ég myndi hafa samband við lögfræðing, láttu hann gera "summary" af lögunum sem þurfa að vera uppfyllt er þú ert tekinn fyrir of hraðan akstur, farðu með það - undiritað af lögfr. niðrá stöð og spurðu hvort þú getir ekki fengið að sjá eftirfarandi....

afsakið röflið