Hér sit ég í túrista miðstöðinni í Færeyjum eftir að hafa farið á Pizza 67 til að fá mér að borða, hafði ekkert borðað af viti síðann á Akureyri. Bæði maturinn og lyktinn í matsölunni í drullukopnum valda því að maður missir alla matarlyst

Þessi skítafleyta er kominn í flokk með umferðarstofu, framsóknarflokknum og ölvuðum ökumönnum á mínum vinsældarlista. Nú eru allavega BARA 2 nætur eftir af þessu ógeði

Þeir sem ætla í eurotrip, smyrjið ykkur nesti! Og reynið að fá outside klefa því þeir eru með ísskáp, ég er inside þannig að ég get ekki einusinni haft með mér íslenska drykki eða kælt það sem ég kaupi í fríhöfninni um borð, það er nefnilega mjög dýrt að kaupa sér kallt að drekka þarna. Nóg komið af kvarti í bili, vildi bara kasta á ykkur kveðju.
_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur

--