bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 22:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 11. Sep 2006 23:07 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. May 2005 19:39
Posts: 424
Location: Oslo
Til sölu

BMW E36 318i, framleiddur 14.01.1991, nýskráður 22.03.1991
Fluttur inn nýr af umboði.

Image
Image

Litur: Brilliantrot
Ekinn 213.000 and has never been better!

Fyrri eigendur: Maður fæddur 1941 og síðan Bjarki hér á spjallinu sem keyrði bílinn nánast ekkert en endurnýjaði hann mikið.

Viðhald sem bíllinn hefur þurft eða fengið upp á síðkastið:

- Bremsur teknar í gegn fyrir 60.000 (fyrir 2005, Bjarki kannski með nákv. dagsetningu)
- Ný kúpling (2005)
- Nýr knastás (2005)
- Ný tímareim(2005)
- Ný spindilkúla hm/framan (2005)
- Ný hjólalega vm/aftan (2006)
- Gert við allt ryð í botni (sem var mjög lítið) (06/2006)
- Nýr vatnslás (07/2006)
- Skipt um miðstöðvarmótor (07/2006)
- Skipt um segulrofa fyrir miðstöð (07/2006)
- Skipt um rúðuþurrkumekkanisma (07/2006)
- Nýir bremsuklossar (08/2006)

4 mánaða heilsársdekk að framan, 12 mánaða heilsársdekk að aftan

Búnaður:

- Rafmagn í rúðum að framan
- Rafdrifin topplúga
- Armpúði að aftan
- Skíðapoki
- Rauð stefnuljós að aftan
- Hvít stefnuljós að framan
- Dökk stefnuljós á hliðum
- Nýjar númeraplötur og rammar
- Ekkert 318i merki
- Þokuljós (kastarar) að framan
- Upphitaðir rúðupissstútar
- Rafdrifnir og upphitaðir speglar
- Intensive cleaning system fyrir framrúðu
- Lesljós
- Ljós í sólskyggnum
- Samlæsingar
- Hauspúðar að aftan
- Nýjir Sony Xplod 120w, 2-way hátalarar að framan

Það eina sem bíllinn hefur fengið endurskoðun út á frá upphafi er

- Virkni stöðuhemils
- Spindlar
- Öryggisbelti
- Flauta
... þetta hefur auðvitað allt verið lagað!


Verð: 250.000 eða tilboð
Skipti möguleg á ódýrari

Nánari upplýsingar í 825-2142, hér eða PM



Reyni að finna tíma til að taka bílinn í photoshoot á næstunni.

_________________
Neðanjarðarlestir, sporvagnar og strætisvagnar
BMW E36 '91 318i - Bifreið - R.I.P
Dethleffs Rondo RF3 '98 - Hjólhýsi - Í vetrardvala
CombiCamp 2000 '78 - Tjaldvagn - SELDUR


Last edited by _Halli_ on Tue 12. Sep 2006 21:24, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Sep 2006 23:26 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Sep 2005 17:22
Posts: 802
Topp græja og ekki má gleyma rosalega vel með farinn

Beint á topinn fyrir fallegun bíl

Sjón er sögu ríkari

_________________
BMW e60 520d - 2006
Honda Shadow Spirit - 2012


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: e36 318
PostPosted: Tue 12. Sep 2006 02:09 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 14. Apr 2005 16:41
Posts: 126
Þessi bíll er í virkilega góðu standi, það veit ég sjálfur því hann Halli minn hefur lítið annað gert frá því að hann eignaðist þennan bíl, en að dúttla í honum.

Alltaf finnur hann eitthvað til að dúttla í, þó nánast ekkert sé hægt að dúttla meira. ;)

Mæli með þvi að fólk sem er að leita sér af samskonar bíl, skoði þennan hjá kappanum. lítur mjög vel út.

tveir þumlar upp

_________________
E60 525 05
E60 530 04
E90 320 06
E90 320 05
E36 325 91 farinn
E36 318 91 farinn
E36 325 93 farinn
E34 525 89 farinn
E36 316 93 farinn
E30 325 89 farinn
E39 523 97 farinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Sep 2006 12:24 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 29. Aug 2006 12:18
Posts: 38
glæsilegur bíll ætla gera tilboð 180 þús staðgreitt
:)


Last edited by stebbiii on Wed 13. Sep 2006 11:54, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Sep 2006 21:15 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. May 2005 19:39
Posts: 424
Location: Oslo
- Með bílnum fylgir Pyle CD/MP3/USB spilari m/4x50w magnara
- Dökkar rúður að aftan
- Hljóðeinandi mottur í botni og afturbekk

_________________
Neðanjarðarlestir, sporvagnar og strætisvagnar
BMW E36 '91 318i - Bifreið - R.I.P
Dethleffs Rondo RF3 '98 - Hjólhýsi - Í vetrardvala
CombiCamp 2000 '78 - Tjaldvagn - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: jamm
PostPosted: Wed 13. Sep 2006 10:05 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 30. Aug 2006 21:02
Posts: 7
Hvernig er inréttingin í bíllnum. og hvað er hann mörg hestöfl :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: jamm
PostPosted: Wed 13. Sep 2006 15:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
urmull wrote:
Hvernig er inréttingin í bíllnum. og hvað er hann mörg hestöfl :twisted:
Myndi skjóta á pluss og 113 hö? :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Sep 2006 15:56 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Svört tau innrétting og 113 hö er rétt svar. :)

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Sep 2006 17:42 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. May 2005 19:39
Posts: 424
Location: Oslo
moog wrote:
Svört tau innrétting og 113 hö er rétt svar. :)


Rétt, inréttingin og sætin eru svört og algjörlega órifin og í topp standi!

113 hestöfl er rétt, en 112,6 er enn réttara!

Nýjar myndir verða vonandi komnar inn af bæði innréttingu og bílnum í nótt!

_________________
Neðanjarðarlestir, sporvagnar og strætisvagnar
BMW E36 '91 318i - Bifreið - R.I.P
Dethleffs Rondo RF3 '98 - Hjólhýsi - Í vetrardvala
CombiCamp 2000 '78 - Tjaldvagn - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: haha
PostPosted: Thu 14. Sep 2006 13:31 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 30. Aug 2006 21:02
Posts: 7
Hvað gengur eithvað illa með þessar myndir eða hvað. :?:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Sep 2006 17:46 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 18. Sep 2006 17:44
Posts: 5
Enþá til sölu?

_________________
If I leave here tomorrow, would you still remember me? - Lynyrd Skynyrd


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Sep 2006 21:18 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Sep 2005 17:22
Posts: 802
ennþá til sölu.
kaupa kaupa

_________________
BMW e60 520d - 2006
Honda Shadow Spirit - 2012


Last edited by Viggóhelgi on Wed 04. Oct 2006 19:03, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Oct 2006 00:06 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Er hann óseldur ennþá? Beinskiptur?

Ég á þennan fína Econoline handa þér... eða bara pening....

Þórður H.

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ?
PostPosted: Thu 05. Oct 2006 13:25 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Halló. einhver heima.....

Er hann seldur....

kv ÞH

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ?
PostPosted: Thu 05. Oct 2006 14:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Þórður Helgason wrote:
Halló. einhver heima.....

Er hann seldur....

kv ÞH


Ábyggilega fljótlegra að hringja bara í hann. ;)

_Halli_ wrote:
Nánari upplýsingar í 825-2142, hér eða PM

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 68 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group