bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 08:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Sep 2006 00:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
rétt er það.. hljóðið er alveg þúst. .. hátt.. en ég fílaða..

swinghjólið er reyndar alveg að sanna sig..


en það breytir ekki þar sem mótorinn er farinn.. ríf hann úr á helgini og met stöðuna, vonandi að hann fari bara vel reiður ofan í aftur..

modern muscle er akkurat það sem þetta er.. :) þetta er ekki sportbíll fyrir 5 aur.. en þetta er sko engin fólksbíl :D

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Sep 2006 08:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Er mótorinn farin hjá þér ?.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Sep 2006 15:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
jább, farin á stangarlegu, af hverju skilur enginn.. en hann lagast ekki við væl þannig að hann verður bara lagaður.. er enn bara að gera upp við mig hvort hann fer saman standart eða ekki :D

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Sep 2006 18:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Um að gera að gera gott úr þessu og skella einhverju heitara í fyrst það er verið að opna þetta á annað borð. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Sep 2006 18:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
með tæpa 6.0l má ná í nokkur hestöbbl :twisted:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Sep 2006 19:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
íbbi_ wrote:
með tæpa 6.0l má ná í nokkur hestöbbl :twisted:


Og kostar ekki mikið að ná í hestöflin í þessum mótorum, allavega ekki miðað við marga aðra mótora.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Sep 2006 22:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
neinei.. ég er bín að vera skoða nokkuð set upp og virðist geta smíðað mér mótor sem er yfir 600hö útí afturhjólin algjörlega N/A fyrir undir 800k :shock:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Sep 2006 00:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
íbbi_ wrote:
neinei.. ég er bín að vera skoða nokkuð set upp og virðist geta smíðað mér mótor sem er yfir 600hö útí afturhjólin algjörlega N/A fyrir undir 800k :shock:


Viltu ekki bara skella þér á það? ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Sep 2006 13:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Hefurðu ath. bara með að skipta um heddin :?: Það eru víst til allnokkur hedd í þessa vélar sem breyta hoho'unum töluvert :wink:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Sep 2006 17:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
ömmudriver wrote:
Hefurðu ath. bara með að skipta um heddin :?: Það eru víst til allnokkur hedd í þessa vélar sem breyta hoho'unum töluvert :wink:


Ég ætla að leyfa mér að efast um að hann hann sé að tala um 600hö N/A með original hedd....

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Sep 2006 22:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það er hægt á orginal heddum jú,

annars er algjörlega óráðið hvað gert verður, það er náttla option að skipta bara um legur, mótorinn er að banka mjög nett,

það sem mig langar helst að gera er að kaupa ls2 crate blokk boraða í 402cid með þryktum stimplum og þjöppu upp á 11.1, m.a að allt annað sé stock af mótornum hjá mér er tala um 450-500hö í hjólin með því setupi, þessi blokk er að kosta um 500k hingað komin, með réttu milliheddi ás og heddum erum við að tala um alv eg sóðalegt power..


annars er já.. allt óráðið.. kemur bara í ljós

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group