bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 08:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1873 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 125  Next
Author Message
PostPosted: Wed 04. Oct 2006 15:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Jæja ég var orðinn svo þreyttur á þessum ssk bíl mínum að ég var farinn að þrá eitthvað meira :lol:

Ég ákvað að festa kaup á 335ii bílnum sem gunni gstuning er að vinna í núna. Bíllin verður ekki tilbúinn strax en ég vona að hann verði tilbúinn einhverntíman í nóvember :)
Ég ætla mér ekkert að fara reka á eftir gunna, frekar vil ég að hann geri þetta vel heldur en að flýta sér!

En þetta er sem sagt bíllinn sem var með s50 vélinni hans. Ofan í húddið fer núna M30B35 úr 735i og á vélin að virka alveg þokkalega :)

Síðan áður en ég fæ hann verður sett í hann Kw race coilovers gormar, bíllinn verður svo heilsprautaður. Eftir það ætti hann að vera orðinn nokkuð góður!
Svo fylgja með CR7 felgurnar sem voru undir honum... BARA í lagi! 8) 8)
Gunni ætlar síðan að reyna redda mér læstu drifi og þá líklegast 3.73.

Svo þegar ég fæ hann er ég að spá í að kaupa smoked framljós og reyna verða mér útum xenon kit, þá helst 6500k.

Svo seinna meir verð ég fjárfesta í leðurinnréttingu :o

En svona mun bíllinn líklegast líta út þegar hann verður reddí... nema bara ný sprautaður :naughty:
Image

_________________
Enginn bíll!


Last edited by arnibjorn on Wed 28. Jan 2009 21:22, edited 55 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Oct 2006 15:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Djö... þá verð ég að fara að tjúnna :lol:

En til hamingju :wink:

Stofna Mtech II crew eða?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Oct 2006 15:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Aron Andrew wrote:
Djö... þá verð ég að fara að tjúnna :lol:

En til hamingju :wink:

Stofna Mtech II crew eða?


Klárlega...

M-Tech II crew FTW :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Oct 2006 16:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Þetta verður rosa bíll hjá þér og þessi floti sem þú hefur átt á sérstökum E30 bílum er orðinn þéttur. Til hamingj með það.
Aron Andrew wrote:
Stofna Mtech II crew eða?

Pufff. Lame

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Oct 2006 16:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
HPH wrote:
Þetta verður rosa bíll hjá þér og þessi floti sem þú hefur átt á sérstökum E30 bílum er orðinn þéttur. Til hamingj með það.
Aron Andrew wrote:
Stofna Mtech II crew eða?

Pufff. Lame

HPHmotorsport team... lame :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Oct 2006 16:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
HPH wrote:
Aron Andrew wrote:
Stofna Mtech II crew eða?

Pufff. Lame


Einn sem þráir Mtech II :roll: :lol:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Oct 2006 16:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
haha,
erfitt að halda í sér?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Oct 2006 16:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þetta verður BARA í lagi 8)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Oct 2006 16:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þetta verður svaðalegur bíll! Til hamingju aftur kyntröllið mitt :naughty:
Og svo bara túbbó 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Oct 2006 17:22 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Flott mal. Tetta a eftir ad vera spennandi daemi. Til ham med tetta 8)

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Oct 2006 17:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
gstuning wrote:
haha,
erfitt að halda í sér?

Hvað heldur þú??
:lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Oct 2006 17:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 21. Dec 2005 23:48
Posts: 827
Er það ekki alveg 200-400þús að sprauta bíl?
Færð þú einhvern ofurdíl einhversstaðar

Bara pæla


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Oct 2006 18:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Arnarf wrote:
Er það ekki alveg 200-400þús að sprauta bíl?
Færð þú einhvern ofurdíl einhversstaðar

Bara pæla

Spurðu gunna :wink:

Ég veit ekki hvað það mun kosta eða hvar eða hver gerir það.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Oct 2006 18:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Þessi verður SVAKALEGUR! Fátt sem mér finnst eins töff og E30 með M30 8)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Oct 2006 08:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Þessi bíll verður svaðalegur, en ég set þennan bjórkassa á gráa svæðið :wink:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Last edited by ömmudriver on Thu 05. Oct 2006 11:08, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1873 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 125  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group