bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 18:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 18. Sep 2006 01:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Ég var á rúntinum í bænum áðan, og var með topplúguna alveg opna,
svo þegar það byrjar að koma dropar þá ættla ég bara að loka topplúgunni, en þá gerðist ekkert :?
Tékkaði á öllum öryggjum og þau voru öll fín....

Svo ég gat ekkert annað gert nema bara keira bílinn svona á selfoss í grenjandi rigningu :lol:


En hvað í andskotanum gæti verið að???


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Sep 2006 01:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 03. May 2005 14:55
Posts: 704
Location: Keflavik
afhverju lokaðirðu hana ekki með sexkantinum :?:

það er kantur í oem verkfærasettinu með bílnum, kippir í spjaldið sem er hjá takkanum/ljósin setur kantin í og snýrð.

_________________
TXIXXPX XXXTXXX X7X

German Disel power :)

E32 735i '91 SELDUR
Black on Black

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Sep 2006 01:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
X-ray wrote:
afhverju lokaðirðu hana ekki með sexkantinum :?:

það er kantur í oem verkfærasettinu með bílnum, kippir í spjaldið sem er hjá takkanum/ljósin setur kantin í og snýrð.

Sko...

Í fyrsta lagi, þá eru engin verkfæri í bílnum... :roll:

Og í öðrulagi, þá hafði ég bara ekki hugmynd um að það væri hægt að loka henni manual... :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Sep 2006 01:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 03. May 2005 14:55
Posts: 704
Location: Keflavik
Heldurðu að þeir Fritz og Hans hafi ekki spáð í þessu þegar þeir voru að hanna þetta á votum regndegi í Bavariu :wink:

http://realoem.com/bmw/showparts.do?mod ... g=71&fg=05 númer 12 á myndinni

EMERGENCY TOOL ELECT.WINDOW/SLIDING ROOF ætti að kosta um 600-800 kall í bogl.

_________________
TXIXXPX XXXTXXX X7X

German Disel power :)

E32 735i '91 SELDUR
Black on Black

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Sep 2006 08:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Fritz og Hans klikka sko ekki á smáatriðunum, :lol:

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Sep 2006 14:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Nei heirðu, bara djók... :lol:

Hún virkar alveg :D

Hún hefur greinilega farið aðeins of aftarlega, ég snéri bara hálfhring, og þá gat hún lokað sjálf og er bara í fínu lagi :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group