bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 12:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW 740i 1996
PostPosted: Wed 13. Sep 2006 18:52 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Feb 2006 20:04
Posts: 49
Image
Image
Image
Image
Image

Um er að ræða BMW 740i 1996. Bílinn er vel búin, Leður, topplúga, Sjónvarp, Navigation 6 diska magasín og auðvitað rafmagn í öllu. Hann er ekinn aðeins 126 þús. 18" felgur, 8" 235/50 að framan og 10" 255/45 að aftan. Vélin er V8 286hö og vinnur ágætlega. Bíllin er mjög eyðslugrannur að mínu mati 11L á langkeyrslu og 16L Innanbæjar.

_________________
Andri Þórsson

Merdedes E 55 AMG 2003
BMW 740i 1996

og alveg fullt af Benzum


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Sep 2006 20:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
úúúúúfff

Svakaleg Kerra! Mikið svakalega langar mig í svona bíl :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Sep 2006 22:46 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 01. Oct 2004 22:13
Posts: 231
til hamingju.. stórglæsilegur 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Sep 2006 20:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Feb 2006 20:04
Posts: 49
Kristjan PGT wrote:
úúúúúfff

Svakaleg Kerra! Mikið svakalega langar mig í svona bíl :)


Tek undir þetta með þér, þetta eru miklar kerrur og það eru að detta svona bílar hér á kraftinum til sölu á grín verði. Maður fær mikið fyrir peninginn.

_________________
Andri Þórsson

Merdedes E 55 AMG 2003
BMW 740i 1996

og alveg fullt af Benzum


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Sep 2006 21:06 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 09. Apr 2006 18:28
Posts: 397
þessi er svakalegur :shock:

_________________
Bmw 320i e46 2001 -Seldur
Mitsubishi Lancer Evolution I gsr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 740i 1996
PostPosted: Sat 16. Sep 2006 21:31 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 01. Oct 2004 22:13
Posts: 231
500SL wrote:
Image
Image
Image
Image
Image

Um er að ræða BMW 740i 1996. Bílinn er vel búin, Leður, topplúga, Sjónvarp, Navigation 6 diska magasín og auðvitað rafmagn í öllu. Hann er ekinn aðeins 126 þús. 18" felgur, 8" 235/50 að framan og 10" 255/45 að aftan. Vélin er V8 286hö og vinnur ágætlega. Bíllin er mjög eyðslugrannur að mínu mati 11L á langkeyrslu og 16L Innanbæjar.



'eg mældi minn á leiðinni norður á akureyri hann var að fara með 9,6 á milli 100-130 alla leið. en þessi bíll myndi lúkka enn betur með sömu lækkun og minn 60/60 18" hverfur undir þessum bílum ólækkuðum samt alveg geggjaður og ég er bara sáttur með minn þetta er algjör draumur þessir bílar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Sep 2006 02:04 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Feb 2006 20:04
Posts: 49
Hann má alveg við smá lækkun, en hvernig er að keyra þá þegar það er búið að lækka hann. Verður hann ekki of hastur ?

_________________
Andri Þórsson

Merdedes E 55 AMG 2003
BMW 740i 1996

og alveg fullt af Benzum


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Sep 2006 03:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Hrikalega fallegur bíll

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Sep 2006 09:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Mig langar í svona fleka... 8)

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Sep 2006 10:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Nei ekki lækkann.. Þessir bílar eru krúsarar, ekki vera að fokka up fjöðruninni á honum....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Sep 2006 10:56 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
Einsii wrote:
Nei ekki lækkann.. Þessir bílar eru krúsarar, ekki vera að fokka up fjöðruninni á honum....


sammála + þinn er bara cool 8)

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Sep 2006 16:22 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Feb 2006 20:04
Posts: 49
Einsii wrote:
Nei ekki lækkann.. Þessir bílar eru krúsarar, ekki vera að fokka up fjöðruninni á honum....


Hann er góður eins og hann er, svo eru stillanlegir demparar (s edc) í honum þegar maður fer í einhvern fíflagang 8)

_________________
Andri Þórsson

Merdedes E 55 AMG 2003
BMW 740i 1996

og alveg fullt af Benzum


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Sep 2006 18:25 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 05. Nov 2005 16:38
Posts: 176
Location: Stór-Kópavogssvæðið
WOW, ég er að öllu jöfnu hardcore shadowline maður, en silfurlistar og þessi bíll er klárlega það sem á að vera.

Gullfallegur, og virðulegur.

_________________
Not everybody uses a Macintosh, but not everybody drives a BMW either!!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Sep 2006 19:47 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
ice5339 wrote:
WOW, ég er að öllu jöfnu hardcore shadowline maður, en silfurlistar og þessi bíll er klárlega það sem á að vera.

Gullfallegur, og virðulegur.


Já,veistu að ég gæti ekki verið meira sammála :)

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group