///MR HUNG wrote:
Hvaða bull er í ykkur...Þetta getur varla verið það slæmt að ekki sé hægt að bæta og gera vel nothæft

Það er vel hægt, en það á bara eftir að kosta hellings cash. Ég ætla bara að pósta því sem ég sendi honum í PM
Ég wrote:
Sæll,
Ég hef setið í þessum bíl og setið í m3 hjá Jóhanni (Jss)
Þessi bíll er í meira lagi skrítinn (allavegana þegar ég kom nálægt honum, sem var hjá gaurnum sem átti hann síðast ekki núna)
Stundum er hann algjörlega kraftlaus og virkar bara eins og non M e36. Vélin var tekinn upp fyrir helling af peningum en samt er hún í meira lagi skrítinn. Mig grunar að vanons unitið sé bilað/ónýtt.
Hann rubbar að aftan þegar hann á ekki að gera það, þessir bílar höndla miklu breiðari dekk. Það gæti verið fjöðrun eða eithvað veit ekki.
Innréttingin er ÓNÝT, það er margt annað sem virkar ekki og blæjan/hardtoppinn lekur. Síðan tók hann þátt í burnoutinu á bíladögum einusinni og stútaði líklega læsingunni í drifinu.
Hinsvegar er þetta flottur bíll það er rétt en hann er langt frá því að vera góður og það myndi kosta mikið að gera hann góðann, þar sem það er mikið sem er að.
Ef þú færð góðan díl þá gætirðu keypt hann en þá verðuru að vera tilbúinn að eyða miklum miklum pening í viðhald og viðgerðir.
Þetta er náttúrlega bara mín kynni af bílnum og kannski er hann ekki svona slæmur en ég held að flestir séu sammála að hann er ekki alveg að rokka.