bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 20:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Sep 2006 10:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Sammála með vegriðið að hluta til.

Einn möguleikinn er líka sá ef það hefði verið malbikaðar þrjár akreinar, þ.e.a.s að þá hefur einn helmingurinn tvær akreinar til afnota í kannski 3 -5 km, svo skiptist það yfir á hinn, æi þið fattið.

Þannig þá væru menn ekki svona graðir á að taka frammúr alltaf hreint, menn gætu bara beðið í tvær mínutur og þá tvöfaldast.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Sep 2006 10:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Kostar eflaust minna að setja upp vegrið og breikka vegina lítillega en allur þessi áróður, auglýsingar, aukna löggæsla og annað kostar.

Kæmi mér allavega ekki á óvart.

gunnar wrote:
Sammála með vegriðið að hluta til.

Einn möguleikinn er líka sá ef það hefði verið malbikaðar þrjár akreinar, þ.e.a.s að þá hefur einn helmingurinn tvær akreinar til afnota í kannski 3 -5 km, svo skiptist það yfir á hinn, æi þið fattið.

Þannig þá væru menn ekki svona graðir á að taka frammúr alltaf hreint, menn gætu bara beðið í tvær mínutur og þá tvöfaldast.

En þetta er ekki alltaf útaf glæfraakstri og ofsaakstri. Fólk getur sofnað undir stýri, misst stjórn á bílnum útaf steinum, holum eða öðru.
Auka akrein er ekki að fara að koma í veg fyrir að þeir lendi á bíl úr gagnstæðri átt ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Sep 2006 11:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
gunnar wrote:
Sammála með vegriðið að hluta til.

Einn möguleikinn er líka sá ef það hefði verið malbikaðar þrjár akreinar, þ.e.a.s að þá hefur einn helmingurinn tvær akreinar til afnota í kannski 3 -5 km, svo skiptist það yfir á hinn, æi þið fattið.
Þannig þá væru menn ekki svona graðir á að taka frammúr alltaf hreint, menn gætu bara beðið í tvær mínutur og þá tvöfaldast.


Persónulega þá þoli ég ekki þetta þriggja akreina skrípi.

Menn eiga bara strax að fara í 2 akgreinar í hvora átt - ódýrara að gera það strax þegar verið er að ganga frá brúm og tengimannvirkjum.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Sep 2006 19:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
bimmer wrote:
gunnar wrote:
Sammála með vegriðið að hluta til.

Einn möguleikinn er líka sá ef það hefði verið malbikaðar þrjár akreinar, þ.e.a.s að þá hefur einn helmingurinn tvær akreinar til afnota í kannski 3 -5 km, svo skiptist það yfir á hinn, æi þið fattið.
Þannig þá væru menn ekki svona graðir á að taka frammúr alltaf hreint, menn gætu bara beðið í tvær mínutur og þá tvöfaldast.


Persónulega þá þoli ég ekki þetta þriggja akreina skrípi.

Menn eiga bara strax að fara í 2 akgreinar í hvora átt - ódýrara að gera það strax þegar verið er að ganga frá brúm og tengimannvirkjum.


Augljóst að þú hefur ekið um í Svíþjóð :lol:

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Sep 2006 23:21 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Sep 2005 17:22
Posts: 802
Frekar sorglegt hvað þetta átak "klúðraðist" fljótt, þar að segja,

þeir segja "14.09 sejum við stopp" átakið entist... 3 Daga! :S

Sagt með fullri virðingu fyrir þessu Stopp átaki og þeim sem að hafa látist á þessu ári og Manninum sem lést við selfoss í gær.

_________________
BMW e60 520d - 2006
Honda Shadow Spirit - 2012


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Sep 2006 23:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Ég skal skrifa undir þegar það er komin braut fyrir þá sem líta á bílinn sem eitthvað annað en A-B.

Skv. Umferðarstofu er ég ökuníðingur af því ég hef gaman af akstri.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Sep 2006 00:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
zazou wrote:
Ég skal skrifa undir þegar það er komin braut fyrir þá sem líta á bílinn sem eitthvað annað en A-B.

Skv. Umferðarstofu er ég ökuníðingur af því ég hef gaman af akstri.


Eins og talað út úr mínu hjarta!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Oct 2006 11:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Quote:
Umferðarátakinu Stopp.is lauk um síðustu helgi og söfnuðust 37.579 undirskriftir. Þar var gerð tilraun til að höfða til betri vitundar ökumanna um ábyrgð sína í umferðinni og líta sér nær. Með undirrituninni sýndu ökumenn einskæran vilja sinn til þess að haga sér þannig í umferðinni að ekki hljótist slys af auk þess sem viðkomandi lofaði tillitsemi. Umferðarstofa segir að í raun séu þeir ekki hæfir til þátttöku í umferðinni sem ekki skrifuðu undir yfirlýsinguna.


:lol:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Oct 2006 11:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þegar það var farið í minningaraksturinn í vetur sme mér fannst aldrie á hreinu hvað var meiningin með.. skildi ég það þannig að einmitt.. það væri verið að hvetja til að keyra hægar og yaríyaríyarí og Þessvegna vildi ég ekki taka þátt og þótti það hræsni af minni hálfu.. og mér þætti það líka ef ég skrifaði undir þetta

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Oct 2006 13:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
íbbi_ wrote:
þegar það var farið í minningaraksturinn í vetur sme mér fannst aldrie á hreinu hvað var meiningin með.. skildi ég það þannig að einmitt.. það væri verið að hvetja til að keyra hægar og yaríyaríyarí og Þessvegna vildi ég ekki taka þátt og þótti það hræsni af minni hálfu.. og mér þætti það líka ef ég skrifaði undir þetta


þá skildirru það vitlaust, með aksturinn,
hann var til að minnast þeirra sem hafa lent í dauðaslysum á árinu og hann var einnig til að vekja umtal um að fá tileinkuð akstursvæði fyrir akstursíþróttamenn

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group