bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 09:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: Drif í E36
PostPosted: Wed 11. Oct 2006 17:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. May 2006 14:00
Posts: 1525
Location: Hér & þar
Ég er með 318is E36 og vantar læst drif í hlutfallinu 3.38:1 eða 3.45:1.
Er ekki eitthver sem lumar á þessu handa mér :wink:
Búin að hringja í partasöluna í garðabæ ekki til þar :/

_________________
E21 - E30 - E36


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Oct 2006 20:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
búin að stúta drifinu ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Drif í E36
PostPosted: Wed 11. Oct 2006 22:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Ingsie wrote:
Ég er með 318is E36 og vantar læst drif í hlutfallinu 3.38:1 eða 3.45:1.
Er ekki eitthver sem lumar á þessu handa mér :wink:
Búin að hringja í partasöluna í garðabæ ekki til þar :/

mér skilst að það sé best að finna svona á ebay :)

3.15 og 3.23 er það eina sem ég finn þar.. og jú 4.44 :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Oct 2006 22:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. May 2006 14:00
Posts: 1525
Location: Hér & þar
gunnar wrote:
búin að stúta drifinu ?


Svo er víst :/ Sennilega eftir þennan eina leikdag sem ég fór :/

En takk Valli tjekka á þessu =)
Eruði góðir í þýsku :oops: :lol:

_________________
E21 - E30 - E36


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Oct 2006 23:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
http://cgi.ebay.de/Differential-BMW-E36 ... dZViewItem

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Oct 2006 06:12 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 26. Dec 2004 23:35
Posts: 682
er þetta ekki ólæst ? :?

_________________
BMW 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Oct 2006 06:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
lulex wrote:
er þetta ekki ólæst ? :?

Sperre=læst

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Oct 2006 09:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Sperre er mjög gott orð ;) i love it

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Oct 2006 12:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
gott að leita að ,,, bmw sperr* ,,, á ebay.de

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Oct 2006 16:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. May 2006 14:00
Posts: 1525
Location: Hér & þar
Takk fyrir upplýsingarnar. Mun leita eftir þessu :wink:

_________________
E21 - E30 - E36


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Oct 2006 16:12 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 26. Dec 2004 23:35
Posts: 682
greinilegt að maður þarf að brúka þýskuna... :)

_________________
BMW 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Oct 2006 16:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
Ingsie wrote:
gunnar wrote:
búin að stúta drifinu ?


Svo er víst :/ Sennilega eftir þennan eina leikdag sem ég fór :/

En takk Valli tjekka á þessu =)
Eruði góðir í þýsku :oops: :lol:


:cry:


enn ég heyrði aðra sögu þar sem þú fórst með bílinn í smur og það var skipt um á drifinu í leiðinni!

Er eitthvað til í þeirri sögu?

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Oct 2006 16:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. May 2006 14:00
Posts: 1525
Location: Hér & þar
Híhí strákur hérna í vinnunni sem er þýskur, er búin að vera að hjálpa mér að leita eftir drifi :oops: Ég kann ekki stakt orð í þýsku :lol:

_________________
E21 - E30 - E36


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Oct 2006 18:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. May 2006 14:00
Posts: 1525
Location: Hér & þar
F2 wrote:
Ingsie wrote:
gunnar wrote:
búin að stúta drifinu ?


Svo er víst :/ Sennilega eftir þennan eina leikdag sem ég fór :/

En takk Valli tjekka á þessu =)
Eruði góðir í þýsku :oops: :lol:


:cry:


enn ég heyrði aðra sögu þar sem þú fórst með bílinn í smur og það var skipt um á drifinu í leiðinni!

Er eitthvað til í þeirri sögu?


Nei Fannar minn.. Skipti bara um afturdekk :wink:

_________________
E21 - E30 - E36


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Nov 2006 18:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. May 2006 14:00
Posts: 1525
Location: Hér & þar
http://cgi.ebay.com/bmw-coupe-E36-318is ... dZViewItem
Haldiði að þetta passi ? :oops:

_________________
E21 - E30 - E36


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group