bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 07:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: Magasín í E-39
PostPosted: Thu 14. Sep 2006 22:31 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Sælir.

Nú er ég í vanda.

Þannig er mál með vexti að ég finn engar upplýsingar um það hvort að ég geti tengt geisladiska magasínið, sem er verið að selja í link hér að neðan, við orginal tækið sem er í E39 bílnum mínum.

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=17274

Mér skilst að það sé alveg á hreinu að það sé hægt að tengja magasínið, með millistykki, við Business tækið en ég er með standard útgáfuna, reverse RDS. Þá er ég líka búinn að athuga hvort það sé lagt fyrir magasíni, en svo er ekki.

Veit einhver hérna hvort að þetta er hægt eða ekki, og ef svo er, hvað ég þarf til þess að þetta gangi?

Ég er búinn að leita soldið á netinu að upplýsingum um þetta en ég finn ekkert.

Kveðja
Þórir I.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 16. Sep 2006 16:48 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 13. Sep 2005 13:41
Posts: 354
það er hægt..hringdu i nesradío og þeir lata þig fá millistykkið!

_________________
[ARNARF]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Sep 2006 02:26 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Feb 2006 20:04
Posts: 49
http://www.bmwtips.com/tipsntricks/CDCh ... changer%22

Vona að þetta hjálpi.
Það þýðir ekkert að tala við Nesradio, vissu ekkert þegar ég var að græja þetta í E-38.

_________________
Andri Þórsson

Merdedes E 55 AMG 2003
BMW 740i 1996

og alveg fullt af Benzum


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Sælir.
PostPosted: Mon 18. Sep 2006 08:04 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Takk fyrir þetta en ég er búinn að tala við þá í Nesradíó og þeir virðast ekki vera með þetta á hreinu. Ég er nú þegar með millistykkið sem málið snýst um en í bílinn vantar snúruna sem tengir græjuna við tækið sjálft.

Er enginn sem hefur sett spilara/magasín, í E-39 bíl með basic tæki (reverse RDS tæki) ?

Kveðja
Þórir I.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Sep 2006 12:53 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 15. Nov 2003 21:20
Posts: 104
Heyrðu sykurpabbi. Þú veist að ég lét setja magasín í minn (Nesradíó), en það auðvita skilar sér í gegnum útvarpsrás. En þú ert náttúrulega of snobbaður fyrir svoleiðis...

_________________
'88 Drusla
'88 Drusla
'99 Ekki eins mikil en samt drusla
'97 BMW 523 E39
'04 BMW X5 E53


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Sep 2006 13:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Ég held að Reverse bjóði bara ekki upp á þetta..
Ég á handa þér ramma fyrir 1Din cd.. kemur ágætlega út og er með skúffu fyrir drasl undir :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Sep 2006 14:45 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Einsii wrote:
Ég held að Reverse bjóði bara ekki upp á þetta..
Ég á handa þér ramma fyrir 1Din cd.. kemur ágætlega út og er með skúffu fyrir drasl undir :)


Sæll.

Ég er voða hræddur um að það sé bara rétt hjá þér, að þetta sé ekki hægt. Annars þakka ég gott boð en afþakka engu að síður. Verð frekar bara spilara laus. :)

Kveðja
Þórir I.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Sep 2006 14:45 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Einsii wrote:
Ég held að Reverse bjóði bara ekki upp á þetta..
Ég á handa þér ramma fyrir 1Din cd.. kemur ágætlega út og er með skúffu fyrir drasl undir :)


Sæll.

Ég er voða hræddur um að það sé bara rétt hjá þér, að þetta sé ekki hægt. Annars þakka ég gott boð en afþakka engu að síður. Verð frekar bara spilara laus. :)

Kveðja
Þórir I.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Sep 2006 00:27 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Feb 2006 20:04
Posts: 49
Ertu búin að tala við B&L ?
Í e-38 var hægt að fá kit með snúrum, magasíni og brakketi.
Það var hægt að fá tvær lengdir af snúrum, annars vegar ef bílinn er með skjá frammí og þá er útvarpsmagnarinn afturí og hins vegar ef hann var með tækinu frammí, þá þurfti að leiða snúru frá tæki og aftur í skott í magasínið. Svo þarf magasínið bara plús og mínus.

_________________
Andri Þórsson

Merdedes E 55 AMG 2003
BMW 740i 1996

og alveg fullt af Benzum


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Sep 2006 07:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
500SL wrote:
Ertu búin að tala við B&L ?
Í e-38 var hægt að fá kit með snúrum, magasíni og brakketi.
Það var hægt að fá tvær lengdir af snúrum, annars vegar ef bílinn er með skjá frammí og þá er útvarpsmagnarinn afturí og hins vegar ef hann var með tækinu frammí, þá þurfti að leiða snúru frá tæki og aftur í skott í magasínið. Svo þarf magasínið bara plús og mínus.


Er ekki frá því að þetta sé rétt,,

eeeennnnnnnnnnnnnnnn uss $$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Sep 2006 19:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Alpina wrote:
500SL wrote:
Ertu búin að tala við B&L ?
Í e-38 var hægt að fá kit með snúrum, magasíni og brakketi.
Það var hægt að fá tvær lengdir af snúrum, annars vegar ef bílinn er með skjá frammí og þá er útvarpsmagnarinn afturí og hins vegar ef hann var með tækinu frammí, þá þurfti að leiða snúru frá tæki og aftur í skott í magasínið. Svo þarf magasínið bara plús og mínus.


Er ekki frá því að þetta sé rétt,,

eeeennnnnnnnnnnnnnnn uss $$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$



það kostar allt $$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$ í BMW ef þú vissir það ekki Sveinbjörn :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Sep 2006 21:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Jón Ragnar wrote:


það kostar allt $$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$ í BMW ef þú vissir það ekki Sveinbjörn :lol:


JR. (( ekki Ewing))

tel mig vera brendann af töluvert meira sukki gagnvart BMW en ALLFLESTIR hér á spjallinu geta nokkurn tíman dreymt um..

þetta er ekki rogg eða mont

.......heldur fullyrðing

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group