bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 08:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW E34 535i "88-seldur
PostPosted: Fri 06. Oct 2006 15:39 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 10. Aug 2003 17:28
Posts: 10
Bíllinn er til sölu.

Þetta er BMW 535i fyrst skráður 27.09.1988.

Bílinn er dökkblár með grárri innréttingu
Bíllinn er ekinn 162xxxkm
5 gíra beinskipting
Rafdrifnar rúður frammí og afturí
Það er ekki topplúga
Grátt leður í mjög góðu standi
Bíllinn verður seldur á 17" felgum og nýjum dekkjum, 255/40 að aftan og 225/45 að framan
Einnig selst með honum vetrardekk á 16" BMW felgum
Bíllinn er skráður 210 hö
Það er geislaspilari og 6 diska magasín í bílnum
kastarar framan á
Samlæsing
Ekkert ryð

Skoðaður í gær, athugasemdalaust

Bíllinn er sem nýr að utan og innan, gullfallegur bíll sem skilar sínu

Skoða skipti á öðrum fólksbílum
Ekkert áhvílandi
Er í Reykjavík

Áhugasamir hafi samband í síma 6621935 eða á bjajon@visir.is

Verð=Tilboð

P.S Ég á myndir en kann ekki að seta þær inn, ef einhver gæti aðstoðað mig við það væri það frábært




Last edited by bjajon on Thu 26. Oct 2006 15:05, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E34 535i "88
PostPosted: Fri 06. Oct 2006 18:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 11. Jul 2005 18:45
Posts: 494
Location: Reykjavík
Endilega skjóta verðhugmynd svo fólk geti boðið í kringum það,, en með myndirnar þá verða þær að verða vistaðar á netinu og copyar slóðina að henni gerir svo [img]linkurinn%20á%20slóðina[/img] og þá ætti þetta að virka.

_________________
Ekki nógu margir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Oct 2006 21:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Ekki er þetta þessi bíll ??
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... hlight=535


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: alveg rétt
PostPosted: Fri 06. Oct 2006 22:00 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 10. Aug 2003 17:28
Posts: 10
jú það getur passað, þetta er kagginn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: alveg rétt
PostPosted: Fri 06. Oct 2006 22:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
bjajon wrote:
jú það getur passað, þetta er kagginn

Hver seldi þér bílinn ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Oct 2006 00:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Its mine now 8)

Besti þjóðvegabíll sem ég hef á æfinni ekið :D

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Oct 2006 00:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
:(
jæjj... Það var annaðhvort þessi eða cabrio.. hvað hefðuð þið gert ;)

Annars til hamingju með geggjaðann bíl!
:)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Oct 2006 11:07 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
keyptir þú bílin af Jóni Emil?
kall á sextugs aldri


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Oct 2006 18:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Knud wrote:
keyptir þú bílin af Jóni Emil?
kall á sextugs aldri


yup. Fínn kall 8)

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Oct 2006 18:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
ég var búinn að frétta að hann ætlaði ALDREI að selja :?

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Oct 2006 19:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
keyrði þennan í gær og djöfull er hann þéttur! 8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Oct 2006 10:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Geðveikur bíll!

Til hamingju Jón

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Oct 2006 11:14 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
jon mar wrote:
Knud wrote:
keyptir þú bílin af Jóni Emil?
kall á sextugs aldri


yup. Fínn kall 8)


jamm mjög hress kall
en þetta er flottur bíll, eins og hann hafi rúllað út úr verksmiðjunni snemma í morgun, innilega til hamingju með þennan :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 107 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group