bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 22:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 26. Sep 2006 00:27 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 20. Jul 2005 00:05
Posts: 562
Location: Reykjavík
Jæja þá eru Bílgræjurnar mínar til sölu.

Jæja keilurnar seldar og magnarinn verður að fara..


TILBOÐ 60þ KR og verður að fara.(Fer ekki neðar þannig alveg óþarfi að reyna að bjóða minna)

Magnarinn Kostar nýr út úr búð 184,995kr og fer á 60,000kr með nótu og 2 ára ábyrgð..


hann var notaður í 2 vikur þannig að ég er nokkurn vegin að gefa hann frá mér.og eg nenni ekki að bíða eftir sumrinu þótt eg geti selt hann á miklu meiri pening þá..

Hérna er linkur á Heimilistæki og þar er mynd og verð á magnaranum.
http://www.ht.is/index.php?sida=vara&vara=BPX2200-1

Var notaður í um 2 vikur og var þá tekun úr bílnum og settur í kassan,það sést ekki á honum..(ekki ein rispa)..

Ekki fræðilegur möguleiki að fá betri magnara á þessu skeri á þennan pening..


Speccar á magnaranum...

JBL/Cown kraftmagnari sem tilheyrir JBL Powerseries línuni og er smíðaður af Crown sem er einn stærsti kraftmagnara framleiðandi í hemi..

Magnarinn heitir JBL/Crown BPX2200.1 og er mældur 2600w R.M.S. við 4ohm eða 5200w peak.

Þessir magnarar eru staðlaðir 2450w RMS en sumir þeirra verða samt aðeins öflugri en er gefið upp.
það fylgir honum lítið testblað sem á stendur að minn magnari hafi verið testaður og gefið út 2600w R.M.S við 4 ohm.
Ég er buin að sjá 4 magnara og allir með mismunandi umfram wattatölur.
og eg fékk þann besta,sá næsti fyrir neðan var 2515w RMS.
þetta á lika við um kicker magnara,þeir eru yfirleitt að eins öflugri en er gefið upp..

Speccar á magnaranum..

Parallel/Bridge Subwoofer Amplifier.

Power Output.
650 watts RMS x 2 channel at 4 ohms
and ≤ 1% THD + N

2200 watts RMS x 1 channel at 4 ohm
14,4V supply and 0,5% THD + N

2450 watts RMS x 1 channel at 4 ohm,minn var mældur 2600w R.M.S við 4ohm
14.4V supply and ≤ 1% THD + N

1810 watts RMS x 1 channel at 1 ohm,
14.4V supply and ≤ 1% THD + N

Signal-to-Noise Ratio : 67 dBA (reference 1 watt into 4 ohms)
Hige Effective Damping Factor : 6.28 at 4 ohms.
Frequency Response : 22Hz – 302Hz (-3dB)
Maximum Input Signal : 7 V
Maximum Sensitivity : 250 mV
Output Regulation : 12 dB at 4 ohms
1ohm stable.
sub level remote control.

Hérna eru uppl um hvernig parallel mode virkar.

• Unlike conventional mono subwoofer amplifiers that only deliver their maximum power into a single impedance, the BPX1100.1 and BPX2200.1 are two-channel amplifiers that can be bridged to deliver double the voltage of a single channel into impedances between 2 and 4 ohms. The two channels can also be connected in parallel - that''s right, parallel - to provide double the current of single channel into impedance below 2 ohms. This feature is patented and unprecidented in car audio amplification. Thanks Crown!

Og fleiri uppl.......

• Slope-selectable variable electronic crossovers - Both the BPX1100.1 and BPX2200.1 is equipped with a variable electronic crossover capable of setting the slope rate at 12dB or 24dB per octave. The crossover adjustment range is 32Hz - 320Hz.

• Dynamic Bass Optimization (DBO) - This provides variable filtering with adjustable "Q" below 100Hz, far beyond conventional "Bass Q" circuits, by allowing the low-frequency output to be optimized for specific subwoofer applications. Frequencies below an enclosure''s tunign frequency can be attenuated, preventing damage to the subwoofer and allowing the amplifier's power to be better utilized.

• High Effective Damping Factor - Both the BPX1100.1 and BPX2200.1 have a high Effective Damping Factor. The result is better subwoofer control and lower distortion.

• Both the BPX1100.1 and BPX2200.1 come equipped with a remote bass level control allowing you to optimize bass output for specific music or preferences from the driver's position.

• Full-range preamp outputs - In the event that multiple amplifiers are used in an application, this feature allows for streamlined system hookup. No high-loss Y-adapters or splitteres needed.

Á honum eru 2 x 4 gauge + tengi og 2 x 4 gauge - tengi til að fá sem bestu nýtnina úr rafmagninu..

þetta er rugl kraftmikill magnari og þetta eru wött sem standast og er magnarinn með sérstakan c.e.a. stimpil sem sannar það að hann skili þessu afli við réttar aðstæður. (ef hann fær það rafmagn sem hann þarf).
Það þarf góðan þurrgeymi og stóran þétt til að hann virki sem skildi.

Hérna er linkur inná skjal frá C.E.A samtökunum sem sjá um að prófa magnara og gefa þeim stimpil ef þeir uppfilla alla þeirra gæðastaðla.
http://www.jbl.com/car/support/AUTOMEDIA_CEA2006.pdf

Svo er ég með 2 Farad Sound Storm þétti með voltmæli.

þetta var i bilnum í 2 vikur svo tok eg þetta ur honum og setti þetta allt í kassana aftur og seldi bilinn..

Magnarinn kostar útúr búð 184,995kr - (Fer á 60þ kr)..


