bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 11:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Sep 2006 04:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
var ekki einhver Svaka keppnis enda kútur undir þessum?

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Sep 2006 12:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Minnir að það sé Remus endakútur, og svo er líka flækjur og opið 2,5" púst og það er líka suddalegt hljóð í þessu... 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Sep 2006 21:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Steini B wrote:
Minnir að það sé Remus endakútur, og svo er líka flækjur og opið 2,5" púst og það er líka suddalegt hljóð í þessu... 8)


Sorry ,,

Annað hvort er minnið ekki að virka ...REMUS :roll: :roll: :roll: :roll:


Hljóðið er hlægilegt og engann veginn i samræmi við verulega ..flott M20 hljóð,, sem hægt er að framkvæma

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Sep 2006 22:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Ég man ekkert nákvæmlega hvaða púst er, en ég er alveg viss um að ég las einhverstaðar Remus á þráði sem Einarsss var með um þennann bíl...
Örugglega bara verið að pæla í því...

Og ég er allavega að fýla þetta hljóð... Finnst það allavega mikið skárra en þessi civicprumpkútahljóð... :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: bmw 325
PostPosted: Thu 21. Sep 2006 11:27 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
er hann óseldur?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw 325
PostPosted: Thu 21. Sep 2006 11:35 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 13. Nov 2004 22:51
Posts: 973
Svenni Tiger wrote:
er hann óseldur?


hann er óseldur

TTT 8)

_________________
Stuffffff



2xE30, 3xE32, 1xE34, 14xE36, 3xE39, 3xE46, - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Sep 2006 14:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Alpina wrote:
Steini B wrote:
Minnir að það sé Remus endakútur, og svo er líka flækjur og opið 2,5" púst og það er líka suddalegt hljóð í þessu... 8)


Sorry ,,

Annað hvort er minnið ekki að virka ...REMUS :roll: :roll: :roll: :roll:


Hljóðið er hlægilegt og engann veginn i samræmi við verulega ..flott M20 hljóð,, sem hægt er að framkvæma

Ætla rétt að vona að þú sért ekki að setja út á Remus kútana? :?

Töluvert fallegra hljóð í Poloinum hjá mér með Remus kút heldur en án hans.

Þannig að þar sem ég þykist vita að þú sért smekkmaður, þá ætla ég að taka þessu sem svo að þú hafir verið að draga það í efa að það sé Remus kútur undir þessum bíl... :wink:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Sep 2006 14:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Twincam wrote:
Alpina wrote:
Steini B wrote:
Minnir að það sé Remus endakútur, og svo er líka flækjur og opið 2,5" púst og það er líka suddalegt hljóð í þessu... 8)


Sorry ,,

Annað hvort er minnið ekki að virka ...REMUS :roll: :roll: :roll: :roll:


Hljóðið er hlægilegt og engann veginn i samræmi við verulega ..flott M20 hljóð,, sem hægt er að framkvæma

Ætla rétt að vona að þú sért ekki að setja út á Remus kútana? :?

Töluvert fallegra hljóð í Poloinum hjá mér með Remus kút heldur en án hans.

Þannig að þar sem ég þykist vita að þú sért smekkmaður, þá ætla ég að taka þessu sem svo að þú hafir verið að draga það í efa að það sé Remus kútur undir þessum bíl... :wink:


Nei held ekki :lol:

Alpina wrote:
Hljóðið er hlægilegt og engann veginn i samræmi við verulega ..flott M20 hljóð,, sem hægt er að framkvæma

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Sep 2006 08:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
hver keypti ?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Sep 2006 08:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Ég ætla að giska á "Svenni Tiger" :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Sep 2006 22:18 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
hehe afhverju gískaðiru á það?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Sep 2006 12:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Svenni Tiger wrote:
hehe afhverju gískaðiru á það?

Bara.. :wink:

Hafði ég rétt fyrir mér?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Sep 2006 18:58 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
hehe já reyndar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Sep 2006 19:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Svenni Tiger wrote:
hehe já reyndar.

Vissi það :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Sep 2006 16:51 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
hvað fór þinn 325 á?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 71 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group