[b]Uppl í sima 662-6212.


Mynd.....

Magnarinn.
http://www.jbl.com/car/products/images/ ... X22001.jpg

_________________
BMW:
E90 320D M/// 2,0L Big Turbo (my05)
E53 X5 4,4L Sport V8 (my01)
E46 318i AC-Schnitzer 2,0L (my03)
E38 750ia 5,4L V12 (my98) (Induvidual)
E34 520i 2,0L (my95)
E39 540i Touring M 4,4L V8..(my98)
E34 M5 3,6L(my91)
E28 528i 2,8L (my84)


Last edited by Roark85 on Tue 14. Nov 2006 16:38, edited 5 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Sep 2006 00:31 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 13. Sep 2005 13:41
Posts: 354
fokk það er lagt meiri í þessa auglisingu en auglisinguna fyrir marga bílana hérna :S :lol:

props fyrir góða auglisingu og góða gúmmí lykt á laugarveginum um daginn :lol:

_________________
[ARNARF]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ...
PostPosted: Tue 26. Sep 2006 09:02 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 27. Aug 2006 00:51
Posts: 144
Location: Reykjavik
æ æ æ drengur þetta er impressive :D
eeeen.. væri til í að kaupa ef ég þyrfti ekki bæði að selja bílinn minn og mömmu mína til þess :wink: og fyrir utan að redda sér kjarnorkustöð í bílinn til að keyra þetta :shock:
en allavega gangi þér vel með söluna \:D/

_________________
Toyota Hilux double cap 35" 92´
BMW 520ia 92´ farinn á hauganna
BMW 730i 91´ crazy car
MMC lancer sparibaukur seldur
BMW 518i 90´ uppgerð seldur
BMW 520i 89´ seldur
BMW 318i 92´seldur
BMW 735ia 92´ seldur
og 3 aðrar druslur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Sep 2006 09:16 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 20. Jul 2005 00:05
Posts: 562
Location: Reykjavík
það var nu ekki ég sem var með þessa fínu gummílykt á laugaveginum,ég ætti nú að þakka þér :lol:

_________________
BMW:
E90 320D M/// 2,0L Big Turbo (my05)
E53 X5 4,4L Sport V8 (my01)
E46 318i AC-Schnitzer 2,0L (my03)
E38 750ia 5,4L V12 (my98) (Induvidual)
E34 520i 2,0L (my95)
E39 540i Touring M 4,4L V8..(my98)
E34 M5 3,6L(my91)
E28 528i 2,8L (my84)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Sep 2006 09:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 20. Jul 2005 00:05
Posts: 562
Location: Reykjavík
hérna er mynd af keilunum þegar þær voru í bilnum..

Image

_________________
BMW:
E90 320D M/// 2,0L Big Turbo (my05)
E53 X5 4,4L Sport V8 (my01)
E46 318i AC-Schnitzer 2,0L (my03)
E38 750ia 5,4L V12 (my98) (Induvidual)
E34 520i 2,0L (my95)
E39 540i Touring M 4,4L V8..(my98)
E34 M5 3,6L(my91)
E28 528i 2,8L (my84)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Sep 2006 09:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
ég vissi það að það myndi borga sig að kaupa tölvuskjá sem hægt væri að snúa 180 gráður :lol:

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Sep 2006 19:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
HAMAR wrote:
ég vissi það að það myndi borga sig að kaupa tölvuskjá sem hægt væri að snúa 180 gráður :lol:



LOOOOL


ég var SVO lengi að fatta hvernig bíll þetta væri :oops: :oops: :oops: :oops: :oops: :oops: :oops:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Sep 2006 19:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Jón Ragnar wrote:
HAMAR wrote:
ég vissi það að það myndi borga sig að kaupa tölvuskjá sem hægt væri að snúa 180 gráður :lol:

LOOOOL


ég var SVO lengi að fatta hvernig bíll þetta væri :oops: :oops: :oops: :oops: :oops: :oops: :oops:

Hvað eruð þið að tala um?

Þessi mynd kemur rétt hjá mér, ef þið eruð að tala um að hún sé á hvolfi :?

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Sep 2006 21:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Twincam wrote:
Jón Ragnar wrote:
HAMAR wrote:
ég vissi það að það myndi borga sig að kaupa tölvuskjá sem hægt væri að snúa 180 gráður :lol:

LOOOOL


ég var SVO lengi að fatta hvernig bíll þetta væri :oops: :oops: :oops: :oops: :oops: :oops: :oops:

Hvað eruð þið að tala um?

Þessi mynd kemur rétt hjá mér, ef þið eruð að tala um að hún sé á hvolfi :?

Kannski þú sért bara svona snaröfugur að þetta sé rétt í þínum augum? :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Sep 2006 21:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
HAMAR wrote:
ég vissi það að það myndi borga sig að kaupa tölvuskjá sem hægt væri að snúa 180 gráður :lol:


LOL Brandari ársins, skella þessum í Quote safnið hans IARS og sýna þetta á næstu árshátíð or something

:lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Sep 2006 21:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Þið eruð bara snaröfugir, myndin snýr alveg rétt hjá mér :? :o

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Sep 2006 21:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Screenshot hér
Ekki hjá mér? :D

er verið að mismuna fólki hérna :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Sep 2006 21:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
ValliFudd wrote:
Screenshot hér
Ekki hjá mér? :D

er verið að mismuna fólki hérna :lol:


Þetta er spes :lol:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Sep 2006 21:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
sama hér, öfugt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Sep 2006 21:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Þetta kemur rétt í IE en öfugt í Mozilla

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group